Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 13
Visir. Föstudagur 27. júni 1975.
13
Það er allt i lagi, að þú tyggir
tyggigúmmi við andfýlu en....
J\1inníug.irspjöld! Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarhoíti 32, simi
22051, Gróu Guðjóirsdóttur,. Háa-
jeitisbraut 47, simi 31339. Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar,
Miklubraut 68.
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru seld i Dóm-
kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun
Hjartar Nielsen, Templarasundi
3, verzluninni Aldari, öldugötu 29,
verzluninni Emma, Skólavörðu-
stig 5 og hjá prestkonunum.
Minningarkort
Liknarsjóðs
Aslaugar Maack eru seld á eftir-
töldum stöðum: Hjá Helgu Þor-
steinsdóttur Drápuhlið 25, simi
14139. Hjá Sigriði Gisladóttur
Kópavogsbraut 45, simi 41286.
Hjá Guðriði Amadóttur Kársnes-
braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði
Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi
40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf-
hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi.
Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra-
nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið-
arvegi 29. Auk þess næstu daga i
Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar
Blöndal Skólavörðustig 2 og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar Austurstræti 18.
Þetta er nú merkilega góður matarilmur
Föstudagur
27.júní
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Máttur
lifs og moldar” eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson. Höf-
undur les (2).
15.00 Miðdegistónleikar
Nicanor Zabaleta leikur á
hörpu stef og tilbrigði eftir
Krumpholz og Sónötu i B-
dúr eftir Viotti. Félagar úr
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Hamborg leikur Sere-
nötu i d-moll, op. 44 eftir
Dvorák: Hans
Schmidt—Isserstedt stjórn-
ar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 ' Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar.
17.30 „Bréfið frá Peking” eftir
Pearl S. Buck Málmfriður
Sigurðardóttir endar lestur
þýðingar sinnar (12).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Húsnæðis- og byggingar-
mál ólafur Jensson ræðir
við Askel Einarsson
frammkvæmdastjóra
Fjórðungssambands Norð-
lendinga og Ingólf Jónsson
formann Bygginga-
meistarafélags Akureyrar.
20.00 Frá tónlistarhátlðinni I
Ohrid I Júgóslaviu i fyrra
20.35 Kirkjan og áfengisbölið á
tslandi Séra Árelius Niels-
son flytur synoduserindi.
21.05 GitartónlistPomponio og
Zarate leika verk eftir Car-
ulli, Schubert, Gallés,
Fauré og Debussý.
21.30 tJtvarpssagan: „Móöir
in” eftir Maxim Gorkl
Sigurður Skúlason leikari
les (17).
22.00, Fréttir.
22.15 Veðurfregnir tþróttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
I umsjá Ásmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars Agn-
arssonar.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
-K-tc-tt-tt-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-kJ
★
I
!
t
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
!
★
*
★.
t
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
i
★
i
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥
-¥■
■¥•
■¥■
■¥■
■¥■
¥
■¥■
■¥■
•¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
$
¥
!
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
★
★
★
*
★
★
★
★
★
Í
i
-*
t
t
i
★
★
★
★
★
★
!
*
i
I
I
!
!
*
mk
*>
Nl
fcv
m
ut
A
Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. júni.
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Láttu bera sem
minnst á þér i dag, en hugsaðu um leiðir til að
komast yfir hindranir sem eru á vegi þinum.
Leitaðu upplýsinga.
Nautið, 21. april—21. mai. Vinir þinir hafa sin
sérstöku einkenni og fá upplýsingar sem þú get-
ur notfært þér. Farðu i skemmtiferð með ein-
hverjum hóp.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þú hefur mikil
áhrif á allt umhverfi þitt i dag, og þú getur kom-
ið mörgu góðu til leiðar. Framkvæmdu þinn
hluta af verkinu.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Smáskemmtiferð
eða fri er ekki langt undan. Þér liður bezt núna i
ókunnugu umhverfi. Taktu vel eftir öllu sem
gerist i kringum þig.
Ljónið,24. júli—23. ágúst. Littu á auglýsingarn-
ar og sjáðu hvað þar er til sölu. Þú gætir gert
kjarakaup á einhverju þvi sem þig vantar.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Einhver hefur
áhuga á að fá þig fyrir félaga. Reyndu að vera
opnari fyrir nýjungum og sýna lifinu i kringum
þig áhuga. Gættu þin i umferðinni.
Vogin, 24. sept,—23. okt. Farðu vel með heilsuna
og láttu eftir löngun þinni til að hvila þig. Þetta
er góður dagur til að sinna smáatriðum. Þú
kemur hugmyndum þinum á framfæri.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það mun allt ganga
eins og i sögu i dag, og þú mátt slappa af og
skemmta þér svolitið. Taktu tillit til óska maka
þins eða félaga. Segðu hug þinn.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú mátt eiga
von á gesti i kvöld, sem kemur liklega til með að
gista. Þú færð mikla ánægju út úr þvi að fegra
heimili þitt.
Steingeitin,22. des,—20. jan. Smásamræður við
nágranna þinn eða vin eru einstaklega skemmti-
legar og fræðandi. Farðu með börnin út að sigla
eða farðu með þau i dýragarð.
Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Þú getur rekizt á
ýmsa skemmtilega hluti ef þú ferð i gönguferðir
i dag, sérstaklega þó niðri við sjó. Fylgstu ekki
með fjöldanum i kvöld.
Fiskarnir, 20. feb—20. marz. Þú hefur meira
frelsi i dag til að njóta lifsins. Störf þin og tóm-
stundamál veita þér mikla gleði og útrás. Vertu
jákvæð(ur) i hugsun.
**>(*>(**>(>(>(*>(>(>(>M->4->M->M->M->l-)4->*>>t->f->(><->«->(*>l->4->t->4->4->4-*>f->(>(>(>(+
n □AG | Q KVÖLD | n □AG | Q KVÖLD | n □AG |
Sjónvarp kl. 22.15:
GRIKKINN MED
SK/ERU RÖDDINA
Þótt maðurinn sé á
að lita mikill á velli
með stritt hár og sitt
skegg, þá hljómar úr
barka hans undur þýð
og skær rödd, frekar i
likingu við konurödd.
Þessi ófaglega lýsing á
við hinn griskættaða
söngvara Demis Rous-
sos. En hann ætlar að
flytja sjónvarpsáheyr-
endum og áhorfendum
nokkur lög, sem tekin
voru upp á Paris Show
Viskon.
Meðal laga, sem söngvarinn
flytur eru My friend the wind,
Someday somewhere, When I
am a kid, Good bye-my love I
want to live, We shall dance og
fleira og fleira.
Demis Roussos syngur á
ensku, svo ekki ætti að vera svo
erfitt að fylgjast með textanum
fyrir þá sem hafa áhuga og
getu.
SJÓNVARP •
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Töframaðurinn Banda-
riskur sakamálaflokkur.
Maðurinn sem missti minn-
ið. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.30 Skin og skúrir i lífi Kiss-
ingers Bandarisk heimilda-
mynd um utanrikisráðherra
Bandarikjanna, Henry
Kissinger, og stjórnmála-
feril hans. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
22.15 Demis Roussos Franskur
skemmtiþáttur, þar sem
griski dægurlagasöngvar-
inn Demis Roussos syngur
vinsæl lög. Upptakan var
gerð á hljómleikum i Aþenu.
23.10 Dagskrárlok.
Hinn frægi söngvari Demis Roussos.