Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Þriðjudagur 25. marz 1975 Noröaustan gola eöa kaldi og 5 stiga frost um hádaginn, en 10 stig i nótt. Munið fyrirlestur dr. Harari og dr. Zaraleyu um mannúðarsálfræði i Árnagarði fimmtudaginn 27. 3. n.k. kl. 15-17. Aðgangur ókeypis og öllum frjáls. Þátttaka i „grúppu-dynamik” til- kynnist i sima 42792 miðvikudag kl. 15-19. SIM. Heimatrúboðið Njótið kyrru vikunnar við ihugun Guðs orðs að öðinsgötu 6 A næstu kvöld kl. 20,30. Kristniboðsfélag karla Munið fundinn i kristniboðshús- inu Betania, Laufásvegi 13 mánu- dagskvöldið 24. marz kl. 20,30. Gunnar Sigurjónsson hefur bibliulestur. Allir karlmenn vel- komnir. — Stjórnin. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Bústaðaútibú, Bústaðakirkiu. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Hofsvallaútibú, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. Sólheimaútibú, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. Bókin heim — simi 36814 kl. 9—12 mánudaga til föstudaga. Bókasafn Laugarnesskóla. Skóla- bókasafn. Opið til almennra út- lána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. Vestur spilar út spaðasexi i þremur gröndum suðurs. Austur doblaði opnunarsögn norðurs — eitt lauf — og eftir 1 grand i suður varð lokasögnin þrjú grönd. Hvernig spilar þú spilið? ♦ ÁG73 V A8 ♦ AG4 + D1063 * V ♦ ♦ ♦ + 1052 V K763 ♦ KD85 + G9 Með sjö toppslagi virðist dæmið einfalt — þaö þarf að- eins að ,,búa til” tvo slagi til viðbótar. Þeir slagir eru fyrir hendi i laufinu — en er nokkur hætta i spilinu? Já, ef spaða- slagurinn er gefinn, fær vörnin tempó til að ná tveimur slög- um á hjarta. Þá tapast spilið. Bezt virðist þvi og er að drepa strax á spaðaás og spila lauf- inu. Að visu tapast spilið þá, ef austur á fimm spaða, en held- ur er óliklegt, að vestur spili út einspili i grandi. Spil vest- urs-austurs voru þannig, þeg- ar spilið kom fyrir. Vestur Austur 64 KD98 G92 D1054 762 1093 87542 AK Spilið tapast, ef fyrsti spaðaslagur er gefinn. Stórmeistarinn Aleksander Kotov er með skákþætti i sovézka sjónvarpinu og hér er dæmi, sem hann lagði nýlega fyrir. Hvitur leikur og vinnur. Það eru skemmtileg tilþrif i þessari litlu skák, sem hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. Lausnin er 1. Bd6 — Tekur hróksvaldið af drottn- ingunni og hótar jafnframt máti. Svartur ræður ekki við hvort tveggja. LÆKNAR Ileykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuná 21.-27. marz er i Garðs Apóteki og Lyf ja- búðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótck er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið ki. 9-12 og sunnudaga er lokað. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssu.'ndi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaoar alla laugardaga kl. 2. Dregið hefur verið i páskaeggjahappdrætti Kvenfélags Áspresta- kalls. Þessi númer komu upp. Nr. 214 — 242 — 266 — 278 — 366 — 374 — 500 — 600 — 611 — 670. Uppl. f sima 35824. t--------------------------1 Við þökkum vináttu við fráfall og útför Ósvalds Knudsen Lynn og Vilhjálmur Ó. Knudsen Ósvaldur Kjartan, Valborg Sigmundsdóttir Frlða Knudsen, Þorvaldur Þórarinsson Aðalheiður Knudsen Hólmfriður ólafsdóttir, Guðjón ólafsson Ólafur Týr, ósvaldur Freyr. Páskaferðir: 27. marz. Þórsmörk 5 dagar. 29. marz. Þórsmörk 3 dagar. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533, 11798. Einsdagsferðir: 27. marz kl. 13, Stóri-Meitill, 28. marz kl. 13. Fjöruganga á Kjalar- nesi, 29. marz, kl. 13. Kringum Helgafell, 30. marz, kl. 13. Reykjafell Mosfellssveit, 31. marz, kl. 13. Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottfararstað- ur BSl. | I DAG j í KVÖLD g ? DAG | i KVÖLD fl Sjónvarp, kl. 20.35: Árangurslaust að koma þeim saman... Við fylgjumst áfram með nútímakonunni Helen i sjónvarpinu i kvöld. Verður nú sýnd- ur fimmti þáttur þessarar framhalds- myndar. Faðir Helenar vill endilega koma henni og manni hennar, Frank, saman aftur. Hann gerir tilraunir til þess, en það virðist ekkert ganga. Helen virðist heldur ekki kæra sig um afskipti foreldra sinna af málinu. Frank og vinkona hans, sem á sina sök á skilnaðinum, bjóða börnunum heim til sin. Helenu finnst hún eiga orðið erfitt með að umgangast fólk og finnst hún varla hæf til annars en að tala við afgreiðslufólk i verzlunum, sem hún hefur gert sin kaup i. — EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.