Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 8
Visir. Föstudagur 27. júni 1!I75. Hluti áhafnarinnar á Goöafossi, sem sigraöi I mótinu I Bandarikjunum. Aftari röð: Magnús Jónsson, Gunnar Sturiaugs- son, Magnús Georgsson, Þórarion Friðjónsson. Fremri röð: Sigurður Bergsveinsson, Þorvaldur Jónsson, Sigrún Guðjónsdóttir, Hersiuna Thoroddsen og Steinar: Magnússon. ÖLL SKIPSHÖFNIN MEÐ SKIPSTJÓRANN í FARAR- BRODDI VANN AÐ SIGRINUM ★ Áhöfnin á Goðafossi kom heim með stóran bikar eftir sigur í alþjóða frjálsíþróttakeppni skipsáhafna í Bandaríkjunum „Öll skipshöfnin, tuttugu og tveir menn, bæði karlar og konur, tók þátt i fr jálsiþrót takeppninni i Norfolk. Meira að segja skipstjórinn, Helgi Pétursson, nærri sextugur, lagði sitt af mörkum i sigurinn. Bæði hljóp, stökk og kastaði," sagði Gunnar Steingrims- son 2. stýrimaður á Goðafossi, ér við litum um horð til þcirra í Iteykja- vikurhöfn, eftir heimkomuna frá Bandarikjunum. til að leita okkur upp- lýsinga um frjálsiþróttakeppnina, þar sem Goðafossmenn unnu sætan sigur, eftir harða keppni við áhafnir 31 skips frá 15 þjóðum. „Keppnin fór fram á mjög góðum iþróttavelli i Norfolk dagana 26. mai til 9. júni og gátu menn spreytt sig á hverjum degi, en bezti árangurinn i hverri grein var látinn gilda i keppn- inni. Okkur vegnaði vel i fyrstunni, en svo tókst Norðmönnum á skipinu Gunnar Sturlaugsson stýrimaöur og Sigrún Guðjónsdóttir þerna, en kvenfólkið á Goðafossi, þrjár þernur, lét ekki sitt eftir liggja tii aö tryggja Goðafossi þessa fallegu styttu — I frjálsfþrótta keppninni. Ljósmyndir Bj. Bj. Vivekke að komast upp fyrir okkur, en viö skutum þeim ref fyrir rass siðasta daginn og sigruðum, hlutum 1.013.23 stig, en Vibekke, 1.013.18 stig,” sagði Gunnar ,,og þá dró enginn af sér.” Árangur Goðafoss-áhafnarinnar er sá bezti, sem náðst hefur i keppninni, frá þvi að hún hófst fyrir 20 árum, en islenzkir farmenn hafa þar oft komið við sögu áður. Brúarfossmenn urðu t.d i fyrsta sæti árið 1970. Norska sjómannasambandið stendur fyrir keppninni, en sjóvina- félögin sjá um framkvæmd hennar. Goðafossáhöfnin fékk fagran bikar aö launum, „sjálfur verðlauanabikarinn, sem keppt er um, er griðarstór stytta — hálf mannhæð — en við fáum aldrei að varðveita hann. Sjóvinafélagið sér um það, en nafn skipsins og árangur er hins vegar skráður á gripinn,” tjáði Gunnar okkur. „Verst að við skyldum ekki láta mynda okkur með hann, en við bætum úr þvi i næstu ferð.” Nokkrir Goðafossmenn náðu verð- launum fyrir einstaka greinar. Magnús Jónsson gullpening fyrir kúluvarpið, 10.68 m, Snorri Rútsson, matsveinn, hlaut bronspening fyrir jafnan árangur og Magnús Georgsson — fyrir kúluvarp. 