Vísir - 07.05.1975, Side 4

Vísir - 07.05.1975, Side 4
4 Visir. Miðvikudagur 7. mai 1975 VORUM AÐ TAKA UPP MIKIÐ ÚRVAL AF TANDBERG SEGULBANDSTÆKJUM Ggn (1 ||[R)H HAFNARSTRÆTI 17 EILLIIKf SIMI 20080 "Mk, BILAVARA- ^ HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTiR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir öxlar lienlugir i nftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. Kennarar — Kennarar Nokkra kennara vantar að Gagnfræða- skólanum á Akranesi á hausti komanda. Kennslugreinar: Danska á grunnskóla- stigi og enska á framhaldsstigi. Einsetinn skóli, fimm daga kennsluvika. Umsóknarfrestur er til 20. mai. Upplýsingar gefa skólastjórinn, Sigurður Hjartarson i sima 93-1672 og formaður fræðsluráðs Þorvaldur Þorvaldsson i sima 93-1408. Fræðsluráð Akraness. Nauðungaruppboð sem auglýst var 162., 64. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Vesturhólum 13, talinni eign Þorvalds Ottóssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 9. maí 1975 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á Háageröi 17, þingl. eign Óskars Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Agústs Fjeldsted hrl. á eigninni sjálfri föstudag 9. maí 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 64,65. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1973 á hiuta I Baldursgötu 19, þingl. eign Siguröar Ottóssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Inga R. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 9. mai 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Afgreiðslustúlka óskast annan hvern dag, ekki yngri en tvítug. Uppl. á staðnum milli kl. 3 og 6. Pylsubarinn Laugavegi 86. PASSAMYIVDIR s teknar i litum ftilbútiar strax I karna *. ffölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 REUTER AP/NTB MORGUN Dóttir Onassis treg Brezka blaðið „Daily Mirror" skýrir frá því í dag, að Christina Onassis þverskallist við að gera síðustu bón deyjandi föð- urs síns, skipakóngsins Aristotle Onassis. — Hún vilji ekki giftast syni ann- ars grísks auðjöfturs. Blaðið hefur það eftir hinni 24 ára gömlu milljónaradóttur, sem kölluð er rikasta kona heims, að hún vilji ekki giftast Petros Gou- landris, sem er sonur skipakóngs. „Ég er orðin leið á þvi, að aðrir eru sýknt og heilagt að reyna að koma mér i hjónabandið,” segir Christina i viðtali við Mirror. - Blaðið segirum leið, að það hafi 'verið draumur Onassis, að þessar tvær kaupsýsluættir sameinuðust og mynduðu stærsta skipafélag veraldar. Blaðið segir, að Christina hafi lofað föður sinum meðan hann lá banaleguna, að hún skyldi giftast hinum 29 ára gamla Petros, en þá hafði Onassis lika lagt mjög fast að henni. Frí í skólanum Þessi ungi maður rólar sér i mestu makindum, á meðan hann horfir á skólann sinn i Cresson I Pennsylvaniu brenna til grunna. — Hann og 184 nemendur aðrir sjá fram á fri úr skólanum I nokkra daga, þar til geröar hafa veriö aörar ráöstafanir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.