Vísir - 22.07.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 22.07.1975, Blaðsíða 8
Vísir. Þriðjudagur 22. júll 1975. Visir. Þriöjudagur 22. júli 1975. L P Yfir 100 í Max Factor- golf mótinu Yfir hundraö keppendur tóku þáttlfyrsta opna golfmótinu á velli GR i Grafarholti á þessu sumri — Max Factor keppninni sem háð var þar um helgina. Leiknar voru 18 holur I sjö flokkum og var keppnin jöfn og skemmtileg I þeim flestum. Úrslit I einstökum flokkum urðu sem hér segir: Meistarafl. karla: Jóhann ó. Guömundss, NK 38:40 = 78 Júllus R. Júliusson GK 40:39 = 79 Oskar Sæmundsson GR 43:37 = 80 AtliArasonGR 41:39 = 80 1. fl. karla: Svan Friðgeirsson GR 41:40 = 81 Kjartan L. Pálsson NK 40:42 = 82 Guömundur S. Guðmundss. GR 47:38 = 85 2. fl. karla: Eggert tsfeld NK Guðm. ófeigsson GR Ellas Kárason GR 45:42 = 87 44:45 = 89 48:41 = 89 3. fl. karla: Reynir Vignir.GR 45:44 = 89 Þorsteinn. J.Þorsteins. GR 47:46 = 93 Halldór S.igmundsson GR 46:47 = 93 Unglingafl.: Kristinn Ólafsson GR 44:39 = 83 Gunnar Þ. Finnbjörnss. GK 44:44 = 88 Kári Knútsson GK 45:47 = 92 EinarB.IndriðasonGR 43:49 = 92 Meistarafl. kvenna: Jóhannalngólfsd.GR 42:43=85 Jakoblna Guðlaugsd. GV 44:44 = 88 EHsabet Möller GR 47:48 = 95 1. fl. kvenna: KristinÞorvaldsd.NK 49:43 = 92 Inga Magnúsdóttir GK 53:47 = 100 Svana Tryggvadóttir GR 50:50 = 100 Konur og unglingar léku af fremstu teigum — 2. og.3. flokkur karla af miðteigum og meistarafl. og 1. flokkur karla af öftustu teig- um, eða eins og hver braut getur orðið lengst. Næsta stórmót í golfi hér á Suðurlandi er „Ambassador: Mal- boro" keppnin hjá Golfklúbbi Ness sem verður á laugardaginn kemur á Nesvellinum. Er hún opin öllum félögum I Golfklúbbi Ness en einnig er þeim kylfingum — eldri en 18 ára — sem hafa forgjöf 13 eða lægra, boðið aö taka þátt I henni. Keppnin hefst kl. 9 f.h. og slðan aftur kl. 13.00, en þetta er 18 holu keppni með og án forgjafar. — klp — Ararat og Zarya í úrslit Ararat Yerevan og Zarya Voros- hilovgrad leika til úrslita I bikar- keppni Sovétrlkjanna 1975. Undan- úrslitaleikir keppninnar fóru fram um siðustu helgi og sigraði þá Ararat Dinamo Tbilisi 3:1 og Zarya sigraði liðsovézka hersins 2:1, eftir framlengdan leik. • Strákarnir komust áfram! fslenzka unglingalandsliðið I körfuknattleik komst áfram 116 liða úrslit I Evrópukeppninni i Grikklandi ásamt Póllandi, Tékkóslóvakiu og Sovétrikjun- um úr siniim riðli. i gær léku piltarnir við tsrael I 16 liða keppninni og töpuðu 118:69. i hálfleik var staðan 63:30 fyrir tsrael. —klp— Tvð mörk á tveim mínútum og Yalur náði öðru stiginu KR hafði algjöra yfirburði í fyrri hálfleik en fœrði Valsmönnum tvö mörk á silfurbakka í þeim síðari „Ég neita þvl ekki, að KR-ing- arnir voru mun betri en við I fyrri hálfleik, og það hefði ekki verið ósanngjarnt, að þeir hefðu haft fjögur mörk yfir I hálfleik," sagði Joe Gilroy, þjálfari Valsmanna, eftir leik KR og Vals I 1. deildinni á Laugardalsvellinum I gær- kvöldi. „Ég er þvi ánægður með að hafa náð