Vísir - 29.07.1975, Blaðsíða 1
65. árg. —Þriðjudagur 29. júli 1975 —169. tbl.
EN VIÐ ERUM EKKI
BEINT Á KÚPUNNI
baksíða
Fœr Jóhannes 10 milljónir
fyrir samning við Celtic?
„Það hefur ekkert
verið gengið frá nein-
íslenzkir
mexí-
kanar í
útreiðum
— bls. 3
„Veikara
kynið"
í Sovét
— INN-síða ó bls. 7
„Skundoð
ó skáta-
mót..."
— bls. 4
Banaslys
á Dalvík
Fimmtán ára piltur beið
bana, þegar hann varð undir
vörubifreið á Dalvik i gær.
Hann var ásamt öðrum að
vinna að þvi að skipta um
jarðveg Í götu, þegar slysið
varð. Ekki er unnt að birta
nafn hans að svo stöddu, en
hann var Dalvfkingur.
—ÓT
um samningum á milli
min og Ceitic”, sagði
Jóhannes Eðvaldsson i
gærkvöldi, þegar VIsis-
menn hittu hann að
máli á gufubaðstofu
föður hans i Hátúninu,
Skozku blöðin hafa
slegið Jóhannesi upp
með heimsstyrjalda-
fyrirsögnum að undan-
förnu, birt af honum
litmyndir á forsiðum
og heimtað „viking-
inn” i raðir Celtic--
manna.
Er búið að velja Jóhannes
með Celtic i leik gegn Englands-
meisturum Derby, en leikurinn
verður á laugardaginn kemur.
Eitt blaðið telur, að Jóhannes
muni skrifa undir samning við
Celtic eftir leikinn milli íslands
og Rússlands á miðvikudaginn.
Fái hann 20-30 þúsund pund i
sinn vasa, allt að 10 milljónir
islenzkar, og 200 punda laun á
viku.
MEIRA í IÞRÓTTAOPNU
UM JÓHANNES —
SOECEfiSPmn^T
The BIG stories... the 8iG pictures in ,h~
__ - " °llJ piellJres' me BIG paper
BOY OH BHOY!
Icelander set
for Parkhead
Þegar hún
loksins kom,
blessuð sólin:
Úlpur
og
húfur í
morgun-
sólinni
Þetta telst til meiri
háttar viðburða að sjá
sólina, voru þær sam-
mála um ungu blóma-
rósirnar, sem við Visis-
menn hittum í morgun,
þar sem þær voru i óða
önn að snyrta garða
borgarbúa.
Ólafur B. Thors, forseti
borgarstjórnar, er þvi ekki einn
um þá skoðun.. Auðséð var lika
á mannskapnum i bænum i
morgun, að hann var ekki búinn
að átta sig á góða veðrinu, þvi
að flestir voru kappklæddir úlp-
um eða peysum og litlu krakk-
arnir voru með húfur niður fyrir
eyru.
En eftir langa mæðu tókst
okkur þó að hafa upp á þrem
hraustum stúlkum, sem höfðu
fækkað klæðum. „Ætli það megi
ekki búast við svo sem einum
degi i viku með sólskini, það
sem eftir er sumars”, sögðu
þær, og ein bretti betur upp
buxnaskálmarnar til að næla
sér i meiri lit á fótleggina.
-E VI-