Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Þriðjudagur 25. marz 1975. TIL SÖLU Til sölu 2 vel með farin teppi, ca. 30 og 20 ferm. Uppl. i sima 38131. Gólfteppi. Sem ný gólfteppi til sölu, 6 stk. ca. 18 ferm. hvert. Uppl. i sima 82274 i dag kl. 4-6. Til sölu Fender Stratocaster raf- magnsgitar, hvltur, verð 45 þús. Einnig Oregon pine útihurð (krossv.) I karmi, 208 x 88 cm. Uppl. i sima 84138. Söngkerfi, Sound City 100 w til sölu. Uppl. i sima 42832 og 28236. Til sölu Pioneer 949, 4ra rása magnari með útvarpi og PLA 45 plötuspilari, einnig tveir EPI 100 hátalarar. Uppl. I sima 41417. 4 stáleldhússtólar og eldhúsborð úr tré til sölu. Uppl. I sima 38835 milli kl. 6 og 8. Til sölu bilkrani.tegund Hiab 550 3,2 tonn 1 1/2 árs, litið notaður. Allar nánari uppl. i síma 95-4662 eftir kl. 19 á kvöldin. Islenzkur hnakkur, nýlegur, til sölu. Simi 41001. Til sölu gömul Rafha eldavél ásamt litilli bráðabirgða eldhús- innréttingu með stálvaski. Uppl. I sima 72841 eftir kl 7 á kvöldin. Tvö útvarpstækitil sölu Dual CT- 16 (tuner) og Philips með magnara. Uppl. i sima 27019. Myndavél til sölu. Sero ný og ónotuð Yashica Electro 35, verð aðeins 12.000 kr. Uppl. i sima 15073. Baðherbergisskápar. Skápar i baðherbergi af ýmsum stærðum og i nokkrum litum. Uppl. i sima 43283. Góð fjárfesting — Listaverka- safnarar.Málverk eftir Ásgrim o. fl. til sölu i dag. Uppl. að Hring- braut 51, Hafnarfirði. Til sölu góður grillofn, einnig notað gólfteppi, 2,80 x 3,70 ferm. Uppl. i sima 84536. Til sölu góður plötuspilari Garrard 60 með Shure pick-up, ódýr. Lika nýleg Nilfisk ryksuga og barnarimlarúm. öska eftir Winchester haglabyssu 3ja tommu magnum pumpu. Uppl. I sima 82635 eftir kl. 5. Ný múrsprauta með pressu og slöngum til sölu, einnig nýlegar járnaklippur, tvær gerðir. Uppl. I sima 1-44-44 og eftir kl. 19.00 86992. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Notaðir hjólbarðar. Eigum ýms- ar stærðir af sumar- og vetrar- hjólbörðum, 13, 14 og 15 tommu á hagkvæmu verði, einnig nýja og sólaða hjólbarða. Hjólbarðavið- gerð Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Sfmi 40093.__________________ Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sfma 41649. ÓSKAST KEYPT Búkkar. Vil kaupa búkka fyrir bólstrara. Uppl. i sima 37284. Orgel óskast. Óska eftir að kaupa hljómsveitarorgel. Uppl. i sima 35227 milli ki. 6 og 8. Snittvél óskast til kaups, einnig áhöld til pipulagningavinnu. Uppl. i sima 71561. Kafsuðutransari 1 fasa' óskast. Tilboð i sima 34794. Óska eftirgóðu tvihjóli fyrir 7 ára dreng. Uppl. i sima 41408. Sumarbústaður i nágrenni borgarinnar óskast til kaups. Upplýsingar i simum 17536 og 23310. -Burnastóll. Óska eftir að kaupa vel með farinn, háan barnastól með borði. Uppl. i sima 84364 eftir :1. 6. Vil kaupanotaða rafmagnsritvél, ennfremur einbreitt trérúm með göflum, helzt gamaldags. Simi 23159. VERZLUN Til fermingargjafa: Margar gerðir ódýrra stereosetta m/plötuspilara, úrval ferðavið- tækja og kassettusegulbanda, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur og töskur fyrir kassettur á gamla verðinu. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir) FATNAÐUR Kápur og hálfsiöir jakkar til sölu, sumt á mjög hagstæðu verði. Kápusaumastofan Diana. Miðtúni 78. Simi 18481. Halló dömur. Stórglæsileg ný- tizku sið samkvæmispils til sölu. Mikið úrval, allar stærðir. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Prjónafatnaður á börn, peysur, kjólar, útiföt, húfur, gammosfur, nærfatnaður, hosur, vettlingar og fl.o.fl. Sérverzlun með prjóna- fatnað. Hnotan, Laugavegi lOb, Bergstaðastrætismegin. HJÓL-VAGNAR Til söIuSuzuki 50 CC ’74 sem ný og Honda 50 CC ’69. Uppl. i sima 84849. Til söluHonda SS 50. Uppl. gefnar i sima 82091 eftir kl. 7 næstu daga. Suzuki CA 50árg. ’73 til sölu, ekin 8500. Uppl. f sima 30057 eftir kl. 6. Mótorhjól óskast. Óska eftir að kaupa mótorhjól, helzt Hondu 350 torfæruhjól. Uppl. i sima 92-2361 milli kl. 5.30 og 8. HÚSGÖGN Rúm 220 x 90 cm með göflum til sölu, verð kr. 9 þús. einnig útvarp Telefunken Opus. Uppl. i sima 85756. Til sölu hjónarúm, selst