öðru stiginu úr þessum leik — minir menn börðust vel I siðari hálfleik, sérstaklega ungu piltarnir I liðinu, og við gátum eins skoraði þriðja markið og unnið, eftir að viö vorum búnir að jafna." Tony Knapp, þjálfari KR- inganna, var heldur óhress, þegar við töluðum viö hann. „Strákarn- ir færöu Val annað stigið á silfur- bakka I þessum leik," sagði hann. „Þeir léku frábærlega I fyrri hálf- leik — það bezta, sem ég hef séð I deildinni hér I Reykjavik í ár, en gáfu svo þessi heimskulegu mörk i siðari hálfleiknum. Ég sagði þeim að halda áfram at spila eins og I fyrri hálfleik, þegar þeir fóru út á I þeim slðari, en það gerðu þeir ekki, og þvl fór sem ftír." Já, KR-ingarnir voru óheppnir að sigra ekki Valsmenn I þessum leik — og þó heppnir að sleppa með annað stigið eftir slæman siðari hálfleik. Þeir tóku leikinn þegar I slnar hendur og tættu Valsvörnina — sem var án Dýra Guðmundssonar — I sundur hvað eftir annað. Fyrsta markið skoruðu þeir á 14. minútu leiksins og var Jóhann Torfason þar að verki. Arni Steinsson átti þá skot I þverslá en þaðan hrökk knöttur- inn fyrir fætur Jóhanns, sem þeg- ar afgreiddi hann I netið fram hjá Siguröi Haraldssyni, markverði Vals. Annað mark KR kom fimm minútum slðar. Stefán örn Sigurðsson sendi þá langa send- ingu þvert yfir völlinn á Hauk Ottesen, sem kom siglandi með fram öllum og inn fyrir vörnina, þar sem hann fékk gott ráðrúm tií að skjóta — og skora... Eftir þetta áttu KR-ingar ógrynni tækifæra og léku Vals- mennina' grátt. Var farið að hlaupa svo I skapið á sumum þeirra, að fólskulegustu brögð voru notuð, en dómari leiksins Hinrik Lárusson haföi llt- il tök á leiknum og beitti ekki sin- um gulu og rauðu spjöldum, nema þegar einhver ságöi eitt- hvað við hann. t siðari hálfleik snerist dæmið við. KR-ingar misstu öll völd á vellinum og Valsmenn tóku leik- inn I sinar hendur. Menn höfðu það á tilfinningunni, að þeir yrðu fljótir að skora — og það reyndist rétt vera. Eftir hornspyrnu á 14. minútu hálfleiksins missti Magnús Guðmundsson mark- vörður KR boltann frá sér — sagði á eftir, að sér hefði verið hrint — og Guðmundur Þor- björnsson fékk hann i dauðafæri og skoraði. Tveim minútum siðar voru Valsmenn búnir að jafna. KR- ingar voru að gaufa með boltann og Atli Eðvaldsson tók hann af þeim á auðveldan hátt. Þrátt fyrir „veika tá" tókst honum að koma skoti á markið af löngu færi og boltinn skoppaði alla leið í net- ið. Þarna var Magnús f jarri góðu gamni og átti auðveldlega að geta varið skotið. KR-ingarnir komust aldrei I al- mennilegt færi í siðari hálfleik, en aftur á móti Valsmenn i nokkur — það bezta, er Hermann Gunnars- son komst einn inn fyrir, en skaut framhjá. Ungu strákarnir i Valsliðinu 'voru beztu menn liðsins I þessum leik — Atli Eðvaldsson, Albert Guðmundsson, Guðmundur Þor- björnsson og Magnús Bergs, sér- staklega þó I slðari hálfleiknum. KR-liðið var jafnara — þeir, sem skáru sig einna helzt úr, voru Stefán örn, Ottó Guðmundsson. og Baldvin Eliasson og svo Arni