Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Föstudagur 27. júni 1975. TIL SOLU (Jrvals vélskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrðar. Uppl. i sima 2084 Akranesi. Geymið auglýs- inguna. Bogaskemma 330 ferm til sölu, þarf að flytja. Á sama stað til sölu göður Land-Rover bensinbill árg. ’68. Simar 34349 og 30505. 5 manna tjaldmeð himni til sölu. Himinninn hefur aldrei verið sett- ur yfir, verð kr. 18 þús. Uppl. i sima 15675. Vegna brottflutnings til sölu litil þvottavél og barnarúm. Uppl. i sima 16916 að Lönguhlið 13, risi. Dual stereosett með segulbandi tilsölu. Uppl. I sima 35238 eftir kl. 19. Til sölu pottablómog Grandfath- er Clock. Ódýr pottablóm, marg- ar tegundir, einnig gólfklukka mjög gömul og fl. Uppl. á Bók- hlöðustig 2 næstu daga. Til sölu failegt gólfteppi 27,08 ferm, AEG eldavélasett (spor- öskjulagað), 2 stk. rafmagnsþil- ofnar 800 vött, allt ónotað. Simi 44564. Til sölu ca. 50ferm ullargólfteppi á góðu verði, einnig dyraumbún- aður fyrir rennihurð og hurð með blásnu gleri, stigin saumavél og sófaborð. Uppl. I sima 73062 og 14082. Til sölu notuð sjálfvirk itölsk þvottavél, barnaöryggisstóll I bil og litið notuð klósettskál. Uppl. i sima 37696. Búsióð.Af sérstökum ástæðum er til sölu Hoover ryksuga, spiral hitari, hjónarúm, eldhúsáhöld og herra- kven- og barnafatnaður. Uppl. I sima 20192. Til sölu sem nýtt litið smekklegt stereo sett ásamt 2 hátölurum á 38þús., heimilisútvarp á 15 þús., 2 aukahátalarar 20 þús. Simi 36196. Til sölu 2 D.B.S. reiðhjól. Uppl. i sima 41079, einnig á sama stað til sölu tveir skápar. Til sölu litið sem ekkert notaður Fender jass bassi einnig ný AEG eldhúsvifta fyrir útblástur. Uppl. i sima 74548. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt Rafha eldavélarsamstæðu og stálvask, selst ódýrt, einnig barnarúm og barnaþrihjól. Uppl. i sfma 52980 og 42787 eftir kl. 6. Bassaleikarar athugið.Til sölu er sem nýr, mjög vel með farinn Fender jassbassi, einnig 100 w. Higwatt bassabox. Uppl. i sima 92-1656 milli kl. 7 og 8. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Körfur. Brúðukörfur ungbarna- körfur, fallegar ódýrar körfur. Engin verzlunarálagning. Verzlið á réttum stað. Sendum i póst- kröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17. Simi 82250. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold til sölu. Agúst Skarphéðins- son. Simi 34292. Þriþættur plötulopiá verksmiðju- verði, mikið litaúrval i sauðalit- unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi 36630. VERZLUN Regnhlifakerrur, sólhattar, indi- ánaföt, indiánafjaðrir, seglskút- ur, 8 teg., ævintýramaðurinn, danskar D.V.P. dúkkur og föt, sokkar og skór, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, stignir traktorar, hjólbörur, sundlaugar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustfg 10, simi 14806. Verzlunin Hnotan auglýsir: Vegna breytinga verður gefinn 10% afsláttur á flestum vörum verzlunarinnar til mánaðamóta, éinnig seljum við peysur, galla og gamafganga frá prjónastofunni Perlu h.f. á verksmiðjuverði. Opið frá kl. 9-6. Hnotan, Lauga- vegi 10 B Bergstaðastrætismegin. 'Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Mira —Suðurveri.Stigahlið 45-47, simi 82430. Blóm og gjafavörur I úrvali. Opið alla daga og um helg- ar til kl. 22. HJÓL-VAGNAR Kalkoffhjól til sölu. Simi 37859. Til sölu vel með farinn barna- vagn. Uppl. I sima 25643. Til sölu nýlegt.vel með farið SCO- girareiðhjól. Simi 16418 eftir kl. 5 næstu daga. Til sölu gamall barnavagn, skermkerra og burðarrúm. Uppl. I sima 38652. Til sölu Honda 350 árg. ’71, götu- hjól, verð kr. 140 þús. Uppl. i sima 92-1360 eftir kl. 7. HÚSGÖGN Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir I flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borðssettin vinsælu, raðsófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal ann- ars með hljómplötu og kassettu- geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smlðum einnig eftir pöntunum. Leitið upp- lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63 Kópavogi, simi 44600. HEIMILISTÆKI Tæplega 1 árs gömul Candy þvottavél til sölu vegna flutnings, verð 40.000,- Uppl. i sima 14079 .milli kl. 6 og 8 i kvöld. Til sölu sem ný Ignis þvottavél (sjálfvirk), gömul Rafha eldavél (ódýrt) og rafmagnsþvottavél. Simi 31076 eftir kl. 6. