Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 12
Visir. Föstudagur 27. júni 1975.
' Þú þarft að loka ^
eyrunum við og við —
T>etta er bara kvenna
háttur á að
• ( fá útrás — v
Littu
á mig-
— eða fá
eitthvað út
■ úr manni ;
sinum!
Vestfjarðaferðin verður farin 4,-
7. júli. Þátttaka tilkynnist i sima
37411 (Margrét), 36475 (Auð-
björg), 32948 (Katrin), fyrir 27.
júni.
Húsmæðrafélag
Reykjavikur
fer i skemmtiferð laugardaginn
28. þ.m.
Nánari upplýsingar 1 simum
17399, 81742 og 43290.
UTIVISTARFERÐIR
Föstudaginn 27.6.
Hafursey — Álftaver. Farið á Al-
viðruhamra og viðar svo sem
Hjörleifshöfða. Fararstjóri Jón í.
Bjarnason. Farseðlar á skrif-
stofunni.
Lækjargötu 6,
simi 14606.
Laugardaginn 28.6. kl. 13.
Hengladalir. Fararstjóri Friðrik
Danielsson. Verð 500 kr.
Sunnudaginn 29.6. kl. 13.
Fagridalur — Langahlið. Farar-
stjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500
kr.
Útivist,
Lækjargötu 6, simi 14606.
Suðaustan
stinningskaldi,
rigning eða súld
með köflum.
i úrslitakeppni ólympiu-
skákmótsins i Mdnchen 1958
kom þessi staða upp i skák Tal
og dr. Trifunovic Tal hafði
hvitt og átti leik.
16. Bd3—Rxf2 17.
Bxf6—Rxd3+ 18. Hxd3—Dxf6
19. Dxf6—gxf6 20. Rxd5—Be5
21. Hhdl—Hac8+ 22.
Kbl—Kh8 23. g4—h6 og eftir öll
þessi iæti sömdu keppendur
um jafntefli — og öllum skák-
um Sovétrikj-
anna—Júgóslaviu lauk með
jafntefli Keres—Gligoric,
Bronstein—Matanovic, skákin
að ofan, og Petrosjan—Fuder-
er.
SM
Vestur spilar út spaðaþristi i
þremur gröndum suðurs.
Hvernig spilar þú spilið?
NORÐUR
* A 6
¥ 102
♦ K7654
*AK62
KG9
6 K943
V ÁD2
4 753
4 SUÐUR
Suður þarf ef til vill á þrem-
ur spaðaslögum að halda til að
vinna spilið — og fyrsti slagur
er þvi tekinn heima. Þar sem
blokkering er nú i spaðanum
er hætta i spilinu ef tigullinn
liggur illa. Ef tigullinn skiptist
4-1 vinnur suður ekki spilið ef
hann byrjar á þvi að taka á ás
og drottningu. Suður á þvi að
spila öðru háspili sinu i tiglin-
um — ef hann skiptist 5-0 hefur
suður tima til að skipta um
áætlun — og siðan spaða á ás-
inn, ef báðir mótherjarnir
fylgdu lit i tigli. Þá litlum tigli
frá blindum og tvisturinn lát-
inn heima. Nú getur suður
notað tigulinnkomuna til að
taka slaginn á spaða — og
laufainnkomur blinds sjá um
tigulslagina. Spil vesturs-
austurs voru.
Vestur
D10432
AD6
8
D1084
Austur
875
V G875
♦ G1093
4 G9
í kvöld ætla strákarnir i tón-
listarþættinum Aföngum að
leyfa okkur að heyra m.a. lag úr
kvikmyndinni Machbeth, sem
var sýnd i Stjörnubiói fyrir
skömmu.
Flytjendur eru Third Air
Band. Þá fáum við að heyra i
Frank Sappa, Charles Mingus,
Graham Parsson og July Dris-
coll, ásamt hljómsveitinni Bri-
an Auger Trinity o.fl.
„Við reynum að kynna tónlist,
sem heyrist ekki oft i útvarp-
inu”, sagði Guðni Rúnar Agn-
arsson einn af umsjónarmönn-
um „Áfanga”.” „Yfirleitt eru
þetta ekki veröandi „hitt” lög.
