Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 27.06.1975, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Föstudagur 27. júni 1975. Þeir komu aö miklu flatlendi, sem lá alla leiö aö fjöllunum. Skyndilega stanzaöi Valþór, greip i handlegg Tarzans og dró •32/2- hann niöur bak viö sefrunna. „Sjáöu!” hvlslaöi hann. I „Land mftt liggur handan þessara i fjalla,” sagöi Valþór „Viö förum yfir ána við fjalls ræturnar, og þar megum viö búast við hættu. 1 ánni eru hfbýli mannætuþjóðflokks, sem líkist froskum. Copt 1949 Ed|«r Rice Bunouchs. Inc — Tm Ríf U S P*t 0H Distr. by United Feature Syndicate. Inc Hafnarfjörður Móttaka smóauglýsinga í Hafnarfirði er að Selvogsgötu 11 kl. 5—6 e.h. VISIR auglýsingadeild .Verjum ,0ggróðurJ verndumi \aná^>PJ NYJA BIO Gordon og eiturlyf jahringurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarisk sakamálamynd litum. Leikstjóri: Ossie Oavis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBIO Jóhanna páfi \ ÍSLENZKUR TEXTI TECHNICOLOR COLUMBIA PICTURES presents POPE-IftW' A Kl IRTI Viðfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Anderson. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximili an Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Adiós Sabata An ALBERTO 6RIMALDI Production “flMÖS, SABATA' | COLOR United flntists | Spennandi og viðburðarikur ítalskur-bandarískur vestri með Yul Brynner I aöalhlutverki. í þessari nýju kvikmynd leikur Brynner slægan og dularfullan vigamann, sem lætur marghleyp- una túlka afstöðu sina. Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mercury Comet 73-74 Pontiac Tempest 70 Bronco 66, -72, -74, -73. Villys 74 Toyota Crown 70 de Luxe Citroen special 72 Datsun 180 B 73 Toyota Mark II 73 2000 Mazda 818 74 Japanskur Lancer 74 Morris Marina 74 Cortina 71 VW 1302 72 Trabant 74 Flat 128 74, Rally Flat 128 73, -71 Fíat 132 74 Opið fró kl. 6-9 ó kvöldin llaugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Fyrstur meó íþróttafréttir hfilgariimar VISIR Smurbrauðstofan Njólsgötu 49 — .Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.