Vísir - 07.05.1975, Qupperneq 11
Vtsir. Miðvikudagur 7. mai 1975.
11
WÓÐLEIKHÚSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
fimmtudag (uppstigningardag)
kl. 15.
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
SILFURTONGLIÐ
5. sýning fimmtudag kl. 20.
6. sýning laugardag kl. 20.
AFMÆLISSVRPA
föstudag kl. 20.
sunnudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
i kvöld kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13,15—20.
Simi 11200
LEIKFÉXAG
YKIAYÍKDR'
OAUÐADANS
i kvöld kl. 20,30. örfáar sýningar
eftir.
FJÖLSKYLOAN
fimmtudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30. — 258. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
Simi 16620.
STJÖRNUBÍÓ
Verðlaunakvikmyndin
Fórnardýr
lögregluforingjans
Afar spennandi og vel leikin, ný,
itölsk-amerisk sakamálamynd i
litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Aðalhlutverk:
Florinda Bolkan,
Gian Maria Volonte.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Bönnuð börnum.
LAUGARÁSBÍÓ
Hefnd förumannsins
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Glimumaðurinn
Bandarisk Wresling-mynd i lit-
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HAFNARBIO
Meistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
Með fínu fólki
The Idle Class
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýndar kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ÞJÓNUSTA
Farfuglaheimilið Stórholti 1,
Akureyri, sími 96-23657. Svefn-
pokapláss i 2ja og 4ra manna her-
bergjum (eldunaraðstaða), verð
kr. 300 pr. mann.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatöku tim-
anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30. Simi 11980.
Húseigendut-. önnumst glerisetn-
ingar í glugga og hurðir, kíttum
upp og tvöföldum. Sími 24322
Brynja.
MUNID
RAUÐA
KROSSINN
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka á 15. ári óskareftir atvinnu
I sumar. Uppl. I sima 37812.
Einnig stúlka á 14. ári. Uppl. I
sima 82725.
Stúlka óskar eftir vinnu við
ræstingar eða einhverri annarri
aukavinnu. Vinsamlegast hringið
i slma 37992 eftir kl. 6 I dag og
næstu daga.
Tvltug stúlkukind með stúdents-
próf óskar eftir vinnu sem allra
fyrst. Margt kemur til greina.
Hringið I sima 41306.
18 ára skólapiltur óskar eftir at
vinnu nú þegar, þar sem mikið er
að gera. Margt kemur til greina.
Uppl. gefur Guðmundur I sima
23223.
21 árs áreiðanieg ogdugleg stúlka
með stúdentspróf og góða mála-
kunnáttu óskar eftir atvinnu nú
þegar. Margt kemur til greina.
Sími 28924.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
Ný frlmerki 12. mai. Umslög i
miklu úrvali. Kaupum Islenzk fri-
merki, stimpluð og óstimpluð,
fyrstadagsumslög, myntog seðla.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A,
simi 11814.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Þú sem fannst kvengullúr i
Sædýrasafninu 4. maí hringdu i
síma 40366. Fundarlaun.
BARNAGÆZLA
Óska eftir unglingsstúiku til að
gæta barna. Er IHlíðunum. Uppl.
I síma 20532.
Barngóð 12-13 ára stúlka óskast
til að gæta 2ja ára stúlku I Foss-
vogi. Uppl. i sima 37696 I kvöld.
Tek börn I gæzlu. Er nálægt
Hlemmi. Get byrjað kl. 7 á
morgnana. Hef leyfi. Slmi 24703
eftir kl. 7. Barnavagn til sölu á
sama stað.
SUMARDVÖL
Sveitadvöl. Hestakynning fyrir
börn 7-12 ára að Geirshllð,
Borgarfirði. Byrjar 26. mai. Uppl.
i slma 81323.
Tek börn I sveit yngri en 8 ára.
Uppl. Morastöðum Kjós, ekki i
slma.
ÝMISLEGT
Til sölu Volkswagen árg. 1967
sendiferðabifreið með gluggum.
Ýmsir fylgihlutir, sæti, gírkassi,
drif, gömul vél og hjól. Bátsvagn
(mætti einnig notast undir verk-
færaskúr), þvottavél og barna-
rúm. Uppl. I síma 12331.
EINKAMÁL
Ég er eldri maður, er frekar ein-
mana og langar að kynnast
heiðarlegri og góöri konu sem
vini og félaga. Einmana stúlka
kæmi einnig til greina. Ég er
reglumaður og fer oft á gömlu
dansana, og fer þá einn. Þær sem
vildu sinna þessu vinsamlegast
sendi tilboð til biaðsins merkt
„Reglusemi 1200”.
ÓKUKENNSLA
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 hardtop ’75.
Ragnar Guðmundsson. Simi
35806.
Ökukennsla — Æfingartlmar.
Kenni á VW árg. 1974. öll gögn
varðandi ökupróf útveguð. öku-
skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim-
ar 35180 og 83344.
ökukennsla — Æfingatímar. Lær
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill
Sigurður Þormar ökukennari
Símar 40769, 34566 og 10373.
ökukennsla — Mótorhjól. Kenni á
Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis-
vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll
prófgögn, ef öskað er. Greiðslu-
samkomul. Bjarnþór Aðalsteins-
son, símar 20066 og 66428.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota M II 2000. öku-
skóli og prófgögn fyrir þá sem
vilja. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg.
Slmi 12268.
ökukennsla — Æfingartimar.j
Kenni akstur og meðferð bifreiða. i
Kenni á Mazda 818 árg. '74.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Nemendur geta byrjað strax.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
Ford Cortina’ 74. ökukennsla og
æfingatimar. ökuskóli og próf-
gögn. Slmi 66442. Gylfi Guðjóns-
•son.
HREINGERNINGAR
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Teppahreinsun, Froðuhreinsun
(þurrhreinsun) I heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Hreingerningar, einnig hús-
gagna- og teppahreinsun. Ath.
handhreinsun. 15 ára reynsla
tryggir vandaða vinnu. Simar
25663-71362.
Ilreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gemingar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Hreingerningar—Hólmbræður.
íbúðir kr. 75 á ferm. eða 100 ferm.
Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca.
1500 kr. á hæð. Slmi 19017. Ólafur
Hólm.
Hreingerningar. Af sérstökum
ástæðum get ég tekið að mér
verkefni strax. Föst tilboð ef ósk-
að er. Uppl. i sima 37749.
Hreingerningar—Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga o.fl. samkvæmt taxta.
Gjörið svo vel að hringja og
spyrja. Simi 31314, Björgvin
Hólm.
Hreingerningar.Ibúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð.
Sími 36075. Hólmbræður.