9.02. Skipverjarnir á Goðafossi sögðu, að mikill áhugi væri fyrir iþróttakeppni meðal þeirra, sem sigldu um heims- höfin. Menn legðu metnað sinn. i að standa sig, jafnt yfirmenn sem undir- menn. Komið hefur fyrir, að skipstjór- ar hafa frestaö brottför til að reyna að hreppa sigur, en það gerði pólskur skipstjóri vestur i Kaliforniu i fyrra — og áhöfn hans tókst að ná i 1. sætið. Sænskri áhöfn gekk aftur á móti ekki eins vel að lumbra á Dönum i knatt- spyrnu. Þeir flugu frá Liverpool til Hamborgar, en urðu að sætta sig við jafntefli. öfugt við landkrabba okkar, þá hefur Goðafossmönnum ekki gengið eins vel i knattspyrnunni og i frjálsum iþróttum. Tap og sigur i seinustu tveimur leikjum. „En slik keppni hefur mikið gildi fyrir okkur — er góð hreyfing og upplyfting og mannskap- urinn hefur eitthvað.við að vera, þegar legið er i sömu höfninni i heila viku eða jafnvel lengur,” sagði Gunnar Steingrimsson að lokum. — emm. Visir. Föstudagur 27. júni 1975. Umsjón: Hallur Símonarson í körfuboltanum skoraði eina mark Fram! ' : ■' '■ ■■ — Þriðji 1:0 sigur Fram í sex leikjum í 1. deild gegn Víking í gœrkvöldi — Víkingur átti í það minnsta skilið að fá annað stigið miðað við gang leiksins Kristinn Jörundsson/ sem s.l. vetur var kosinn „bezti körfuknattleiksmaöur landsins” skoraði sigurmark Fram I leikn- um gegn Vikingi I 1. deild tslands- mótsins í knattspyrnu á Laugar- dalsveiiinum i gærkvöldi. „Þetta var svolitið þröng staða, en mér tókst að koma boltanum Innsbruck tók einnig bikarinn Um siðustu helgi tryggði SW Innsbruck sér austurriska mcistaratitilinn I knattspyrnu 1975. 1 fyrrakvöld bætti liðið enn við safnið, en þá sigraði það I bikarkeppninni i Austurriki. Urslitaleikirnir I bikarkeppn- inni I Austurrfki eru tveir — heima og heiman — og sigraði Innsbruck I þeim fyrri á sínum heimavelli 3:0, en liðið lék til úr- slita við Sturm Graz. t siðari leiknum gekk ekki eins vei — Innsbruck tapaði 2:0, en það nægði samt til að sigra I bikar- keppninni á betri markatölu en Sturm Graz — 3:2.... — klp — rétta leiö,” sagði Kristinn, er við töluðum við hann eftir leikinn. „Markið kom eftir hornspyrnu, sem Gunnar Guðmundsson tók. Boltinn kom vel fyrir markið, þar sem Diðrik ölafsson markvörður Vlkings sló hannfráog fyrir fætur Rúnars Glslasonar, sem þegar skaut á markið. Þar vorum við margir fyrir, og fór boltinn I félaga minn, Agúst Guðmunds- son, og þaðan til mln. Ég sneri baki I markið, en náði að snúa mér um leið og boltinn kom og senda hannmeð ristinni i netið.” Markið kom, þegar fimm mlnútur eða rúmlega það voru eftir af leiknum, og menn farnir að sætta sig við jafntefli O-O. Hefðu Framarar vel mátt una við þau úrslit, miðað við gang leiksins. En heppnin var þeim hliðholl, og þeir gátu gengið bros- andi I bað meö tvö stig með sér. Víkingarnir voru eins og við mátti búast heldur súrir yfir þessum úrslitum — og einn þeirra sagði, er hann yfirgaf völlinn, að hann hefði haldið eftir leikinn við Akranes I fyrra að ekki væri hægt að endurtaka annan eins óheppnisleik, en nú sæi hann, að það heföi verið rangt hugsað hjá sér. Níu valdir í drauma- ferðina til