Vísir - 29.07.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Þriðjudagur 29. júlí 1975.
15
Hjón með 1 barn óska eftir að
taka á leigu 2-3 herbergja ibúð
sem allra fyrst. Arsfyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Góðri
umgengni heitið. Gjörið svo vel
að hringja i sima 22705.
Ungt, reglusamt parutan af landi
óskar að taka á leigu tveggja til
þriggja herbergja ibúð frá 1.
september n.k. Möguleiki á ein-
hverri húshjálp eða barnagæzlu.
Oruggum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. i sima 28912 eftir kl. 6
á kvöldin.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu strax. Uppl. i sima 36707.
Hjón við háskólanám óska eftir
ibúð nálægt Háskólanum. Leigu-
timi frá 1. okt. Uppl. i sima 37865
eftir kl. 7.
Tveggja til þriggja herbergja
ibúð óskast til leigu frá 1. sept.
n.k. sem næst Kennaraháskóla
íslands. Uppl. i sima 14481.
3ja herbergja ibúðóskast á leigu.
Simi 43139.
Óskum eftir að taka
á leigu 2-3 herb. ibúð. Erum með
2 börn. Uppl. i sima 24518.
lláskólanemi og hjúkrunarnemi
óska eftir 2ja herb. ibúð. Reglu-
semi heitið. Uppl. i sima 51430.
Reglusöm systkini utan af landi,
öll i skóla, vantar 3ja herbergja
ibúð. Húshjálp kæmi til greina.
Fyrirframgreiðsla. Vinsamlega
hringið i sima 99-3817.
Ungt par, háskólastúdentar, utan
af landi óskar að taka á leigu litla
ibúð i vetur, helzt sem næst Há-
skólanum. Reglusemi, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 19967 eftir
kl. 4.
Konu með 3stálpuð börn yngst 12
ára, vantar 3-4 herbergja ibúð
fyrir 1. september. Orugg mán-
aðargreiðsla. Uppl. i sima 71206.
ibúð óskast. 3-4 herbergja ibúð
óskast strax i Reykjavik eða
Hafnarfirði. Reglusemi áskilin.
Uppl. i sima 17857 i dag og á
morgun.
Reglusöm kona óskar eftir her-
bergi með eldhúsi eða eldunarað-
stöðu sem næst miðbænum. Uppl.
i sima 85197 eftir kl. 6 á kvöldin.
Góður upphitaður bilskúr óskast,
helzt i Hliðunum. Notast sem lag-
erpláss. Uppl. i sima 82430 og
43769.
28 ára reglusaman mann vantar
herbergi, helzt i austurbænum.
Uppl. i sima 73377 eftir kl. 7.
Tvær ráðsettar stúlkur óska eftir
2ja herb. leigulbúð strax. Góðri
umgengni og öruggum greiðslum
heitið. Nánari upplýsingar i sima
37749 i kvöld og næstu kvöld.
Skrifstofuhúsnæði óskast. Club
Mallorka óskar eftir húsnæði
fyrir skrifstofu, helzt I miðbæn-
um. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1.
ágúst merkt ,,7680”.
Karlmaður óskar eftir herbergi
til leigu. Uppl. i sima 23096 I
kvöld.
Nemi I Tækniskóla Islands óskar
eftir forstofuherbergi. Uppl. i
sima 27929.
Stúlka að norðanóskar að taka á
leigu 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1.
sept. Uppl. i sima 71946 i dag.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 93-8146.
Ungt par, læknanemiog kennari,
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
frá 1. sept. eða nú þegar. Uppl. I
sima 30777 frá kl. 6—9)
Námsmaður utan af landi með
konu og barn óskar eftir 2-3ja
herb. ibúð á leigu nú þegar eða
frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 71325.
4ra herbergja Ibúðóskast til leigu
ihaust. Aðeins fullorðið i heimili.
Uppl. i sima 85007 frá kl. 1 i dag.,
ATVINNA I BOÐI
Vanur bifvélavirki óskast,
VW-viðgerðir og réttingar.
Umsókn og upplýsingar um fyrri
störf sendist VIsi fyrir 1.8. ’75
merkt „Góð laun 7657”.
Stúlka, vön afgreiðslu, óskast
strax til starfa i veitingasal.
Upplýsingar á staðnum, en ekki i
sima. Kokkhúsið, Lækjargötu 8.
Klinikdama. Stundvis og snyrti-
leg kíinikdama óskast á lækna-
stofu, rétt við Hlemmtorg. Vinnu-
timi frá 1—6, þarf að geta unnið
fyrir hádegi, ef með þarf.
Umsóknir með uppl. um aldur og
fyrri störf sendist Visi fyrir
miðvikudagskvöld merkt „klinik-
dama 7669”.
Sölumaður. Óskum að komast i
samband við sölumann vegna
ýmiss heimilisvarnings. Uppl. i
sima 72651 eftir kl. 18. i kvöld.
óska. eftir ntúrara eða manni,
sem er vanur múrverki, I nokkra
daga, gæti unnið við verkið i
aukavinnu. Á sama stað er til sölu
VW með nýrri vél, nýjum stýris-
gangi og fleiru. Getur selzt með
föstum mánaðargreiðslum,
10—15 þús á mán. óska eftir
hvolpi af góðu kyni. Uppl. i sima
43564.
Stúlka óskast i sælgætisverzlun
annað hvert kvöld og til afleys-
inga. Uppl i sima 27840 eða 13659.
