Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Föstudagur 27. júní 1975. 15 ökukennsla — Æfingatimar. Peu-' geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Giuggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 og 83457. Geymið auglýsing- una. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæöi. Vanir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar — Hólmbræður. íbúöir kr. 90 á ferm, eða 100 ferm ibúð á 9.000.- kr. Stigagangar ca 1800 kr. Simi 19017. Ólafur Hólm. Gerum hreint. Stofnanir, ibúðir, stigaganga o.fl. Timavinna. Akvæðisvinna. Simi 14887. Tökum að okkur hvers konar hreingerningar. Vanir menn. Gjörið svo vel að panta I sima 31314. Gluggaþvottur. Pantanir mótteknar i sima 23814 kl. 12-13 og 19-21. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075 Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum.Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23.S.26161. Tökum að okkursmlði á innrétt- ingum bæöi I eldhús og herbergi. Uppl. I sima 99-1838 á Selfossi. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Slæ tún og bletti, útvega gróöurmold og húsdýraáburð. Plægi, jafna og undirbý garðlönd og lóðir. Birgir Hjaltalin. Simar 26899-83834, kvöldsimi 36874. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantiö myndatöku t.im- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Háaleitisbraut 58-60, þingl. eign db. Ólafs Péturs- sonar og Kristjáns Friðsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 30. júni 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Þjónustu og verzlunarauglýsingar Grafa—Jarðýta Til leigu traktorsgrafa og; jarðýta i alls k. jarðvinnu. ■Ath. Greiðsluskilmálar. ÝTIR SF. símj. 32101 DA|/ II LAUGAVEG0 178 Bwilii s,mí 86780 UMCin REYKJAVIK ii l—JÍZDlL-JfNæsta hús við Sjónvarpið ) í ferðalagið Ferðahandbækur, vegakort, bilabækur og vasasöngbæk- ur, almanök, spil, Kodak filmur, ódýrar kassettur, ferða- tæki og rafhlöður. Picnic diskar og glös, erlend timarit og metsölubækur I vasabroti og margt fleira. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæföir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. UTVARFSVIRK.IA Í5 S Í (I ^ 8 Í 9S M meistari Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Smiðum eldhúsinnréttingar og fataskápa bæði I gömul og ný hús. Verkið og efni tekiM hvort heldur er I timavinnu eða fyrir ákveðið verð. Fljót afgreiösla. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. I sima 24613 eða 38734. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Grofþór simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari meö fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Smfðum glugga, huröir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Sími 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Otvarpsvirkja MQSTARI SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN SF. Viögeröarþjónusta. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette og margar fleiri geröir, komum heim ef óskaö er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiöstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. HITUN? =0 Alhliða pipulagninga- þjónusta Simi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavik. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerúm, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Gröfuvélar sf. Traktorsgrafa. M.F. 50B grafa til leigu I stór og smá verk. Slmi 72224. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmli. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING Uppl. i sima 10169. SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir HsimCilg4io55. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og steyptum þökum. Einnig með glugga og plastplötu veggjum. Notum aðeins heimsþekkt Silicone gúmmi þéttiefni 100% vatnsþétt. Merkið tryggir gæði efnis. 20 ára reynsla i starfi og meðferö þéttiefna. Húseigendur athugið. Höfum sett af stað nýja þjónustu, gerum við hliö, grindur, svalahandrið, stigahandrið úr málmi og tré, erum með logsuðutæki og rafsuðu. Smlðum einnig hlið og annað rekkverk, setjum upp úti og inni, einnig erum við með al- mennar húsaviðgerðir úti og inni. Simi 38060 frá kl. 8 f.h,—7 e.h. Kvöldsimi 73176. FYRIR BARNAAFMÆLID. Ameriskar pappirsserviettur og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöörur og tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar serviettur fyrir skirnir og brúðkaup, kokkteil-serviettur, 50 mynstur. DAV ■ LAUGAVEGI 178 Olw(|ii S,m* 86780 I 11 11—* i r—\ REYKJAVIK il I_IOlL_J(Næsta hús viö Sjónvarpiö ) GREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútíma- heimili og ódýrasti þurrkarinn I sin- um gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanleg- ar. SMYRILL Armúla 7. — Simi 84450. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar . Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. BLIKKIÐJAN SF. ASGARÐI 7 - GARÐAHREPPI. SÍMI 5-34-68. Smlðum og setjum upp þakrennur og niðurföll. ónnumst einnig alla aðra blikksmiði. Springdýnur Pramleiöum nýjar springdýnur. Tökum aö okkur aö gera viö notaðar springdýnur. Skipt- um einnig urn áklæöi, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilistum. Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahuröir með slottslisten. Ólafur Kr. Sigurösson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. Sími 86611 VISIR auglýsingar Hverfisgötu 44 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baökerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Þessir frábæru gluggakústar eru komnir aftur, verð kr. 940,- Fást hvergi nema I Verzluninni Sólbrá, Hraunbæ 102. Simi 81625. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, o.fl. Tökum að okkur viögerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi.vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aöalsteinsson Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki.— Vanir menn. sm=m/REYKJAVOGUR H R J Simar 74129 — 74925. !l Skápar, hillur, burðarjárn, skrifborð, skrifstofustólar, skatthol, kommóður, jtL—í :-pí svefnbekkir, raðstólar, sófaborö, sima- stólar, eldhúsborð, stólar, o.fl. Sendum •hl- ;,.ín! hvert á land sem er. Opið mónud. til föstud. frá kl. 1.30 Laugardaga fra kl. 9-12. CJBHSBSfi STRANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐI, slmi 51818. Vantar yður traktorsgröfu? Traktorsgrafa til leigu I alls konar jarðvinnu. Þröstur Þórhallsson. Slmi 42526. Cðun trjágróðurs Úðum trjágarða gegn maðki og blaðlús. Vanir og vand- virkir garðyrkjumenn. Pantanir teknar milli kl. 9 og 10 og 12 og 2. Landverk. Simi 27678.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.