Tíminn - 04.10.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.10.1966, Blaðsíða 4
4 TJMIMN ÞRIÐJUDAGUR 4. október 1966 HAGKVÆMT ER HEIMANÁM Bréfaskóli SÍS og ASÍ er stærsti bréfaskóli landsins. Hann býður kennslu í 30 mismunandi námsgreinum nú þegar, en nokkrar nýjar námsgreinar eru í undirbúningi. Námsgreinum skólans má skipta í flokka. Eftirfarandi greinar- gerð ber fjölbreytninni vitni og sannar hina miklu möguleika til menntunar, sem bréfaskólinn býður upp á. Spænska. 10 bréf og spænskt sagnahefti. Kennari Magnús G Jónsson dósent. Námsgjald kr. 700.00. Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. Kennari Ólafur S. Magnússon. Námsgjald kr 400.00. Framburðarkennsla er gegnum útvarpið í öllum erlendu mál- unum. III. ALMENN FRÆÐI. íslcnzk málfræði. ,6 bréf og kennslubók. Kennari Jónas Kristjáns- son handritavörður. Námsgjald kr. 650.00. íslenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Jónas Kristjánsson handrita- vörður Námsgjaid kr. 650.00. íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sig- urjónssori skólastjóri. Námsgjald kr. 350.00. Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri. Náms- gjald kr 700.00. Algebra. 5 bréf Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. Náms- gjald kr. 550.00. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval". Ólafur Gunnarsson sálfræðingur svarar bréfum og gefur ieiðbeiningar um stöðuval. IV. FÉLAGSFRÆÐI. I. ATVINNULlFIÐ. 1. Landbúnaður. Landbúnaðarvélar og verkfæri. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunn- arsson búfræðikand. Námsgjald kr. 350.00. Búreikningar. 7 bréf og kennslubók. Kennari Eyvindur Jónsson ráðunautur B.í. Námsgjald kr. 350.00. 2. Sjávarútvegur. Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson skólastjóri Stýri- mannaskólans. Námsgjald kr. 650.00. Mótorfræði I. 6 bréf. Kennari Andrés Guðjónsson tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650.00. Um benzínvélar. Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjóns- son tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650.00. 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, forstjóri. — Námsgjald kr. 650.00. Bókfærsla II. 7. bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri. — Námsgjald kr. 650.00. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari Eiríkur , Pálsson lögfræðingur. Námsgjald kr. 200.00. 'I II. ERLEND MÁL. \feanska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðs- Kon skólastjóri. Námsgjald kr. 500.00. Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku 1. Sami kennari. — Námsgjald kr. 600.00. Danska HI. 7 bréf, kennslubOk nl. h., lesbók, orðabók og stílahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 700.00. Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Jón Magnússon, fil. kand. Námsgjáld kr. 650.00. Enska II. 7 bréf, ensk lesbók, orðasafn og málfræði. Sami kennari. Námsgjald kr. 600.00. Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari. — Námsgjald kr. 650.00. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent Námsgjald kr. 700.00. Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sigurðardóttir skólastjóri. Námsgjald kr 400.00. Áfengismál I. 3 bréf. Um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 200.00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson. Námsgjald kr 400.00 Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson blaðamaður. Náms- gjald kr. 400.00. Skák II. 4 bréf Kennari Sveinn Kristinsson blaðamaður. Náms- gjald kr 400.00. TAKIÐ EFTIR. — Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir ungum og göml- um, körlum og konum, tækifæri til að nota frístundirnar til að afla sér fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér bætt yður missi fyrri námsára, aukið þekkingu yðar og möguleika á að komast áfram i lífinu. Þér getið gerzt nem- andi hvenær ársins sem er og eruð ekki bundinn við námshraða an'narra nemenda. Bréfaskóli SfS og ASf býður yður velkominn. Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsér.: n SS □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla þjálögð kr _ (Nafn) (Heimilisfang) KHppið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. Bréfaskóli SlS & ASÍ Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu. — Reykjavík. GLÆSBLEGT BÓKASAFN Eiýkomið Fornbókaverzlunin á Hverfisgötu 26 Hárgreiðslustofan HOLT Lagning — Permanent — Klipping — Litun. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hárgreiðslustofan HOLT Stangarholti 28 — simi 2-32-73. BÍLA OG BÚVÉLA o i I A II SALAN FERMINGARVEIZLUR Tek að mér að útbúa kalt borð fyrir veizlur. Nánari upplýsingar í síma 37831. v/Mikiatorg Auglýsið í TÍMANUM Sími 2 3136 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. NITTO JAPÖNSKU NiTTO HJÓLBARDARNIR I fioshjm stærðum fyrirliggjandi I Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Sfmi 30 360 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Siaukin sala BRIDGESTONE sannar gæSin. Veitir aukið öryggi l akstri. B RIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og vf3ger«S!r. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn hi, Brautarholfi 8, SKÓR- INNLEGG Smíða Orthop-skó og Inn- legg eftiT máH Hef einnlg tflbúna barnaskó- með og án tnnleggs. DavíS Garðarsson. Ortbop-skósmiðnr Bergstaðastrætl 48, Siml 18893 Jón Eysteinsson, simi 21916. lögfræðingur. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11. TR0LOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn pósfkröfu. Gu3m. Þorsteinsson, gullsmiður. Bankastræti 12. Jón Grétar Sigurðsson tiéraðsdómslögmaður. Austurstræti 6, sími 18783.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.