Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Þriðjudagur 25. marz 1975. 11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? i kvöld kl. 20 Næst siðasta sinn. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM miðvikudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN skirdag kl. 15. 2. i páskum kl. 15. HVERNIG ER HEILSAN skirdag kl. 20 COPPELIA 2. i páskum kl. 20 Fáar sýningar eftir. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20,30 LÚKAS 2. i páskum kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200 FJÖLSKYLDAN 4. sýning i kvöld kl. 20,30 Rauð kort gilda. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. FLÓ ASKINNI skirdag kl. 15. SELURINN HEFUR MANNSAUGU skirdag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Austurbæjarbíó ÍSLENDINGASPJÖLL miðnætursýning miðvikudag kl. 23,30. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HÁSKÓLABÍÓ Áfram stúlkur ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO I leyniþjónustu Hennar Hátignar On Her Majesty's Secret Service. Ný, spennandi og skemmtileg, bandarisk kvikmynd um leyni- lögregluhetjuna James Bond, sem i þessari kvikmynd er leikin af George Lazenby. Myndin er mjög iburðarmikil og tekin i skemmtilegu umhverfi. önnur hlutverk: Diana Rigg, Telly Savalas. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARASBIO ChaiTie Warrick Ein af beztu sakamálamyndum, sem hér hafa sézt. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk: Walther Matthou og Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11,10. Bönnuð börnum innan 16 ára. w rreserns « Chaiiey lirrick U TECHMCOLOR f En þegar þeir fara að verða virkilega skemmtilegir... ..Ha, hvernig stendur á þvl mömmur? PASSAMYNDIR feknar í lifism ftilbúnar sfrax ? karna &flélskyldu LJDSMYIMDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 AÐALFUNDUR IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS H/F verður haldinn i Súinasal Hótel Sögu i Reykjavik laugardaginn 5. aprii n.k., kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum og reglugerð bankans. 3. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 1. april til 4. april, að báðum dögum með- töldum. Reykjavik, 24. marz 1975 Gunnar J. Friðriksson, form. bankaráðs. STYRKUR til háskólunáms á Irlandi trsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til náms við háskóla eða hliðstæða stofnun á Irlandi háskóla- árið 1975-76. Styrkfjárhæðin er 600 sterlingspund og styrk- þegi þarf ekki að greiða kennslugjöld. Styrkurinn veitist til náms i irskri tungu, bókmenntum, sögu eða þjóðfræð- um, eða i enski tungu og bókmenntum. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamáía- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 25. april n.k. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt tvennum meðmælum og vottorði um kunnáttu umsækj- anda I ensku eða Irsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 17. mars 1975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.