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Willys ’53, með V-8 vél, einnig Mercedes Benz 2205 ’60, báðir þarfnast viðgerðar. Uppl. I slma 30897 á laugardag. Saab 99 árg. ’72 til sölu, ekinn 57.000 km. Uppl. i sima 14262. Bílar, BIlar.Lancer ’74, Citroen S super ’74, Vauxhall Viva 1974 til1 sýnis og sölu að Bræðraborgar- stig 22, á planinu, laugardag. Simi 24212. Til sölu Sunbeam Arrow 1970. Uppl. I sima 20776 eftir kl. 7 I kvöld. Til sölu 8 cyl.Ford vél með sjálf- skiptingu og 6 cyl Dodge vél með girkassa og kúplingsdiski og 6 cyl. Comet vél. Uppl. i sima 84266 og 72079 og 33042 um helgina. Til sölu Saab99 árg. ’73, ekinn 22 þús. km, fallegur bill. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. I sima 17892. Moskvitch árg. ’71 til sölu, skoð- aður ’75. Uppl. i sima 30722. Jeepster til sölu árg. ’67. Uppl. I sima 34358 eftir kl. 7 e.h. i dag og milli kl. log6siðdegis laugardag. Saab 99 ’71 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 36226. Til sölu Peugout station 404, 4 dyra árg. ’67. Simi 30583. Óska eftir að kaupa bil með 50 þús. króna útborgun og 20 þús kr. öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. I sima 28519 og 72570. Saab ’66til sölu I mjög þokkalegu ástandi, verð kr. 85.000. Uppl. I sima 30808 eftir kl. 19. Til sölu Saab ’65 skoðaður ’75, góð vél. Uppl. i sima 81134. Til sölu Cortina ’71 og Duster 340 árg. ’71 báðir i góðu lagi. Uppl. I sima 19952og eftir kl. 7 á kvöldin I slma 32187. Til sölu Ford mótor V8 302 cub. sjálfskipting. Uppl i sima 41386. Til sölu varahlutir i Volkswagen 1500 og 1600, bretti, hliðar, rúður og margt fleira, á sama stað til sölu Mercury Comet 1961 tveggja dyra, selst á mánaðargreiðslum. Slmi 74628 eftir kl. 7. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandarfskra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Sfmi 25590 (Geymið auglýsinguna). Ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af not- uðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. HÚSNÆÐI í Litil 3ja herbergja Ibúð til leigu frá 1. júli. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. blaðsins merkt „Vesturbær 5185”. 4ra herbergja ibúð til leigu á Teigunum. Nokkur fyrirfram- greiðsla. Simi Í8745. Herbergi til leigu. Leigist aðeins undir búslóð. Uppl. i sima 20795. Til leigu strax 2 herbergi og eld- hús á rólegum stað rétt við mið- bæinn. Aðeins. reglusöm eldri kona kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis fyrir mánu- dagskvöld merkt „5203”. Nýleg 3ja herbergja ibúð i fjöl- býlishúsi i Hafnarfirði til leigu frá 1. júli nk. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. i sima 23435 eða 1 51528. Til leigu 3ja herbergjaibúð á hæð i sænsku húsi við Langholtsveg. Tilboð óskast sem tilgreini mán- aðar- og fyrirframgreiðslu. Til- boð sendist Visi merkt „5240”. Ungt paróskar eftir Ibúð á leigu. Vinsamlegast hringið I sima 37369. Hjúkrunarkona óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herbergja Ibúð frá og með 15. sept. Uppl. i sima 85910 og 74975 eftir kl. 6 e.h. 3ja-5 herbergja ibúðóskast, helzt I vesturbæ, ekki skilyrði, 3 fullorðið i heimili. Uppl. i sima 52948. óska eftirað taka á leigu bilskúr eða annað álika geymslupláss. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 23315 og 3Í276. Hjón með 3 börn óska eftir ibúð strax. Erum á götunni. Uppl. i sima 93-8369. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Uppl. i sima 38949 eftir kl. 17.30. Ung hjón vantar 2-3 herbergja ibúð frá 1. ágúst. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Ibúðin má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 23765. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Erum 3 i heimili, erum á götunni 1. júlí. Uppl. eftir kl. 7 i sima 50441. Reglusaman einhleypan mann vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð. Simi 32962 eftir kl. 6. Ungt parlaust par óskar eftir lit- illi ibúð á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 86726. Hjón með 3 börnóska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð strax. Erum á götunni. Uppl. i sima 40947. óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla sé þess óskað. Reglusemi. Uppl. i sima 34767 eftir kl. 5 i dag. Ungt paróskar eftir ibúð á leigu. Vinsamlegast hringið I sima 37369. 3ja-4ra herbergja Ibúð við Ljós- heima til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla óskast. Tilboðum sé skil- að á augld. Visis fyrir þriðjudags- kvöld merkt „5263”. Húsnæði um I40fermetrar i góðu standi til leigu I miðbænum. Hentugt fyrir skrifstofur eða félagsstarfsemi. Uppl. i sima 14526 kl. 7-8 að kvöldi. Til leigu 2 herbergi og eldhús á Teigunum. