Vísir - 29.07.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 29.07.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Þriöjudagur 29. júli 1975. litaðist um. Hann sá ljós i fjarska. Þar sem var ljós hlutu að vera menn. Hann læddist varlega af stað til að kanna málið. ^lugmaður,^ við getum ekki látið morð ske fyrir augum okkar! Getirðu ekki lent með mig, leyf mér þá að stökkva niður i , kvndilinn! Æ TAPAÐ — FUNDIÐ Miðvikudaginn 23/7 gleymdist svart kassetuútvarp á tjaldstæði við Kvisker i öræfum.Finnandi láti vita i sima 51151. Fundarlaun. Sl. iaugardag tapaðist i Klúb!)n- um kvenmannsgullúr, Pierpomt. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i sima 36870. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Les i lófa og bollaalla daga frá kl. 1—9 Uppl. i sima 38091. Spákona. Hringið I sima 82032. EINKAMÁL Reglusamur maður á góðum aldri.sem er i fastri atvinnu og á Ibúð, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30-45 ára með náin kynni i huga. Mörg áhugamál. Tilboð sendist VIsi með algjörri þagmælsku merkt „Trúnaður 7515.” BARNAGÆZLA Halló — Halló. Er ekki einhver barngóð og ábyggileg kona I Kópavogi, sem vill passa 3 börn frá kl. 2—8? Ef svo er, hringið i sima 44265 eftir kl. 8. óska eftir stúlkutil að gæta 5 ára barns. Uppl. i sima 20453 eftir kl. 6. Kona óskast til að llta eftir 7 ára stelpu, frá kl. 9—5 meðan móðirin vinnur. Æskilegast sem næst Drápuhlið. Sim 22642 á kvöldin. Hliðar.Barngóð kona óskast til að gæta 2 barna hluta úr degi. Uppl. I sima 34075. FYRIR VEIÐIMENN Anamaðkar til sölu. Simi 33385. Til sölunýtindur skozkur laxa- og silungsmaðkur á mjög hagstæðu verði. Uppl. i sima 36701. Nýtindur laxamaðkur til sölu. Simi 11036. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ö. Hans- sonar. Simi 27716. ökukennsla — Æfingatimai Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 — Sedan 1600, árg. 1974. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er, ásamt litmynd i ökuskirteinið. Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 44416 og 34566. ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsia. Kenni á Ford Cortinu R-306, nokkrir nemendur geta byrjað strax, bæði dag- og kvöldtimar. Kristján Sigurðsson. Simi 24158 eftir kl. 18. ökukennsia—mótorhjól. Kenni á Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson. Slmar 20066-66428. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn, Simi 25551. Hreingerningar. tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúðá 9000 kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn 1 heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 og 83457. Geymið auglýsing- una. ÞJÖNUSTA Húseigendur! Allt múrverk og viðgerðir, einnig málningar- vinna. Föst tilboð. Uppl. i sima 71580. Pressur, jarðýtur. traktorsgröfur til leigu. Fjarlægjum efni úr lóð- um, leggjum frárennsli, stand- setjum lóðir. Föst tilboð, ef óskað er. Simar 41256 og 43796. Tek að mér aðslá með orfi og ljá. Simi 30269. Húseigendur — Húsverðir. Þafnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Bókhald — Skattkærur. Get bætt við mig einum til tveim aðilum i bókhald og reikningsuppgjör. Endurskoða framtöl og álagningu þessa gjaldárs. Gretar Birgir bókari, simi 26161. Takið eftir! Slæ tún bletti og garða með orfi og ljá. Uppl. I sima 12740. Bókhaldsþjónustan. Tökum að okkur bókhald, endurskoðun og skattakærur. Uppl. i sima 50914. BILALEIGA Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. Skrifstofustúlka öryggiseftirlit rikisins óskar að ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofu- starfa frá 1. sept. nk., vélritunarkunnátta áskilin. Laun skv. kjarasamningi rikis- starfsmanna, nú 12. lfl. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til öryggismálastjóra, Bræðraborgarstig 9 f. 20. ágúst nk. Öryggismálastjóri NYJA BÍÓ Slagsmálahundarnir EoctSean^ from the producer of fhelrinity series Sprenghlægileg ný itölsk-amerisk gamanmynd með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA, gerð af framleiðanda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn óvið- jafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Leiðin til vítis FaRVER-CONSTANTIN Þau Stephen Boyd, Jean Seberg, James Mason og Curt Jurgens eru starfsmenn Interpols Alþjóða leyniþjónustunnar og glima við eiturlyfjahringsem talinn er eiga höfuðstöðvar i Pakistan en þar er myndin tekin að mestu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Breezy Aðalhlutverk William Halden og Kay Lenz. • ;ýnd kl. 9. BILASALA Fiat 127 ’74 Blazer ’72 Fiat 127 ’75 (3 dyra) Volvo 164 '70 Chevrolet Vega ’70 Mazda 818 ’73 Cortina ’74 Toyota Mark II 2000 ’73 Datsun 180B ’73 Mini ’74 Citroen GS ’72 Escort 73 1300XL Fiat 125 ’73-’74 VW 1300 ’72 Cortina ’71-’74 Chevrolet ’70 (station) Pontiac Lemans '71. Opið frá klu 6-9 á kvöldin llaugardaga kl. 104ehJ| Hverfisgötu 18 - Simi 14411 FASTEIGNIR Litið hús eða 3ja herb. ibúð óskast til kaups, má vera i Hafnarfirði eða Kópa- vogi. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Slmi 15605 Hve lengi viltu biða eftir f réttunum? Viltu fá þarheim til þin samditgurs? F.tVj \iltu biða til mesta morguns? V ÍSIR fl> tur fréttir dagsins ídag! Fyrstur meó fréttimar vism

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.