Vísir - 28.07.1975, Síða 2

Vísir - 28.07.1975, Síða 2
2 VÍSIR SPYR'- — Hvað finnst þér um skattana þina i ár? Hjördis Sigurjónsdéttir, starfs- stúlka : Ég var ánægð meft þá. Ég var i skóla á siðasta ári og er þvi svo til skattlaus. Það verður verra næsta ár. Vfsir. Mánudagur 28. júli 1975. Hljómsveit Ingimars Eydals fer á flakk „Minn gamli söngvari, Bjarki, mun skemmta Norð- lendingum og öllum túristunum á Akureyri. Þeir ættu þvi ekki að verða uppiskroppa með tónlistina,” sagði Ingimar Eydal hljómsveitarstjóri með meiru, þegar hann leit við hjá Vfsi i gær. „Við erum nefnilega á okkar árlega sumarferðalagi til að skemmta Sunnlendingum og erum búin að panta hjá Veður- stofunni Mallorkaveður um allt land”. Veðurstofan stendur vonandi við loforðið, svo að sólin lætur sjá sig á næstunni. Ekki verður það amalegt fyrir Vestmanna- eyinga, en þangað fer hljóm sveit Ingimars Eydal og spilar fjörugt fyrir þá á þjóðhátiðinni. Siðan halda þeir til Aust- fjarða, með viðkomu i Hafnar- firði, þar sem tekin verður upp 12 laga plata með hljómsveit- inni. Útgefandi er Ólafur Þórðarson (Rió) o.fl. Þá heldur hljómsveitin af stað til Mallorka á vegum Sunnu. (Við vonum að hún taki ekki veðrið með sér) og spilar á E1 Negró i Palma, en þar hefur hún spilað nokkur undanfarin ár. Haldin verður nokkurs kon- ar tslendingahátið i Son Termens rétt fyrir utan Palma. Þar geta tslendingar þá tekið lagið fjarri ættlandinu. Þá loks- Hljómsveit Ingimars Eydal ætlar ekki aðeins að skemmta Sunnlendingum, heldur einnig tslendingum á Mallorka á næstunni. ins tekur hljómsveitin til við skemmta á Sjallanum á Akur- fyrri iðju og fer aftur að eyri. — EVI. Ólafur H. Eyjólfsson, loftskeyta- maður: Þetta er allt saman lagt löglega á. Skatturinn er ákveðnar prósentur af tekjunum og hver og einn á þvi að geta reiknað út og búið sig undir, hvað hann fái. Magnús Þorkelsson, prentari: Ég er óhress yfir þeim og tel nauðsynlegt, að fólk vinni tvö- falda vinnu til að greiða skattana. Mér finnst afar ósanngjarnt, að hjón með tvöfaldar tekjur greiði minna en heimilisfaðir, sem einn sér fyrir fjölskyldunni. Þorgeir Árnason, prentari: Ég er nokkuð sáttur við að borga skatt- ana þetta árið. Gjöldin reyndust mjög svipuð því, sem ég hafði reiknað með. Kristján Ágúst Lárusson, verka- maður: Nei, ég er ekki óánægður með það sem ég þarf að borga. Ég bjóst við nokkuð svipuðum tölum. Kagnar Halldórsson, verka- maður: Mér finnst skatturinn alltof hár. Þetta er miklu hærra en ég reiknaði með. ICEtA<V04 mmmmíw Starfsstúlka Fiugleiða við töivuna I Kaupmannahafnarskrifstofunni Flualeiðir tölvu- bóka í skrifstof- um sínum erlendis Þessa dagana er unnið að uppsetningu tölvu- bókunarkerfis i skrif- stofum Flugleiða i Paris, Kaupmannahöfn, London og Frankfurt. Flugleiðir koma þarna inn i tölvu, sem nokkur flugfélög nota fyrir, en slik sameiginleg notkun minnkar mikið kostnaBinn. Tölvubókun gerir afgreiðslu miklu auðveldari og fljótlegri. Af- greiðslufólkið getur með þvl að ýta á nokkra takka séð á sjón- varpsskermi, hvenær sæti séu laus og þar fram eftir götunum. Nafn og heimilisfang farþega er einnig sett inn á tölvuna, ásamt hugsanlegum óskum hans um áningu einhvers staðar eða annað þess háttar. I athugun eru mögu- leikar