ódýrt. Uppl. i sima 25964. Hornsófasettnorskt og húsbónda- stóll til sölu. Uppl. i sima 17658 eftir kl. 6. Svefnbekkur. Nýlegur svefn- bekkur með nýju áklæði til sölu. Uppl. I sima 82593. Mjög vel með farin borðstofuhús- gögn til sölu, borð, 6 stólar og skenkur. Uppl. i sima 11299 eftir kl. 6. Antik sófasett. Nýtt fallegt sófa- sett i antik stil, klætt með rauðu damaskplussi, 2ja sæta sófi og 2 stólar. Uppl. i síma 83511. Til sölu vel með farið skrifborð, 121 x 46 cm, 5 hillur, einnig snyrtiborð, hjónarúm með nátt- borði og snyrtikommóðu. Uppl. i sima 40249. Nýr hægindastóll með skemli og hnakkapúða til sölu að Vestur- götu 17, 3. hæð. Til sölulitið notað tekk hjónarúm með áföstum náttborðum, sima- bekkur og ryksuga, selst ódýrt. Uppl. i sima 43229 frá kl. 5-7. Borðstofuhúsgögn til sölu.Uppl. i sima 92-1310 Keflavik. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI tsskápur.Af sérstökum ástæðum er nýr Zanussi isskápur til sölu, gott verð. Uppl. i sima 37449 eftir kl. 5 e.h. Candy frysti/kæliskápur til sölu, er enn f ábyrgð, mikil afföll. Upplýsingar I sima 27023 eftir kl. 5 næstu daga. BÍLAVIÐSKIPTI óska eftir að kaupa bil, helzt ameriskan árg. ’65-’69. Uppl. i sima 42937. Til sölu Austin Mini árg. ’74, ekinn 8.000. Góður bill. Simi 28914. Vil kaupavel með farinn, notaðan fólksbil (ekki ameriskan), ekki eldri en árg. ’66. Uppl. i sima 17532. Einstakur bill til sölu. Plymouth Valiant ’64 i mjög góðu lagi. Til greina koma skipti á góðum fimm manna bfl, ekki eldri en ’70. Uppl. I síma 50606 eða 73301. Til sölu Datsun 120 Y, sjálf- skiptur. Uppl. í simum 42664 og 20272 eftir kl. 7 á kvöldin. Perkins dlsilvél 4-108 til sölu. Uppl. vélaverkst. Björn og Halldór, Siðumúla 19. Til sölu Ford Bronco ’66 i góðu standi. Uppl. i sima 37284. Cortina ’67til sölu, góður bill, ný kúpling, nýtt frambretti. Uppl. i sima 12993. Willys '46 til sölu. Simi 41649. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’68, góður bill, einnig Saab ’65 með bilaðan girkassa, góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. i Vélverk hf. Bfldshöfða, simar 85710 og 85711. Til sölu ýmsir boddi- og vara- hlutir úr Renault 4. Uppl. i sima 43759 eftir kl. 7 I kvöld. Scout 1967. Til sölu Scout 1967 með fjögurra gira kassa, sterkari hásingunum, lokur að framan, sjálfsplittun á öllum hjólum, ný sprautaður, litur vel út. Hagstætt verð, ef samið er strax. Uppl. I sima 81543 i kvöld og næstu kvöld. Mini 850. Óska eftir að kaupa oliupönnu (gfrkassahús) i Austin Mini 850. Uppl. I sima 35507. Til sölu Daf 44 árg. ’70. Uppl. I sima 92-1944 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Kaupum VW -bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð i réttingar. Uppl. I sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Ármúla 28. Nýja bilaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Sfmi 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaöir varahlutir I flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-20 alla daga. Hef kaupendur að ýmsum tegundum og árg. notaðra bif- reiða. Einnig skiptimöguleikar i dýrari og ódýrari bifreiðir. Bila- salan FAR, Strandgötu 4, Hafnar- firði. Simar 53243 og 53244. HÚSNÆÐI í 4ra herbergja ný ibúð i austur- bænum i Kópavogi til leigu. Uppl. i sima 24638 frá kl. 16-19 I dag. Til leiguný 4ra-5 herbergja ibúð i Breiðholti. Tilbúin i byrjun april. Tilboð merkt „Hólahverfi 8638” sendist augld. Visis fyrir 1. april. Þrjú litil skrifstofuherbergi i miðborginni til leigu. Uppl. i sim- um 17536 og 23310. Ilerbergi með húsgögnum og sima til leigu. A sama stað er óskað eftir Dodge Challanger ’72 til kaups eða i skiptum fyrir minni bil. Uppl. i sima 72101 milli kl 6 og 8. tbúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasíma 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. Til leigu ný 3ja herbergja ibúð i Kópavogi, austurbæ. Uppl. i sima 40286. 