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð óskast. Uppl. i sima 82852. Góð 4ra herbergjaibúð er til leigu strax, er á mjög góðúm stað i borginni. Fyrirframgreiðsla ósk- ast. Tilboð sendist VIsi merkt „5125”. Rúmgott herbergitil leigu i Hlið unum. Simi 33222 milli kl. 8 og 10. Tveggja herbergjaibúð til leigu á bezta stað i vesturbænum. Fyrir- framgreiösla óskast. Uppl. I sima 17736 eftir kl. 7. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaieigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum. og I sima 16121. Opið 10-5. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- ið þér fengið leigt I vikutlma eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga i sima 25403 kl. 10-12. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 tií 4 og I sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST óskum eftir að taka á leigu 2ja- 3ja herbergja ibúðir. Leigusamn ingur til lengri tlma. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. eftir kl. 18 i sima 73394. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu strax, tvennt fullorðið I heimili. Uppl. I sima 19576. Ef þú ert eigandi að 60-70 ferm Ibúð, sem þú ætlar að leigja, þá erum við leigjendurnir, sem þú ert að leita að. Hvers vegna? Jú, við erum aðeins tvö og höfum allt það til að bera, sem með nokkurri sanngirni er hægt að fara fram á. Ef þú hefur áhuga, þá sendu okk- ur sima (heimilisfang) og nafn I gegnum augld. Visis merkt „Reglusöm og róleg 5123”. ATVINNA I Múrarar. Vantar múrara strax, góð verk. Uppl. i sima 82374. Óskum eftir að ráða fólk til inn- heimtustarfa á kvöldin. Æskilegt að viðkomandi hefði bil til um- ráða. Upplýsingar ekki veittar i sima. Frjáls verzlun, Laugavegi 178, R. Afgreiðslustúlka óskast til vakta- vinnu I söluturn um miðjan júli- mánuð. Aldurslágmark 20 ár. Uppl. I slma 37095milli kl. 18 og 20 i dag. Múrarar, verkamenn. Vantar múrara og handlangara. Uppl. i sima Í9672. ATVINNA ÓSKAST Abyggileg kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Flest störf koma til greina. Uppl. I sima 74710. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 50167. Rösk kennslukona óskar eftir vinnu I sumar. Hefur bil til um- ráða. Uppl. I sima 40385. Tvær stúlkur, önnur með barn, óska eftir að fá atvinnu og hús- næði sem allra fyrst. Uppl. I sima 92-7607. 18 ára stúlka óskar eftir framtlð- arvinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 26991 til kl. 7,30. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Kona óskar eftir kvöldvinnu, er vön afgreiðslu. Simi 20057. Norskur kennarastúdent, 23 ára, óskar eftir atvinnu. Laun aukaat- riði. Hefur áhuga á að læra is- lenzku. Allt kemur til greina, helztá sveitaheimili. Uppl. i sima 50575. . Ung reglusöm stúlka óskar eftir vinnu strax, vön afgreiðslustörf- um. Uppl. I sima 30431. Ungur maður 24 ára óskar eftir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Allt kemur til greina. Tilboð sendist VIsi merkt ”5168”. SAFNARINN Nýkomin aukablöð 1974 I Lindner albúm og KA-BE albúm. Kaupum isl. gullpen. 1974, frimerki, mynt og seðla. Frimerkjahúsið, Lækj- argötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. BARNAGÆZLA 10-12 ára strákur eða stelpa ósk- agt til að gæta 4ra ára stráks i Heimunum tima og tima næsta mánuðinn. Simi 83842 um kvöld- mat. SUMARDVÖL Get tekið nokkur börn i sveit. Uppl. I sima 36419. BÍLALEIGA Akið sjálf.Sendibifreiðir og fóiks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu i Hvassaleiti 27, simi 33948 og i Hvassaleiti 35 simi 37915 og i Njörvasundi 17, simi 35995. (Geymið auglýsinguna.) Til sölunýtindur skozkur laxa- og silungsmaðkur á hagstæðu verði. Uppl. i sima 36701. Anamaðkar. Simi 33068, Laugar- nesvegi 84, II. h.t.v. KENNSLA Tek að mérfrönskukennslu, jafnt fyrir byrjendur og lengra komna. S. Pálsson. Simi 17994. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar.Lær- iö að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volvo 145. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þor- steinsson. Simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 Sedan 1600 árg. ’74. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað ásamt litmynd I ökuskir teinið. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Aksturskennsla-æfingatimar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson/ simi 74087. Ök uke nn sla -Æ f inga rtim ar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir Sími 83728. óska eftir að kaupa bil, Moskvitch, Skoda eða Volgu, ekki eldri en árg. ’68. Uppl. I sima 14877. Eldri kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 31186. Hei, atvinnurekendur. Tvær ábyggilegar stúlkur með lands- próf vantar vinnu (strax). Hringi hver sem fljótast. Simi 18995. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.