Steinsson I fyrri hálfleik. — klp Jóhann Torfason — sést i á myndinni — hefur skotið á mark Vals og Sigurður Haralds- son kemur engum vörnum við. Nafnarnir Atli Þór Héðinsson og Atli Eðvaldsson fylgjast með ásamt fleirum. Mynd: Bj. Bj. Hinir hlaupararnir voru eins og „trimmarar" 6 eftir Yifters — Þrjú heimsmet og ýmislegt annað markvert gerðist í frjólsíþrótta- keppninni á milli Afríku, Þýzkalands og Bandaríkjanna um helgina Þrjú heimsmet voru sett I landskeppni, sem fram fór I Dur- ham I Bandarikjunum um helg- ina, en þar kepptu Vestur-Þjóð- verjar, Bandarikjamenn og Afrikubúar. Heimsmetin voru sett I 4x110 yarda boðhlaupi kvenna, þar sem vestur-þýzku stúlkurnar hlupu vegalengdina á 44.07 sekúndum. Eldra metið átti landslið Rússa 44.15, sett I lands- keppni i Bandarikjunum I fyrra á sama stað. Þá bættu þýzku stúlkurnar heimsmetið i 4x440 yarda boð- hlaupinu, hlupu á 3:30.25 minút- um. Eldra metið átti sveit Banda- rikjanna, 3:33.90, sett 1972. Þriðja heimsmetið I keppninni settu svo Bandarikjamenn i 4x440 yarda boðhlaupi karla, hlupu á 3:02.40. Eldra metið áttu þeir sjálfir, 3:02.80, sett 1966. Að öílu jöfnu er hlaupið 4x100 m og 4x400 m i boðhlaupum, en merkingarnar á vellinum i Durham leyfðu ekki slik hlaup, Helztu úrslit önnur i keppninni urðu þessi: Hástökk kvenna, Meyfarth V-Þýzkalandi, sigur- vegarinn á ÓL 1972, stökk 1.89-m og er það hæsta hæð, sem kven- maður hefur stokkið I Bandarikj- unum. 100 m gr. Koschinski V- Þýzkalandi 13.14 sek. Og I kringlukastinu var Maritu Schuran V-Þýzkalandi dæmdur sigur, eftir að landa hennar, Ilse Gaede, sem kastaði lengst hafði verið dæmd úr keppninni fyrir að nota ólöglega kringlu. Heimsmethafinn i spjótkasti karla, V-Þjóðverjinn Klaus Wolferman varð að gera sér að góðu þriðja sætið, — kastaði 76.60 m. Sigurvegari varð Afrikubúinn Jacques Aye, kastaði 79,40 m og annar varð Bandarikjamaðurinn Richard George, kastaði 78.92 m. I 5 og 10 km hlaupinu hafði Afrikubúinn Miruts Yifter mikla yfirburði. 1 5 km hlaupinu, segir i fréttaskeyti Reuters að hinir keppendurnir hafi verið likastir „trimmurum" i samanburði við Yifters. Timi hans var 13:38.93 mini'5kmog28:44.2il0km. Annar Afrikubúi, Akii-Bua, sigraði i 400 m grindahlaupinu, hljóp á 48.95 sekúndum. Akii-Bua varð sigurvegari i þessari grein á ÓL 1972. í 800 m hlaupinu fékk Banda- rikjamaðurinn Rick Wohlhuther timann 1:44.12 min. og er þetta jafnframtbezti timinn, sem náðst hefur á vegalengdinni i ár. 1 stigakeppninni sigruðu Vest- ur-Þjóðverjar, hlutu 266 stig, Bandarikjamenn fengu 263,5 stig og Afrikubúar ráku lestina með 150.5 stig. EVROPUMÓm í BRIDGE Sgur yfir Belgíu island vann Belgíu 14-6 i fimmtándu umferð Evrópu- mótsins i bridge hér I Brighton. Leikurinn var vel spiláður af beggja hálfu. — Fyrri húlflcikur fór 21-17 fyrir okkur og siðari hálfleikur sömuleiðis, 35-34. Jakob Möller og Jón Baldursson, Simon Símonarson og Stefán Guðjohnsen spiluðu allan leikinn. ttalska sveitin hefur nú sannfærandi forystu I mótinu