Barnaheimilið Laufásborg óskar
eftir starfsstúlku við barnagæzlu.
Uppl. hjá forstöðukonu i sima
17219.
ATVINNA OSKAST
Abyggileg kona óskar eftir ein-
hvers konar vinnu hálfan eða all-
an daginn. Góð enskukunnátta,
vélritunarkunnátta. Uppl. i sima
21863.
Fyrstur með TTTfl l'¥l
frettimar J g Mw,
Er I Kennaraháskólanum, vantar
starf 4—6 vikur, hálfsdags starf i
vetur. Góð málakunnátta, vön öll-
um störfum. Uppl i sima 33169.
SAFNARINN
Kaupum Islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, eirmig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170. __________
Umslög fvrir nýja frimerkið
útgefið 1. ágúst. Kaupið meðan
úrvalið fæst. Seyðisfjörður-Tórs-
havn: Fyrsta ferð
„MV.SMYRIL”, nokkur umslög
til sölu. Kaupum gullpen. 1974.
Frimerkjahúsið. Lækjarg. 6A,
Simi 11814.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Hjólkoppur (hlemmur) tapaðist
laugardaginn 26.þ.m., sennilega á
Þingvallahring. Vinsamlegast
hringið i sima 82394.
Gleraugu I rauðu hulstritöpuðust
á föstudag i Hafnarfirði eða i
strætisvagni til Reykjavikur að
leið 5 I Reykjavik. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 33613,
einnig má skila þeim til lögregL
unnar.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 10
Þjónustu og verzlunarauglýsingar
GRAFA—JARÐÝTA
Til leigu traktorsgrafa —
jarðýta i alls konar jarö-
vinnu.
Útvegum fyllingarefni.
ÝTIR $.f.sS!S
PRIFLOKUR I flestar gerðir framdrifsbila
VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir
STÝRISOEMPARAR
HANOÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir
LOFTBREMSU varahlutir
SÉRPANTANIR I vinnuvélar og vörubifreiðir.
Álfhólsvegi 7, Kópavogi,
simi 42233.
VÉLVANGUR HF.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi-
brunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
Smáauglýsing'ai’ Vísis
Markaðstorg
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660
fl
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Leigi út traktorsgröfu.
Simi 36870.
okkur merkingar á akbrautum og bDastœðum.
3 setjum við upp öll umferðarmerki.
ðis og tfmavinna, einnig fast tilboð ef óskað er.
UMFLKLARMERKING - AUKIÐ UMFERÐARÖRYGGI
Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavlk.
Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir.
önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau-
punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút-
varpstækjum.
RADIOBORG HF.
KAMBSVEGI 37, A horni Kambsvegar
simi 85530. og Dyngjuvegar.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum.wc-rör-
um, baðkerum og niðurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Uppl. i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Húsaviðgerðir Simi 14429 og 74203.
Tökum að okkur viðhald á húsum utan og innan, járnklæð-
um þök og veggi, fúabætum klæðningar, breytum glugg-
um og setjum i gler, steypum upp þakrennur og berum i
þær, gerum við sprungur, sköffum vinnupalla, timavinna
eða bindandi tilboð.
Radióbúðin — verkstæði
Þar er gert við Nordmende,
Dual, Dynaco, Crown og B&O.
Varahlutir og þjónusta.
Verkstæði,
Sólheimum 35, simi 33550.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
Pipulagnir
Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn-
um oghreinlætistækjum. Danfosskranar settirá hitakerfi.
Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn.
Simi 43815. Geymið auglýsinguna.
Spi illgdýnur Framiei5um nýjar springdýnur.
Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt-
um einnig urn áklæöi, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg-
urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er.
Springdýnur
Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044.
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa.
Látið þétta húseign yðar áöur en þér málið.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu
þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á
stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at-
hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti-
efnið hefur staðizt íslenzka veðráttu mjög vel. Það sannar
10 ára reynsla.Leitið uppl.i s 10382. Kjartan Halldórsson
JARÐÝTUR —
GRÖFUR
Til leigu jarðýtur — Bröyt
gröfur — traktorsgröfur.
Nýlegar vélar — þraut-
þjálfaðir vélstjórar.
Timavinna — ákvæðis-
J*
RD0RKA SF.
Pálmi Friðriksson,
Siðumúla 25.
S. 32480 — 31080
H. 33982 — 23559.
Blikksmiðjan Málmey s/f
Kársnesbraut 131.
Simi 42976.
Smíðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla
kjöljárn, þakglugga og margt fleira.
Fljót og góð þjónusta.
iNý traktorsgrafa
'*TIL LEIGU. Uppl. i sima 85327 og
36983.
Fjölverk hf.
V-HITUNF
ALHLIÐA PlPULAGNINGAÞJÓNUSTA
SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK
SILICONE
SEALANT
Sp ru n gu v ið gerðir
H.Helgason, trésmm. Simi 41055.
Þéttum sprungur f steyptum veggjum
og þökum. Notum aðeins 100% vatns-
þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára
reynsla fagmanns i starfi og meðferð
þéttiefna. örugg þjónusta.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
UTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
psfeindstæki
Suðurveri, Stigahlið 45-47. sfmi 31315.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388.
Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. Út-
vega allt efni. Uppl. i simum 71388 og 85028.
Ahaldaleigan er flutt
Opið: mánud. til föstud. 8—22.
laugard. 8—19. sunnud 10—19,
Simi13728.