Grikklands Islenzka unglingalandsliðiö i körfuknattleik, sem tekur þátt I Evrópukeppninni I Grikklandi dagana 15. til 24. júll n.k., hefur veriö valið. í liðinu verða niu leik- menn, og eru það þessir: Erlendur Markússon ÍR Pétur Guðmundsson Val Rikharður Hrafnsson Val Óskar Bjarnason Ármanni Ómar Sigurðsson Ármanni Þorvaldur Geirsson Fram Þorkell Sigurösson Fram Ómar Þráinsson Fram Bjartmar Bjarnason Snæfelli. Fimm síðastnefndu piltarnir hafa ekki áður leikið með ung- lingalandsliði, en þeir fjórir fyrst- töldu hafa leikið fimm til sex ung- lingalandsleiki áður. Með liöinu fara utan Gunnar Gunnarsson þjálfari, Sigurður V. Halldórsson og Páll Júliusson. Auk þeirra verður Kristbjörn Al- bertsson alþjóða körfuknattleiks- dómari með I förinni, en hann mun dæma I keppninni. Leikir Islands munu fara fram I borginni Saloniki, á strönd Grikklands, en þjóðirnar, sem leika I riðlinum þar auk Islands eru: Sovétríkin, Tékkóslóvakla, Pólland, Austurriki og Skotland. — klp — Vlkingarnir voru mun meira með boltann I leiknum, og léku — eða reyndu að leika — þá einu knattspyrnu, sem I honum sást. En það bar engan árangur — allt strandaði á hinni geysisterku vörn hjá Fram — og góðum markverði, en sú hliðin á liðinu er „aðall” þess. Annað er hvorki fugl né fiskur og þar ræður rlkj- um „happa og glappa-aðferðin”. Það voru fá opin tækifæri I leiknum. 1 fyrri hálfleik áttu Erlendur gekk í Skauta- félagið! Eriendur Valdimarsson, kringlukastari, hefur tilkynnt, að sitt nýja félag I frjáisum iþróttum I sumar. verði Skauta- félag Reykjavikur!! Eins og áður hefur verið sagt frá, gekk Erlendur úr 1R s.l. haust, þar sem hann var óánægður með þá aöstöðu, sem félagið veitti honum. Heyrzt hafði, að hann ætlaði að ganga i KR, en þar var litlu meira að hafa en hjá ÍR, og þvl valdi Erlendur sér Skautafélag Reykjavíkur sem sitt nýja félag. Hann varð að gefa upp, hvaða féiag hann ætiaði að keppa fyrir i gærkvöldi, og kom þá öllum á óvart með þessari yfirlýsingu. SR er fullgildur aðili að tþróttabandalagi Reykjavikur, en er ekki með frjáisar iþróttir á stefnuskrá sinni. Það telur Eriendur ástæðulaust, þvl að aöstaðan, sem SR geti veitt hon um, sé hvorki verri né betri en hjá hinum félögunum i Reykja- vik. — klp — England komst ekki í A-riðil á EM Enska áhugamannalandsliðið I golfi, sem talið var öruggt með að sigra I Evrópukeppninni á tr- landi, komst ekki I A-riðil úr- slitakeppninnar og verður að sætta sig við að Ieika i B-riðlin- um. Undankeppnin fór fram I gær og komust 8 fyrstu þjóöirnar i aðalkeppnina (A-riðil) — næstu 5 þar á eftir I B-riöil og 4 siðustu i C-riðil. t þeim hópi er island , sem varð 116. sæti af 18 I undan- keppninni á 426 höggum. Luxemborg vará 431 og Austur- riki einnig á 431 höggi. Fjóröa þjóðin i C-riðli er Finnland, sem var á 412 höggum. Sex leikmenn keppa fyrir hverja þjóð og er árangur 5 beztu talinn. Sigurður Thorarenscn