4ra herbergja Ibúð i Fossvogi til leigu I 7 mán. frá 1. mai n.k. Teppi, gardinur uppþvottavél o. fl. getur fýlgt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „8630”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Stúlka óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 23096. Ath. Óskum að taka á leigu bflskúr eða litið iðnaðarhúsnæði, stærð ekki undir 25-30 ferm. Heitið góðri umgengni. Uppl. i sima 72671. íbúð óskast. Góð þriggja her- bergja Ibúð óskast til leigu, gjama I Langholtshverfi, fyrir hjón með eitt barn. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sfma 27045 eftir kl. 20. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i slma 38482 eða 38711. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast strax, fyrirframgreiðsla, reglu- semi. Uppl. i sima 33307. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu, ein fullorðin kona i heimili. Uppl. gefur Magnús Stephensen, simi 43917, Þórir Stephensen, slmi 33687. óska eftirherbergi til leigu, helzt nálægt Borgarspitalanum. Uppl. i sima 92-2183. Hjón meðeitt barnóska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð i Reykjavik, Kópavogi eða nágrenni. Vinsam- legast hringið I sima 43506. Kona með 2 börn óskar eftir Ibúð sem fyrst. öruggar mánaðar greiðslur. Uppl. I sima 21091 eftir kl. 5 á daginn. ATVINNA í • Háseta vantar strax á m/b Hafnarberg. Uppl. f sima -23152. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu á kvöldin. Allt kemur til greina. Vinsamlega hringið i sima 28576 kl. 7 á kvöldin. Ráðskona óskarað komast i sveit strax, er með tvo drengi. Uppl. i sima 38482 eða 38711. SAFNARINN Til fermingargjafa: Albúm fyrir alla islenzku myntina, verö frá kr. 1000. Innstungubækur og albúm f. fyrstadagsumslög i miklu úrvali. Kaupum islenzk fri- merki og mynt. Frimerkjahúsið, Lækjarg. 6A, simi 11814. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ —FUNDIÐ Tapazt hefur tóbaksbaukur (ponta, silfurbúin tönn) merktur Sölvi P. Jónsson. Finnandi vinsamlega hringi i sima 34923. Fundarlaun. Sl. sunnudagskvöld tapaðist páfa- gaukur frá Kvisthaga 9. Simi 18931. Fundarlaun. Gullhringur tapaðist við Snorra- braut nálægt gatnamótum Skeggjagötu. Skilvis finnandi vin- samlegast hringi i sfma 28082. Fundarlaun.____________________ BARNAGÆZLA Get tekið börn i gæzlu. Er i vesturbænum. Hef leyfi. Simi 28294 eftir kl. 5,30. Tek að mér börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Er f Arbæjar- hverfi. Hef leyfi. Simi 84153. OKUKENNSLA Ökukennsla—Æfingatimar. Lærið akstur á ameriskan bil, kenni á Rambler Hornet árg. ’75. Öku- skóli og prófgögn. tvar Nikulás- son. Simi 74739. ökukennsia — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árg. 74. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn. Nemendur geta byrjað strax Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ö. Hansáonar. Simi 27716. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. . Sfmi 73168. ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Út- vega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896 og 40555. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil, gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Sfmi 66428 eftir kl. 19. ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500,- á hæð. Sfmi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi_25592. Hreingerningar. íbúðir kr. 75. á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500kr. Gangar ca 1500 — á hæð. Sfmi 19017. ólafur Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Ágúst i sima 72398 eftir kl. 17. Hreingerningar-teppahreinsun húsgagnahreinsun glugga- þvottur. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Hreingerningaþjónust- an. Simi 22841. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJÓNUSTA Múrhúðun. Get bætt við mig vinnu. Reynir. Simi 52721. Húseigendur, húsbyggjendur. Tökum að okkur alhliða tré- smiðavinnu svo sem mótaupp- slátt, viðgerðavinnu og uppsetn- ingar o.fl. Uppl. i sima 51780 og 50839. Geymið auglýsinguna. Bifreiðaeigendur athugið. Þvoum og bónum bilinn yðar. Á sama stað mótorþvottur, oliuþvottur, undirvagnsþvottur, ryksugun og allsherjar ryðvörn fyrir allar gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34. Simi 85090. Smáauglýsingar einnig á bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.