eða 227 stig, en Pólverjar og Frakkar, sem eru jafnir i öðru og þriðja sæti, hafa fengið 200 stig. Bretland hefur 190 st., Noregur 186 st. Stefán. KM-keppnin í sundi: Haukur Ottesen KR er að vonum kampakátur, enda nýbúinn Sigurður Haraldsson, flatmagar, en Griinur Sæmundsson sinna manna þegar Haukur skoraði. Ljósmynd Bj. Bj.... að skora sitt fyrsta mark f 1. virðist ekki vera sáttur viö deild I sumar. staðsetningar Haukarnir skutu í stöng — en Blikarnir skoruðu! Breiðablik bætti stöðu sina I 2. deildi gærkvöldi með þvi að sigra Hauka á Kópavogsvellinum með fjórum mörkum gegn engu. Þar með misstu Haukarnir af ölliim möguleikum til að komast i eitt af baráttusætunum I deildinni, þar eru Blikarnir nú I efsta sæti. En á hæla þeim koma Þróttur, Ar- mann og Selfoss, sem enn eru með i slagnum. Mikið var um að vera við mörk beggja liðanna á fyrstu minútu leiksins I gærkvöldi. Haukarnir byrjuðu með boltann og endaði upphlaup þeirra með skoti i þver- slá. Þaðan var spyrnt frá marki og út til Gisla Sigurðssonar, sem tók á sprett i átt að marki Hauk- anna og skoraði — 1:0 fyrir Breiðablik. Aöur en dómarinn flautaði i leikhlé, höfðu Blikarnir bætt við tveim mörkum. Ólafur Friðriks- son skoraði það fyrra, en Hinrik Þórhallsson það síðara — hans 11. mark i deildinni I ár. f siðari hálfleik sóttu Haukarfír heldur i sig veðrið, en náðu aldrei að skora. Blikarnir bættu einu marki við I þeim hálfleik — Gisli Sigurðsson úr vitaspyrnu, eftir að Hinrik hafði verið brúgðið innan vítateigs, þegar hann var kominn i gegn, og þannig endaði þessi leikur... —klp- „OLL HílMSMíTIN VíRÐA HER í HÆTTU" — segir bandaríski þjálfarinn um keppnina miklu sem hefst í dag „Sund er ung iþrótt og ég á von á, að öll heimsmetin verði I hættu þegar að slagurinn byrjar," sagði þjálfari bandarfska sundlands- liðsins, Ron Hallatore, um þau átök, sem framundan eru á heimsmeistaramótinu i Cali I Columbiu. t sama streng tekur Mark Spitz, sundkappinn, sem hlaut sjö gull á sfðustu ólympiu- leikum og telur, að flest met sln komitil með að falla I keppninni. Fram að þessu hefur einungis verið keppt i dýfingum og sund- knattleik i Cali, en i dag hefst sjálf sundkeppnin og er það álit allra, að Bandarfkjamenn muni einoka karlagreinarnar, en Aust- ur-Þjóðverjar kvennagreinarnar.' En þessi lönd deila með sér 22 af þeim 33 heimsmetum, sem standa I dag. A siðasta HM móti I Belgrad urðu Bandarikjamenn hlut- skarpastir i stigakeppninni og hafa aldrei verið með jafngott landslið og nú. Austur-Þjóðverjar, sem urðu i öðru sæti i Belgrad hafa heitið að gera betur núna en þá. Fyrsta sundgreinin i dag verð- ur 200 m skriðsund og þar er heimsm ethaf anum Bruce Furniss og Tim Shaw, báðum frá Bandarikjunum, spáð að vinna gull og silfur. Næsta grein þar á eftir, sem er 200 m fjórsund kvenna, ætti aö geta orðið góður mælikvarði á stöðu þessara stórvelda. Þar keppir eini heimsmethafinn frá Bandarikjunum, Shirley Baba- shoff, og biða menn spenntir eftir þvi, hvort henni tekst