lék bezt af ís- lendingunum í gær, var á 79 höggum. Björgvin Þorsteinsson var á 83, Ragnar ólafsson 87, Óskar Sæmundsson 88 og þeir Þorbjörn Kjærbo og Einar Guönason báðir á 89 höggum. Enska liöið var á 383 höggum — eins og Frakkland — en Frakkarnir komust I A-riöilinn, þar sem þeirra 6. maöur var einu höggi betri en 6. maður Englendinganna. Þjóðirnar, sem leika I A-riðli eru þessar: Skotland 368 högg, ítalia 377, Svíþjóð 378, Vestur-Þýzkaland 378, Sviss 378, írland 380, Wales 382 og Frakkland 383. B-riöill: Eng- land 383, Spánn 395, Noregur 402, Belgla 403, Holland 403 og Danmörk 405. Beztan árangur i gær haföi I. Hutcheson, Skot- landi, sem lék á 70 höggum, en annars voru flestir á þetta 70 til 78 höggum. -klp- Víkingarnir tvö/þrjú góð skot að marki — en hittu ekki. Þá átti Kristinn Jörundsson skalla rétt yfir þverslá eftir mistök I vörn Víkings. Eitt sinn var tæpt a þvl, að Víkingur fengi vltaspyrnu, en þá „oflék” Jóhannes Bárðarson brot, sem framið var á honum innan vltateigs.... rak upp óp og kastaði sér eins og hann væri að fara I laugina. Hann og fleiri I Vlkingsliðinu eru gjarnir á að ofleika I slíkum tilfeilum, og er það aðeins til að gera dómurunum erfiöara fyrir — eins og I þetta sinn — enda sleppti dómarinn, Guðmundur Haralds- son, sem var I rólegra lagi I þess- um leik, þvl aö dæma á brotiö. 1 síðari hálfleiknum voru færin færri en I fyrri hálfleik, en aftur á móti meiri harka I leiknum, og var þó nóg af henni fyrstu 45 mlnúturnar. Bezta tækifæri Víkings kom, er Gunnar Orn skaut rétt fyrir utan vítateig — beint úr aukaspyrnu — en Arni Stefánsson markvöröur Fram varði þá meistaralega vel. Annars fór leikurinn mest fram á vallarhelmingi Fram og gerðist þar fátt markvert eins og við má búast, þegar um 20 sterkir karl- menn eru samankomnir á svo litl- um bletti. Guðgeir Leifsson átti mjög góðan leik I fyrri hálfleik — þrátt fyrir aö hann væri oft tekinn þjösnalega af sínum fyrri félögum. Einnig áttu þeir góðan leik Róbert Agnarsson og Ragnar Gislason — báðir mjög efnilegir leikmenn. Hjá Fram var aftasta llnan, Árni Stefánsson, Símon Kristjónsson, Marteinn Geirsson, Jón Pétursson og ómar Arason bezten lltiö kvað að öðrum, nema þá helzt Gunnari Guðmundssyni, sem alltaf er að og gefst aldrei upp við að trufla andstæðingana I sóknaraðgerðum. -klp- Óskar Tómasson, Vikingi, átti mjög gott skot að marki Fram i fyrri hálfleik — en þá eins og oft i leiknum fór boltinn rétt fram hjá stönginni. Ljósmynd Bj. Bj. w Víða mikill spenningur í riðlunum í 3ju deildinni! Erfiðlega hefur gengiö að ná saman úrslitunum i hinum ýmsu riðlum i 3. deild tslandsmótsins I knattspyrnu — mikið hefur verið um frestanir á Ieikjum og skýrslur lengi að berast inn. t vikunni tókst okkur þó að ná þessu saman og birtum hér stöðuna I öllum riðlunum, en hún hefur ekki áður komið á prent I Hannes Þ. settur út í kuldann.... Samkvæmt þeim