Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 1
VÍSIR 65. árg. — Föstudagur 27. júni 1975— 142. tbl. Rússar Hœtta Mannfall í senda blöðin að bardðgum indíóna Amin vopn koma út? og FBI — bls. 5 — baksíða — bls. 5 — Ég kem oft upp f bfó á kvöldin, sagði Gissur Guðmundsson, starfsmaður Iþróttavallarins. Upplýsingar hans höfðu afger- andi þýðingu I lausn þjófnaðar- málsins I Kópavogi. Ljósm. Bj.Bj. — Ég sá þessa stráka sitja i anddyri Kópa- vogsbiós klukkan um hálf eitt um nóttina, sagði Gissur Guðmunds- son, starfsmaður „Þeir voru að sniglast við félagsheimilið," — segir Gissur Guðmundsson, sem kom upp um stórþjófnaðarmálið. Þrír 18 ára piltar handteknir með hluta þýfisins í fórum sínum íþróttavallarins i Kópa- vogi, er Visir ræddi við hann i morgun. — Ég kem oft þarna upp í bióið á kvöldin. Strákarnir sögðust vera að biða eftir félögum slnum, er væru inni á sýningu, en þetta kvöld var verið að sýna „Guðföðurinn”. Það kom aftur á móti I ljós, að inni i salnum voru engir, sem þeir gátu verið að biða eftir, hélt Gissur áfram, en Giss- ur hefur áður veitt Kópavogslög- reglunni upplýsingar um afbrota- mál, sem ollu þvi, að það leystist. Með eftirtekt sinni nú tókst hon- um aftur að gefa lögreglunni það glöggar upplýsingar, að stór- þjófnaðarmálið i Kópavogi leystist. — Þegar sýningunni var lokið, héngu þeir fyrir utan aðaldyrnar, þessir þrir piltar. Það var greinilegt, að þeir höfðu verið að sniglast þarna um, en bæjarskrif- stofurnar eru i sama húsi og kvik- myndasalurinn. Gissur sagðist hafa kannast við andlitið á einum piltanna. Með eftirgrennslan lögreglunnar gat hún haft upp á nafni piltsins og var hann siðan handtekinn á heimili foreldra sinna i Kópavogi i gærdag. Asmundur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður i Kópavogi, sem rannsakaði málið Valdimar Lórusson og Ægir Einarsson, lögreglumenn, og Þórður Þórðarson, lögfræðinemi og rannsóknarlögreglumaður, fá sér hressingu eftir lausn gátunn- ar. Ljósm. Bj.Bj. Þau búa í torfkofa ó heiðinni, vefa teppi og ala geitur Frásögn um þau er að finna á bls. 2-3. Ljósm. JIM SAMNINGAR TOGARAMANNA w GILDA I EITT OG HALFT AR Loksins þegar togaramenn sömdu, sömdu þeir til áramóta 1976-77, en það eru einu samningarnir, sem gerðir hafa verið með svo löngum gildis- tlma. Samningar flestra ann- arra gilda aðeins I sex mánuði, svo sem kunnugt er. Samningar tókust ekki fyrr en klukkan sex i morgun, en þá hafði samningafundur út- gerðarmanna og yfirmanna staðið óslitið i 61 klukkutima, en undirmenn höfðu fengið nokk- urra tima hvild frá samninga- viðræðunum á siðasta sólar- hring, enda hafði verið gengið frá flestum eða öllum samningsatriðum, er sneru að þeim. Voru togaramenn orðnir það vissir um það i gærkvöldi að samningar tækjust i nótt, að þeir byrjuðu að auglýsa félags- fundi, sem halda skyldi eftir hádegi i dag um samningana. Sjómannafélag Reykjavikur heldur sinn fund i Lindarbæ kl. 13.30. Sjómannafélag Eyja- fjarðar verður með félagsfund i Alþýðuhúsinu á Akureyri kl. 17, og þá um leið hefst fundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Fundur sjómanna á Akranesi mun svo hefjast um kvöld- matarleytið. Atkvæði I þessum atkvæðagreiðslum verða talin öll saman og sameiginlegur meirihluti atkvæða látinn ráða úrslitum. Samningarnir gilda frá undir- ritun, en þeir fela I sér milli 50- 60% kauphækkun til undir- manna á togurum. Fastakaup þeirra hækkar sem hér segir: Laun háseta hækka úr kr. 36.682 i kr. 58 þúsund, laun bátsmanna og matsveina hækka úr kr. 42.787 i kr. 68 þúsund. Likt og i rammasamningi ASI koma þessu svo til viðbótar kr. 2100 1. október. ÞegarVisir fór i prentun hafði hvorki heyrzt um ákveðinn fundartima Landsambands út- gerðarmanna né heldur hjá Farmanna- og fiskimannasam- bandinu. — ÞJM. ásamt Þórði Þórðareyni rann- sóknarlögreglumanni og öðrum lögreglumönnum I Kópavogi, sagði, að tveir piltanna væru úr Reykjavík, en einn úr Kópavogi. Allir væru þeir 18 ára. — Ég held, að útilokað sé, að þeir hafi haft hugmynd um, að þessa upphæð væri að finna á bæjar- skrifstofunum, sagði Asmundur i morgun. — Annars er þetta mál allt það hrátt ennþá, að línurnar I þvi eru ekki orðnar vel skýrar, sagði As- mundur. Piltarnir þrir sitja inni I fanga- geymslum i Reykjavik, en þeir voru allir handteknir á heimilum sinum i gær. — Við fundum nokkurn hluta upphæðarinnar hjá þeim. Ekki er fulljóst, hvað orðið-hefur um af- ganginn af 1.5 milljónum, og er það ein af þeim spurningum, sem við eigum eftir að fá nánari svör við, sagði Ásmundur Guðmunds- son. — Einungis hefur unnizt timi til að taka frumskýrslur af piltun- um, en eftir frekari yfirheyrslur I dag ætti málið að liggja ljósara fyrir, sagði Asmundur. -JB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.