að rjúfa sigurgöngu stúlknanna frá Aust- ur-Þýzkalandi. Onnur lönd, sem talin eru eiga möguleika á gullverðlaunum I keppninni eru: Bretland, Ung- verjaland, Japan, Kanada og Rússland, — en þau verða varla mörg. Undankeppninni i sundknatt- leik er lokið og komust þessi lönd áfram: Júgóslavia, Kúba, Ung- verjaland, Rúmenia, Rússland, Bandarikin, Italia og Holland. I dýfingakeppni karla stendur slagurinn milli Phil Boggs frá Bandarikjunum og Italans Kla;is Dibiasi. Boggs, sem er heims- meistari i greininni, hafði foryst- una eftir fyrri daginn, en Italinn fylgdi honum fast eftir. Ætlið þið að sleppa>Ef kærastinn þinn j mér? Pabbi i'gerir eins og við viljum, getur greitthvaðl þá kemur þetta ekki-d sem er y, til með að kosta f öður — Jæja, beinið nú hljóðnemanum- að vitanum. Ég þykist gera við vélina á meðan STAÐAN 123 mörk í 2. deild Staðan I 2. deild tslandsmótsins i" knattspyrnu eftir leikinn I gær- kvöldi en þar hafa nú verið skoriið 123 mörk, þegar eiim leikur er eftir úr 9. umferð. Breiðablik ¦ — Haukar 4:0 Breiðablik 9 8 0 1 36:6 16 Þróttur 9 7 11 20:8 15 Armann 9 5 2 2 15:8 12 Selfoss . 8 4 2 2 18:11 10 Haukar 9 3 15 13:18 7 Reynir A 9 3 0 6 11:23 6 Völsungur 9 12 6 6:20 4 Vfkinguró. 8 0 0 8 4:29 0 Markhæstu menn: Hinrik Þórhallsson Breiðabl. 11 Sumarliði Guðbjartsson Selfoss 9 Ólafur Friðríksson Breiðablik 7 Þorvaldur t Þorvaldsson Þrótti 6 Næstu leikir: Vfkingur Ó — Selfoss I ólafsvik annað kvöld. Haukar—Þróttur á föstudagskvöldið og Reynir A—Sel- foss, Völsungur—Armann og Vikingur ó—Breiðablik á laugardaginn. 77 mörk í 1. deild Staðan 11. deild íslandsmótsins f knattspyrnu eftir leikinn I gær- kvöldi, en þar hafa nú verið skoruð 77 mörk, þegar einn leikur er eftir úr 9. umferð: Valur -KR Akranes Fram Vfkingur Keflavik Valur KR FH IBV 18:9 10:3 11:8 7:7 11:11 6:8 6:16 8:15 Markhæstu menn: Guðmundur Þorbjörnsson Val Matthias Hallgrfmsson Akran. örn óskarsson iBV Teitur Þórðarson Akranes AtlÍÞórHéðinssonKR Kristinn Jörundsson Fram Atli Eðvaldsson Val Steinar Jóhannsson Keflav. 13 12 9 8 8 7^ 7 6 Næstu leikir: Fram—Keflavik á Laugardalsvell- iiium I kvölil kl. 20.00. Viking- ur—Valur sama stað á föstudags- kvöldið. FH—Akranes og ÍBV—Fram á laugardaginn og KR—tBK á sunnudaginn. Dregið á fimmtudag A fimmtudaginn mun verða dregið um hvaða lið mætast i fyrstu umferð í aðalkeppni bikarkeppn- innar i knattspyrnu, en þá koma inn öll 1. deildarliðin svo og þau lið, sem hafa unnið sér rétt með sigri f forkeppninni. Sfðasti leikurinn þar verður á Ár- mannsvellinum I kvöld, Ármann—Fylkir, og á morgun verða úrslitaleikirnir I riðlunum úti á landi. Þar eigast við Þór—Reynir á Akureyri, Þróttur—Valur á Nes- kaupstaö og HVt—tBt á tsafiröi. A morgun verða einnig úrslita- leikirnir i bikarkeppni 1. og 2. flokks. A Melavellinum leika til úr- slita i 2. flokki Breiðablik og Akra- nes og á Kaplakrikavelli leika Vik- ingur—Keflavfk til úrslita i bikar- keppni 1. flokks. —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.