Vísir - 29.07.1975, Blaðsíða 12
12
Vlsir. Þriöjudagur 29. júli 1975.
SIGGI SIXPEWSARI
Noröankaldi og
bjart veöur.
I forkeppni HM i Feneyjum
1974 kom þetta spil fyrir i leik
Italiu og Bandarfkjanna. Þrjú
grönd voru spiluö á báðum
borðum — og á báðum kom
tigull út. Austur hafði opnað á
tigli.
A G94
T 95
▼ ^9
* KD10972
A 752
V KDG7
♦ 764
* 654
A A1063
V 62
♦ DG853
♦ A8
A KD8
V A10843
4 K102
4 G3
Munurinn var sá, að þegar
ttalarnir sögðu á spilin lenti
sögnin i norður — hjá Bella-
donna. Murrey i austur spilaði
út litlum tigli, og kappinn
frægi hugsaði málið um stund.
Hann vildi geyma tigulásinn
sem innkomu á laufið — en
hins vegar var ekki beint
gæfulegt aö taka á tigulkóng-
inn. Murrey gat þó ef til vill
fengið þrjá tigulslagi auk ás-
anna svörtu. Að lokum lét
Belladonná litið úr blindum
og varð auðvitað mjög
ánægður, þegar Kehela i
vestur gat aðeins látið sexið.
Eftir það fékk kall 11 slagi i
spilinu, þegar mótherjar hans
létu hjartað afskiptalaust. A
hinu borðinu spilaði Hamman
3 grönd f suður — og eftir tigul
út frá vestri átti hann enga
möguleika. 510 til ttaliu eða 11
impar.
SKÁK
Á sovézka meistaramótinu
1960 kom þessi staða upp i
skák Smyslov og Lutikow,
sem hafði svart og átti leik.
20,— — Hf8 21. Bxf8—Dxf8 22.
exf6—Dxf6 23. Rg5—He8 24.
Dxh7—Kf8 25. Dxg6— Df4 26.
Rh7H—Kg8 27. Rf6+—Kf8 28.
Dxg7+ ! og svartur gafst upp.
Ef 28.---Kxg7 29. Rh5+ og
vinnur létt.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garöahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 25.-31.
júli er i Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokáö.
HEILSUCÆZIA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstööinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Heilsugæzla
1 júni og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga frá 17-
18.30.
Iteykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
BfLANMft
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Ferðafélag
islands
F e r ð i r u m
verzlunarmannahelgina:
Föstudagur 1/8 kl. 20.
1. Þórsmörk. Verð kr. 4.600,-.
2. Landmannalaugar — Eldgjá.
Verð kr. 4.600,-.
3. Veiöivötn — Jökulheimar. Verð
kr. 4.600,-.
4. Skaftafell. Verð kr. 4.600,-.
Laugardagur 2/8.
Kl. 8.00 Snæfellsnes. Verð kr.
4.200,-.
K. 8.00 Hveravellir — Kerling-
arfjöll. Verð kr. 3.600,-.
Kl. 14.00 Þórsmörk. Verð kr.
3.600.
Farmiðar á skrifstofunni. Ferða-
félag Islands, öldugötu 3, simar:
19533 — 11798.
Sunnudagur 27. júli:
Gönguferðin er um úlfarsfell og
Hafravatn. Brottför kl. 13.00 frá
Umferðarmiðstöðinni. Verð kr.
500. Farmiðar við bilinn.
Miðvikudagur 30. júli kl. 8.00
Þórsmörk. Farmiðar á skrifstof-
unni.
Ferðafélag tslands.
m\
ríVlSTARFERÐiR
Útivistarferðir.
Um verzlunarmannahelgi:
1. Þórsmörk — Goðaland.Gengið
á Fimmvörðuháls, Útigöngu-
höfða og viðar. Fararstjóri: Jón
1. Bjarnason.
2. Gæsavötn — Vatnajökull. Far-
ið með snjóbilum á Bárðartungu
og Grimsvötn. Gengið á Trölla-
dyngju og i Vonarskarð. Farar-
stjóri: Einar Þ. Guðjohnsen.
3. Vestmannaeyjar. Flogið báðar
leiðir. Bilferð um Heimaey, báts-
ferð kringum Heimaey. Göngu-
ferðir. Fararstjóri: Friðrik Dani-
elsson.
4. Einhyrningsflatir — Markar-
fljótsgljúfur. Ekið inn að Ein-
hyrningi og ekið og gengið þaðan
með hinum stórfenglegu Markar-
fljótsgljúfrum og svæðin austan
Tindfjalla. Nýtt ferðamannaland.
Fararstjóri: Tryggvi Halldórs-
son.
5. Strandir. Ekiö og gengið um
nyrztu byggðu svæði Stranda-
sýslu. Stórfenglegt landslag. Far-
arstjóri: Þorleifur Guðmundsson.
Farseðlar á skrifstofunni.
Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606.
Sálarrannsóknafélag íslands :
Félagið gengst fyrir ferð á Al-
þjóðamót sálarrannsóknaféllaga,
sem haldið verður i London, dag-
ana 6,—12. september nk. Upplýs-
ingar i sima 20653 milli kl. 19 og 21
næstu kvöld.
Stjórnin.
Filadelfia
Almennur bibliulestur i kvöld.
Ræðumaður Einar Gislason.
TILKYNNINGAR
I.O.G.T.: Félagskonur, vinsam-
lega athugið. Tekið á móti form-
kökum og kleinum fyrir Galta-
lækjamótið fimmtudag kl.
20:30—22.00 i Templarahöllinni,
Eiriksgötu 5. BJ
Kjarvalsstaðir. Sýning á verk-
um Jóhannesar S. Kjarval opin
alla daga nema mánudaga, frá kl.
16—22. Aðgangur og sýningarskrá
ókeypis.
Handritasýningin i
Árnagarði
er opin þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga, kl. 14-16, til 20.
september.
Árbæjarsafn
Opið 13-18 alla daga nema mánu-
daga. Veitingar i Dillonshúsi.
Leið 10 frá Hlemmi.
Ivfínningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Ha^ðar-
garði 54, simi 373927 Magnús'.
Þórarinsson, Álfheimum 48,.simi'.
37407. Húsgagnaverzlun Guð-
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
«onar.. . ---- - ' V
Minningarpjöld Hringsins fást I
Landspitalanum, Háaleitis
Apóteki, Vesturbæjar Apóteki,
Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð
Breiðholts, Garös Apóteki, Þor-
steinsbúð, Verzlun Jóhannesar
Norðfjörð, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði og Kópavogs
Apóteki.
n □AG | □ KVÖLD | Q □AG | D KVÖ L
Útvarp kl. 22,35:— í tilefni af Ólafsvökunni:
Fœreysk lög og þjóðdansar
i tilefni af Ólafsvökunni, sem
er þjóðhátið Færeyinga, ætlar
útvarpið að leika færeysk lög og
þjóðdansalög af miklum krafti I
kvöld.
Eins og menn ef til vill vita,
þá taka þessi hátiðahöld heila
viku og ibúarnir taka sér
fri, á meðan fjörið stendur yfir.
Margt útlendra gesta sækir
Færeyinga heim af þessu tilefni
og hafa tslendingar verið fjöl-
mennir þar.
Færeyingar gera sér margt til
skemmtunar, meðal annars er
haldið mikið af dansiböllum, þá
eru bæði dansaðir þjóðdansar
og nýir dansar. Leiksýningar
fara fram og mikið er sungið.
Það, sem einkennir þessa
hátið er þó það, að eyjaskeggjar
hafa opin hús sin fyrir hvern
sem er og góðar veitingar eru á
boðstólum.
Sem sagt, Færeyingar tjalda
öllu sem til er, þegar þeir halda
Ólafsvökuna.
HE
Frá ólafsvökunni I fyrra. — Ljósm.: Bragi.