Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Þriðjudagur 25. marz 1975. Augnablik! Aður en við förum að borðá hef ég eina ósk fram að færa! Allt i lagi með mig — Ég hef gaman af að prófa allt einu sinni! ÞJONUSTA Húseigendur. Onnuinst glerisetn- ingar i glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir. Fast tilboð. Sprautum emaleringu á baðkör. Uppl. i sima 38458. Vantar yður músiki samkvæmið, brúðkaupsveizluna, fermingar- veizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið i iima 25403 og við leys- um vam.unn. Karl Jónatansson. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Eantið myndatöku tfmanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Rammar og myndir, Goðheimum 8 kj. simi 35762 auglýsir: Tek myndir til innrömmunar. Fljót og góð afgreiðsla. Verðinu stillt i hóf þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið viðskiptin. Bifreiðaeigendur ath.Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Get bætt við mig kerru- smiði og annarri léttri smiði. Logsuða — Rafsuða — Sprautun. Uppl. i sima 16209. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin- bert uppboð að Völvufelli 13, þriðjudag 1. april 1975 kl. 16.00 og verður þar seld hrærivél, talin eign Breiöholts- bakaris h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. BILAVARA- HLUTIR VARAHLUTIR ! FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar qírkassar drif hósingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höt'öatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. öxlar hentugir i aflanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. SOLUSHÍLl Bíin-oQ búvél«sfllff n stauon, lisil ’71, : lini 1275 575, ’68. Bronco ’74, Cortina ’71 station, Datsun disil Austin Mini VW 1200 ’68, Moskvitch ’71, Land-Rover disil ’63. Höfum kaupanda !að Moskvitch ’70-’73. Höfum kaupendur að ýmsum teg. bifreiða og ’landbúnaðar- véla. Reynið viðskiptin. Bíla-Aðstoð sf. Arnbergi við Selfoss. Simar 99-1888 og 1685. Stigahlíð 45-47, sími 35645 SÓSUR Salad cream Italian dressing French dressing Fartare sauce Thousand island Coleslaw dressing Barbecue sauce Curry sauce Chutney sauce Tomato chutney Bearnaise sauce Tabasco sauce GAMLA BIO Flugvélarránið One of these people is a maniac witha bomb. ii l)-y SKVJKKED CHARLTON HE5TON YVETTE MIMIEUX Spennandi og vel gerð ný banda- risk kvikmynd. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIO Bangiadesh hljómleikarnir opple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Itussel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Badfinger og fl. og fi. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. STJORNUBIÓ Byssurnar í Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! | 1 GREGORY PECK DAVU) NIVEN ANTHONY QUINN Sýnd kl. 5 og 9 Slðasta sinn. Sú eineygöa Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i glötun. Aðalhlutverk: Christina Lindber. Leikstjóri: Axel Fridolinski. Islenzkur texli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kí. 3, 5 7, 9 og ii. KOPAVOGSBIO Soldier Blue sýnd kl. 8. List og losti Sýnd kl. 10. UiEEHl Cleopatra Jones íslenzkur texti Tamara Dobson, Sheliey Winters. „007”, „Bullitt” og „ „Dirty Harry” komast ekki með tærnar, þar sem kjarnorkustúlkan „Cleopatra Jones” hefur hælana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.