upplýsingum, sem við öfluðum okkur I gær, koma tveir nýir menn inn I hina virðulegu stétt Islenzkra milli- rikjadómara I knattspyrnu I ár. Við sögðum frá þvi I gær, að Einar Hjartarson færi úr hópn- um, þar sem hann væri kominn yfir aldurstakmörk UEFA og FtFA, sem er 50 ára aldurinn, og að margir hefðu áhuga á að fá sætið hans. Búizt var við, að þeir, sem fyrir voru, héldu slnum sætum, en nú hefur vist annað komið upp á teninginn. Einn af þekktari dómurum landsins, Hannes Þ. Sigurðsson, sem hefur verið miliirlkjadómari I fjöldamörg ár, hefur verið strikaður út af listan- um og nýr maður valinn I hans stað, og annar fyrir Einar Hjartarson. Það eru þeir Grétar Noröfjörð Fyrsti leikurinn gegn Evrópumeisturun |um er leikinn I flóðljósum... B O !^Voim að Mundi komi fljótt IVI M 1 ',WnnÍ«Í^þenna^57WvæHFá~náTúnrir,:' '\__þú hefðir jafn- s miklar áhyggjun ^ogég! ) og Hinrik Lárusson, sem báðir verða svonefndir B-dómarar hjá samböndunum úti ásamt Eysteini Guðmundssyni, sem var fyrir I hópnum. t A-flokknum verða fjór- ir Isienzkir dómarar I ár, þeir Magnús V. Pétursson, Guðmund- ur Haraldsson, Guðjón Finnboga- son og Rafn Hjaltaiin. Þeir tveir siöastnefndu voru I B-flokknum og taka þvi raunverulega sæti þeirra Einars og Hannesar. sumar. Staðan I riölunum sjö er þessi: A-RIÐILL: Fylkir Reynir Njarðvik Þór Þorl. Grindavík Hrönn Leiknir B-RIÐILL Stjarnan Vlðir Grótta ÍR Afturelding USVS.VIk. C-RIÐILL tsafjörður Grundarfj. Snæfell HVI Bolungav. Skallagr. 0 0 26:1 3 1 2 1 1 3 2 0 1 1 0 0 12:5 16:4 10:11 7:15 4:15 0:24 0 7:3 1 12:5 8:6 3:5 9:11 12 9 8 5 4 3 1 2:11 0 2 2 0 0 4:0 1 1 0 0 3:0 1 1 0 0 1:0 3 1 0 2 4:3 3 1 0 2 1:6 2 0 0 2 1:5 D-RIÐILL KS Sigluf. KA Akureyri UMSS Leiftur 01 Efling E-RIÐILL Þór Akureyri Magni UMSE USAH F-RIÐILL Þróttur Leiknir Huginn KSH G-RIÐILL Einherji Höttur Austri Valur 3300 5:0 6 3210 12:5 5 3111 4:4 3 3 0 1 2 4:10 1 4013 6:12 1 2 2 0 0 3:0 4 2 1 0 1 3:3 2 2 1 0 1 2:3 2 2 0 0 2 0:2 0 3300 16:0 6 2101 2:2 2 3102 4:7 2 2 0 0 2 2:15 0 1 1 0 0 5:3 2 1 1 0 0 2:1 2 2 1 0 1 6:7 2 2 0 0 2 3:5 0 Fjórir leikir verða I A- og B-riöli I kvöld og á morgun og sunnudaginn veröa þeir sextán, svo margt getur breytzt um þessa helgi i öllum riðlunum. -klp JÖRUNDUR ÞORSTEINSSON DÓMARAHORNIÐ Óbein aukaspyrna er tekin. Sóknarmaður hefur annan fótinn á knettinum, meðan annar sóknarmaður spyrnir kenttinum rakleiðis I mark. Hvað á að dæma: A) Mark? B) Markspyrnu? C) Endurtaka spyrnuna? Svar: Markspyrnu —(B)—Þó að tveir leikmenn hafi snert knöttinn var- hann ekki i leik, þegar honum var spyrnt I markið, þ.e. ekki er hægt að skora mark beint úr óbeinni aukaspyrnu — knötturinn hafði farið ummál sitt, þegar annar leikmaöur snerti hann.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 142. Tölublað (27.06.1975)
https://timarit.is/issue/239123

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

142. Tölublað (27.06.1975)

Aðgerðir: