Tíminn - 04.10.1966, Blaðsíða 13
ÞRIBJUBAGUR 4. október 1966
ÍÞRÓTTIR
T
Úrslit í ensku knattspyrnunni
á laugardag urðu þessi:
1. deild:
Arsenal—Leicester 2-4
Aston Villa—Liverpool 2-3
Burnley—Blackpool 1-0
Everton—Newcastle 1-1
Fulham—Tottenham 3-4
Manch. City—Chelsea 1-4
Nottm. For.—Manch. Utd 4-1
Sheff. Utd.—W.B.A. 4-3
Southampton—Sheff. Wed. 4-2
Stoke City—Leeds 0-0
Sunderland—West Ham 2-4
— tapði 10:0 fyrir KR í „Bikarnum“
Fyrra mark Vals. Myndin sýnir sorg og gleði. Kjartan í markinu grúfir sig niður og svipur þeirra Sigurðar Albertssonar, Magnúsar Torfasonar og
Magnúsar H. lýsir vonbrigðum. Utar fagnar Ingvar markinu, og takið eftir, að Þorsteinn, bakvörður Vais, er í Keflavíkurmarkinu! Yzt til hægri
bendir Magnús dómari á miðjuna. (Tímamyndir GE)
á knattspyrnusviðinu
Alf-Reykjavík. — Algerlega mis
heppnuð „rangstöðutaktik" var
þess valdandi, að Skagamenn
töpuðu 10:0 fyrir KR í Bikarkeppn
inni s.I. laiugadag. Ótrúleg úrslit,
en í rauninni máttu Skagamenn
þakka fýrir, að mörkin urðu ekki
fleiri. Óhætt er að fullyrða, að
úrslitin á laugardag séu mesta
áfall Akraness á knattspyrnusvið-
inu, jafrivel þótt liðið hafi tapað
með svipuðum mun fyrir erlend-
um liðum.
KR-ingar kunnu vel að notfæra
sér varnarmistök Skagamanna Og
hvað eftir annað var það hinn
fljóti Baldvin Baldvinsson, sem
hreinlega stakk hina þungu varn-
armenn Akraness af. Skoraði BaJd
vin sex mörk í leiknum, og má
áreiðanlega leita langt aftur í tím
ann til að finna hliðstæðu. Eyleif-
ur skoraði tvö mörk og Ellert
Schram og Gunnar Felixson eitt
hvor. Raunar var Gunnar einn
bezti maður framlínu KR, þó ekki
skoraði hann fleiri mörk. f hálf
leik var staðan 6:0.
„Rangstöðutaktik" sú, sem
Skagamenn reyndu að útfæra með
svona slæmum árangri á laugar-
daginn hentar fyrir stórlið með
fljóta og nákvæma varnarmenn.
Hefur Akranes nokkra slíka
menn? Nei, og þess vegna var
leikaðferðin dauðadæmd frá upp-
hafi. Ekki bætti úr skák í þessu
tilfeHi, að KR á einhverja fljót-
ustu sóknarmennina í ísl. knatt-
spyrnu.
Áhangendur Akraness gengu að
vonum í leiðu skapi út af Mela-
vellinum á laugardaginn, en KR-
ingar kunnu sér varla læti, enda
ekki á hverjum degi, sem KR-
vinnur svona stóra sigra.