Við reynum að spanna yfir sem
breiöast tónlistarsvið, en þó er
ekki mikiö af klassiskri tónlist I
þáttunum hjá okkur. Við notum
yfirleitt okkar eigin plötur I
þættina. Við erum miklir
áhugamenn um tónlist og reyn-
um að fylgjast vel með. Annars
eru plötur orðnar svo dýrar
núna, þvi miður,” sagði Guöni
Rúnar.
„1 þáttunum okkar megum
við ekki hafa viðtöl við einn eða
neinn segja þeir hjá útvarpinu.
Einnig verðum við að spila að-
eins plötur, sem fást hér I
hljómplötuverzlunum, þetta er
regla hjá útvarpinu.
Við verðum með Afanga I
sumar en hvort það verður leng-
ur en það veit ég ekki,” sagöi
Guðni Rúnar að lokum.
—HE
Guðni Rúnar Agnarsson t.v. og Ásmundur Jónsson t.h. umsjónar-
menn tónlistarþáttarins Áfanga.
j TILKYNNINGAR
Leiknir handknattleiks-
deild.
Aðalfundur haldinn i Fellahelli
miðvikudaginn 2. júli kl. 20.30.
Aðalfundur
blakdeildar Vikings
verður haldinn i Vikingsheimilinu
mánudaginn 30. júni kl. 20.00.
Handritasýning
Stofnun Arna Magnússonar
opnaði handritasýningu i Arna-
garði þriðjudaginn 17. júni, og
verður sýningin opin i sumar á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 2-4. Þar verða til
sýnis ýmis þeirra handrita sem
smám saman eru að berast heim
frá Danmörku. Sýningin er helg-
uð landnámi og sögu þjóðarinnar
á fyrri öldum. i myndum eru
meðal annars sýnd atriði úr is-
lenzku þjóðlifi, eins og það kemur
fram i handritaskreytingum.
FARANDBÓKASÖFN. Bókakass-
ar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
Fundartímar A. A.
Fundartimi A.A. deildanna i
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Fellahellir Breiðholti, fimmtu-
daga kl. 9 e.h.
MINNINGARSPJÚLD
Minningarpjöld Hringsins fást i
Landspitalanum, Háaleitis
Apóteki, Vesturbæjar Apóteki,
Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð
Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor-
steinsbúð, Verzlun Jóhannesar
Norðfjörð, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði og Kópavogs
Apóteki.
Menningar- og minning-
arsjóður kvenna
Minningarkort sjóðsins fást á
skrifstofu sjóðsins á Hallveigar-
stöðum, simi 18156, i Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, og hjá Guðnýju Helga-
dóttur, simi 15056.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Kvenféiag Laugarnes-
sóknar
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Sunnudagsgangan 29/6.
Kl. 13.00. Húsmúli — Bolavellir.
Verð 500 krónur.
Brottfararstaður Umferðar-
miðstöðin.
Ferðafélag Islands.
Kvenfélag Háteigssóknar
fer sumarferð sina sunnudaginn
6. júli i Landmannalaugar. Lagt
af stað frá Háteigskirkju kl. 8 ár-
degis. Þátttaka tilkynnist i sið-
asta lagi 3. júli i sima 34114
(Vilhelmina), 16797 (Sigriður),
17365 (Ragnheiður).
Bræðrafélag Neskirkju
býður eldra safnaðarfólki til
skemmtiferðar fimmtudaginn 3.
júli. Upplýsingar hjá kirkjuverði i
sima 16783 virka daga kl. 4-6, i
siðasta iagi mánudaginn 30. júni.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Tónlistarþátturinn Áfangar kl. 22.40 í kvöld
FLYTJA TÓNLIST, SEM EKKI
HEYRIST OFT
í ÚTVARPINU
| I KVÖLD | í DAG | I KVÖLD |
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni.
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld- nætur og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 27. júni-3. júli
er i Vesturbæjar Apóteki og Háa-
leitis Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
| í DAG ~