Vísir - 29.07.1975, Blaðsíða 11
Visir. Þriðjudagur 29. júli 1975.
11
HÁSKÓLABÍÓ
Morðiö á Trotsky
Stórbrotin frönsk-itölsk litmynd
um hinn harmsögulega dauðdaga
Leo Trotsky.
Aðalhlutverk: Richard Burton,
Allan nelon, Rony Schneider.
Leikstjóri: Joseph Losey.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÓRNUBIÓ
Nunnan frá Monza
ANNE HEYWOOD
HARDY KRUGER
NONNEN
fraMONZA
/farvefilm
EN STÆRK FILM
OM NONNERS
SEKSUALLIV BAG
KLOSTRETS MURE.'
Ný áhrifamikil itölsk úrvalskvik-
mynd i litum með ensku tali.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6 8 og 10.
TÓNABÍÓ
S. 3-11-82.
Allt um kynlífið
Sýnd kl. 9
Bönnuð yngri en 16 ára.
Siðasta sinn
Morð á 110. götu
Morð i 110. götu er mjög spenn-
andi sakamálamynd með
Anthony Quinn i aðallhlutverki.
Leikstjóri: Barry Shear.
Endursýnd kl. 5 og 7, isl. texti.
Bönnuð yngri en 16 ára.
HAFNARBIO
Sterkir smávindlar
Spennandi ný bandarisk litmynd
um óvenjulega afbrotamenn.
Angei Tompkins.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Siðasta sinn.
AUSTURBÆJARBIO
O Lucky Man
Heimsfræg ný bandarisk-ensk
kvikmynd i litum sem alls staðar
hefur verið sýnd við metaðsókn
og hlotið mikið lof.
Aðalhlutverk: Malcolm Mc-
nowell, (lét aðalhlutverkið i
Clockwork Orange).
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónlistin i myndinni er samin og
leikin af Alan Price.
GAMLA BÍÓ
REIÐI GUÐS
(The Wrath of God)
Spennandi og stórfengleg ný
bandarisk mynd með isl. texta.
Leikstjóri: Ralph Nelson
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum
Rita Hayworth
Sýndkl. 5, 7og 9
Bönnuð innan 16 ára
Kúlan
hoppaðiaf
teignum.
1 sand-
SKA1A
BÍIÐIJA Hjalpai sveit skata R eykjo uik
SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045
FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK -
TRAKTORSDEKK
Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO
hjólbörðum.
Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU
IIEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstipðu verði.
Sendum i póstkröfu.
HJÓLBARÐASALAN
BORGARTÚNI 24
Slmi 14925.
Flugvélaeigendur
Til sölu tvær nýyfirhalaöar skrúfur fyrir
PA. 23. 130. HP, — einnig nýtt ADF. King
86 og tvær notaðar talstöðvar VHf +
VOR.
Uppl. i sima 43605.
Ljósmœður
Ljósmóðir óskast að Sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja frá og með 15. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan.
Simi 97-1955.
Stjórn Sjúkrahúss og
Ileilsugæslustöðvar Vestmannaeyja
Kennsla — Myndíð
Einn kennara vantar að Gagnfræða-
skólanum á Akranesi. Aðal kennslugrein
myndið.
Umsóknarfrestur til 18. ágúst. Uppl. gefa
formaður fræðsluráðs, Þorvaldur Þor-
valdsson, simi 93-1408 og skólastjórinn
Sigurður Hjartarson, simi 93-1603 eftir 8.
ágúst.
Fræðsluráð Akraness.