2. deild:
Bristol City—Blarkbum 2-2
Bury—Carlisle 0-2
Cardiff—Derby County 1-1
Huddersfield—C. Palace 0-2
Ipswich—Bolton 2-2
Millvall—Birmingham 3-1
Nothampton—Portsmouth 2-4
Plymouth—Hull City 3-1
Preston—Coventry 3-2
Rotherham—Norwich 2-1
Wolves—Charlton 1-0
Helztu úrslit á Skotlandi urðu
þessi:
Celtic—St. Johnstone 6-1
Dundee Utd.—Rangers 2-3
Dunfermline—Airdrie 0-1
Hearts—Dundee 3-1
Motherwell—Hibernian 1.2
Partich—St. Mirren 2-2
I. deild:
1. Ohelsea 10 6 4 0 23:9 16
2. Tottenham 10 7 1 2 20:14 15
3. Stoke City 10 6 2 2 15:7 14
4. Leicester 10 5 4 1 27:13 14
5 Bumley 10 4 5 1 16:11 13
6. Liverpool 10 5 3 2 19:17 13
7. Nottm. For. 10 5 2 3 17:11 12
8. Manch.Utd. 10 6 0 4 21:13 12
9. Slheff. Wed. 10 3 5 2 13:1J 11
10. Leeds Utd. 10 3 5 2 14:14 11
II. Southampt. 10 4 3 3 16:16 11
12. Everton 10 3 4 3 13:14 11
13. West Ham 10 3 4 3 22:18 11
14. Arsenal 10 3 4 3 15:17 10
15. Maneh. C. 10 3 2 5 10:18 8
16. Newscastle 10 2 4 4 9:15 8
17 Sheff. Utd. 10 3 2 5 10:17 8
18. W.B.A. 10 3 0 7 23:23 6
19. Sunderland 10 2 2 6 16:19 6
20. Aston Villa 10 2 1 7 10:20 5
21. Fulham 10 1 3 6 10:20 5
22. Blackpool 10 0 2 8 5:21 2
2. deild:
1. Bolton
2. Ipswich
3. Hull City
4. C. Palace
5. Wolves
6. Millvall
7. Carlisle
8. Coventry
9. Plymouth
10. Blackburn
11. Preston
12. Birmingh.
13. Charlton
14. Huddersf.
15. Bury
16. Rotherham
17. Portsmouth
18. Derby C.
19. Northampt.
20. Cardiff
21 Bristol City
22. Norwich
10 6 3 1 20:10 15
11 6 3 2 22:14 15
11 7 0 4 23:11 14
10 6 2 2 17:11 14
10 5 3 2 22:9 13
9 6 12 12:3 13
11 6 1 4 15:17 13
10 5 2 3 14:10 12
11 5 1 4 16:13 12
11 5 2 4 17:19 12
10 5 1 4 16:13 11
11 4 3 4 18:20 11
11 3 3 5 16:12 9
10 4 1 5 15:15 9
10 4 1 5 13:15 9
10 4 1 5 17:19 9
11 4 1 6 14:17 9
11 2 3 6 17:21 7
10 3 1 6 12:20 7
102 2 6 12:31 6
11 1 3 7 11:19 5
11 1 3 7 7:19 5
áfall
I Lögreglu
vantaði
Þegar Magnús Pétursson
dómari, hafði flautað Icik-
inn á sunnudaginn af, þusti
krakkahópur inn á völlinn
og hafði í frammi háreysti
og læti, svo erfitt var fyrir
formann KSÍ, Björgvin
Schram, að afhenta Vals-
miiririum sigurverðlauiiin.
Þetta er í annað skipti,
sem atburður eins og þessi
skeður á Laugardalsvellin-
um. Ekki voru neinir lög-
regluþjónar sjáanlegir til að
liindra það, að krakkahóp-
urinn kæmist inn á völlinn.
Vel má vera, að nokkrir lög-
regluþjónar ráði ekki við
neitt undir svona kringum-
stæðum, en ekki sakaði að
hafa þá til staðar, a.m.k.
til að reyna að liindra inn-
rás krakkanna, því ógjörn-
ingur er að afhenda verð-
laun, þegar ræðumaður
kemst varla að hljóðneman-
um vegna aðsúgs.
augnabliki og bjargaði. Eft-
ir þetta tóku Valsmenn að sækja.
Eftir þunga „pressu“ tókst þeim
að jafna á 15. mínútu. Reynir
Jónsson var að verki og skoraði
beint úr hornspyrnu frá vinstri.
