Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Föstudagur 27. júni 1975. N Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i miklu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og Lausar kennarastöður Lausar eru til umsóknar kennarastöður i hjúkrunarfræðum við Hjúkrunarskóla ís- lands. Umsóknir sendist menntamála- ráðuneytinu fyrir 19. júli. Menntamálaráðuneytið Laus staða Staða hjúkrunarkonu við heilsugæslustöðina að Reykja- lundi I Mosfellssveit er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 25. júni 1975. Borgarljósmæður Tvær stöður borgarljósmæðra fyrir Reykjavikurumdæmi, skv. lögum nr. 17. 1933, eru lausar til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist til skrifstofu borgarlæknis, Heilsu- verndarstöð Reykjavikur v/Barónsstig. Varðandi launakjör fer samkvæmt ákvæðum laga nr. 75/1965. Umsóknarfrestur er til 5. júli n.k. Borgarlæknir PASSAMYNDIR feknar í lifum ftilbúnar strax I harua & f lölskyldu OSMYNDIR TURSTRÆTI 6 S.12644 Steypuhrœrivél? Nei, steypustöð þeir hafa flutt nýja gerð af steypuhrærivél til landsins. Er hún sér- staklega keypt vegna verks sem Hitatæki hafa tekið að sér við hluta af byggðalinu, nánar tiltekið á Holta- vörðuheiði og Grjóthálsi i Borgarfirði. Vélin mokar upp i sig sandi, möl og sementi, sogar upp i sig vatnið og hrærir og flytur svo steypuna á vondum vegum stutt- ar vegalengdir. Asgeir sagði að þessi vél væri af minnstu gerð þessarar týpu og framleiddi hún 7 rúmmetra af steypu á klst. Þær stærstu eru 5 smnum stærri. Svona vélar eru mikið notaðar, sérstaklega i Suður-Evrópu. —EVI— „Vélin er eins og litil steypustöð á hjólum og hentar vel þar sem langt er á milli steypustaða”, sagði Ásgeir Höskulds- son hjá Hitatækjum, en Hún mokar I sig sjálf, sogar I sig vatnið og hrærii; og svo er keyrt ú milli staða.með steypuna. Iiann Eirikur hjá Eimskip sýndi okkur vélina, þar sem hún stendur I Borgarskáia. Ljósm.Bj.Bj. Minnispeningur í tilefni landnóms íslendinga í Vesturheimi t tilefni 109 ára afmæiis landnáms tslendinga I Vestur- heimi kemur út minnispeningur teiknaður af Hring Jóhannessyni. Sýnir önnur hliðin landtöku land- Stflkir teningar, póker teningar, Yatzy blokkir, spilapeningar, bikarar Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A Sími 21170 nemanna en á hinni er landakort, er sýnir ferðina. Upplag peningsins er mjög tak- markað. Verð er kr. 9.500 pr. stk. i silfri, en kr. 4.500 f bronsi. —HE Myndin er af séra Ólafi Skúlasyni stjórnarmanni f tslandsdeild Þjóðræknisféiagsins og farar- stjóra i ferðum félagsins vestur um haf, er hann veitti viðtöku fyrsta minnispeningnum, sem sieginn var af ts-Spor. Landsmálafélagið Vörður VARÐARFERÐ sunnudaginn 29. júní um Borgarfjörð Farmiðar seldir í Galtafelli, Laufásvegi 47 Símar 15411 og 17100 FERÐANEFND

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.