á tölvusambandi aðal- bókunardeildar Flugleiða á Reykjavikurflugvelli. Ó.T. LESENDUR HAFA ORÐIÐ „Ætti ekki einu sinni fyrir eldspýtustokk eftir 25 ór" Lesandi skrifar: .,,Það er nú svo, þegar reynt er á tímum óða- verðbólgu að gera kostnaðaráætlanir til langs tíma, að óþekkti konstantinn verður yfir- leitt fölsk forsenda, þ.e. hraði og stöðugleiki verð- bólguþróunar. Af þeirri ástæðu verður útkoma hins skemmti- lega dæmis um sparnað. mannsins, sem hættir að reykja (Vísir 23. júlí) harla marklaus. Það má daðra við þá hugmynd, að hægt sé á 25 árum að eignast 18.641.009 krónur — eða jafnvel 430 milljón- ir, ef vel til tækist. Spurningin verður hins vegar sú: Hvað verður hægt að fá fyrir þessar krónur i fyllingu tímans? Við gætum hins vegar sett upp annað dæmi, öllu jafnara, án þess að nokkrar tölur komi þar nærri. í þjóðfélagi, þar sem vaxtatekjur innláns- f jár og verðbólga haldast í hendur, myndi sá mað- ur, sem daglega legði jafnvirði eins sígarettu- pakka inn á bankareikn- ing, aðeins eignast að 25 árum liðnum andvirði jafn margra pakka og hann hefur sparað sér gegnum árin. Að visu hefði hann alla möguleika á að vera heiIsuhraustari en sá, sem reykti. En annað dæmi, sem byggt er á jafn áreiðan- legum forsendum og reikningsdæmi Svein- bjarnar í lesendabréfi fyrrgreindan dag. Við höfum sem konstant 16% innlánsvexti en 50% verð bólgu. Raungildi spari- f jár rýrnar því um nálægt 34% á ári. Maður, sem leggur það á sig að leggja daglega fyrir jafnvirði eins sígarettupakka í aldarf jórðung og ávaxtar fé sitt í banka, ætti því eftir aldarfjórðung ekki einu sinni fyrir eld- spýtnastokk!!!" LESENDUR HAFA Hœttu að reykja... — og þú ótt 18 V2 miUjón eftir 25 ór Svrinbjbrn skritar. . .Hrfóikarl cfta kona niinnkaft rcy kingar nlnar I. jull 1115 um I pakka a dag oR lagl andvirbi sigareltupakkanna inn A bczlu faanlcRu vcxti I banka cfta sparisjófti. haffti innislrftan verift. scm laflan sýnir meft vöxlum or vaxlavöxlum. Tóbakscinkasala rikisins gaf meftalverft pakkans hvert ar 1938 koslafti hann 90 aura. 1946 2 kr.. 1949 S kr . 1955 12 kr.. 1961 21 kr . 1966 30 kr . 1970 56 kr., 1974 100 kr .. en 19 junisl. koslar hann 190 kr. InnixUt-fta hvvrs og cins hcffti vcrift cflir 40 ar 623.316 kr Aft sjalfsöi;ftu hcffti mail Avaxla sparnaftinn cnn bclur. ÓR þvl hata ista-fti spai I. 7 19:15. hcfftu þcir ; nskrdftar hcildarupphæfti um or sparisjóftum. mi óg þcir hafl yfir 3 l Ef 1000 Islendingar hættu nú i þcssum manufti aft reykja einn pakka meft 20sÍRarellum á dag. sem nú kosUr 190 kr . og lcggftu vcrft hans i bcttu bankavexli til aidamóta. efta I 25 ar. stæftu ellirtaldar upphæftir aukaicga i bönkum og sparisjóftum lands- ins ölutlana Hvcr eigandicign aftisl örl vaxandi bankainni- sla-ftur. sem noU m«Ui marg- vfslega til öryggis. kr Eftir iai Efbr 2ái Eftir 33r kr 262.216 000 Eflir 4ar kr. 378.969.000 Eflir 5ar kr. 514.404 000 Efbrioar kr. 1.594.828 000 Eflir 15ír kr 3.864 090.000 Efbr 20ór kr 8.630 313.000 Eflir25ar kr. 18.641.009.000 \ Atjan og halfur milljarftur i sUft 1000 sigarettupakka a dag i flver cinslaklingur «ui |g milljónir 641 þus. kr 200 krona spamaftur á dag iagftur i banka Jarftar lm ahrif þes

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.