Há sending hans sveif í loftinp
í átt að fjærstu markteigslínu —
miðað við marklínu — en sveigði
síðan með aðstoð vindsins í mark.
Kjartan markvörður kom við
knöttinn, en missti hann.
Það var svo 5 mínútum síðar,
sem Valur skoraði sigurmarkið,
sem áður er skýrt frá, greinilegt
ranstöðumark, og var alveg óskilj
anlegt, að Baldur línuvörð-
ur skyldi ekki sjá Bergsvein fyrir
innan alla Keflavíkur-vörnina.
Síðustu mínútur leiksins voru
mjög spennandi, sérstaklega 40.
mínútan, þegar vítaspyrnan var
dæmd. Skömmu síðar átti svo
Rúnar ágætt tækifæri, en skall-
aði framhjá. Síðustu 2 mínúturn-
ar kappkostuðu Valsmenn að
tefja leikinn, og ekk'ert gat breytt
því úr þessu, að þeir hrepptu
hinn eftirsótta íslandsmeistaratit-
il.
Ekki var um eins mörg spenn-
andi augnablik að ræða í þessum
leik og fyrri úrslitaleik liðanna
en samt var leikurinn skemmtileg
Akraness
ur. Vals-liðið var mun betra en
í fyrri leiknum og hefur greini-
lega notað tímann vel til að koma
sér í betri æfingu. í heild var
liðið jafnt, nema hvað Sigurður
Dagsson sker sig úr. Sigurður hef-
ur sýnt miklar framfarir frá því
í fyrra og er án minnsta vafa okk
ar snjallasti markvörður í dag.
Aftasta vörnin, Árni Njálsson, fyr
irliði, Björn Júl., flalldór og Þor-
steinn Friðþjófsson, lék af öryggi,
og tengiliðirnir, Hans og Sigurjón
voru drjúgir, þótt fyrir kæmi,
að þeir týndust kafla og kafla í
síðari hálfleik. Var það í þeim
tilfellum, sem aftasta vörnin
„hreinsaði“ milliliðalaust til sókn-
armannanna. í framlínunni voru
Ingvar og Reynir beztir — og
Bergsveinn gerði margt gott, en
Bergsveinn Magnússon var frekar
slakur.
Baráttuhugur Keflavíkur-liðsins
var ekki sá sami og í fyrri leikn-
um. Karl Hermannsson og Rún-
ar voru beztu menn framlínunn-
ar, en Sigurður Albertsson var
traustastur í vö’rninni. Magnús
Tofason lék ágætlega í fyrri hálf
leik, en Högni vann ekki nógu
mikið. Kjartan í markinu átti
slæman dag.
Magnús Pétursson dæmdi leik-
inn og tókst það í flestu vel.
lÁhorfendur voru á milli 8—9
þúsund.
marksins var Sigurður Dagsson
þar til staðar og afstýrði því, að
knötturinn færi inn.
Það var gjörbreytt Vals-lið, sem
birtist í uppháfi síðar hálfleiks.
Þrátt fyrir, að liðið væri einu
marki undir, var greinilegt af
svip leikmanna — og meira
segja framlínuleikmannanna! —
að þeir ætluðu sér ekki að gef-
ast upp fyrr en í fulla hnefana.
Keflvíkingar voru að vísu fyrri
til að skapa sér hættulegt tæki-
færi. Rúnar „bítill“ komst einn
inn fyrir og átti aðeins Sigurð
eiftir, en Sigurður kom út á réttu
SELFOSS
SIGRAÐI
Selfoss sigraði í bikarkeppai 2.
flokks, en þátttakendur í þeirri
keppni eru frá Selfossi, Akranesi
Hafnarfirði og Keflavík. Lék
Selfoss úrslitaleik gegn Akranesi
á sunnudaginn og vann með 3:1
en í hálfleik var 3:0. Áður hatði
Selfoss unnið FH 5:1 og íslands
meistara Keflavíkur 2:1.
Mesta