Tíminn - 04.10.1966, Blaðsíða 6
ÞRIÐJUDAGUR 4. október 1966
TÍMINN
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Símar 3T055 og 30688
Útsvarsgfaldendur
í Kópavogi
Fyrri gjalddagi eftirstöðva útsvara 1966 var 1.
október s. L gjaldendur eru minntir á að greiða
reglulega á gjalddaga. Lögtök eru þgar hafin hjá
þeim gjaldendum sem ekki hafa greitt gjaldfallna
útsvarshluta.
Bæjarritarinn í Kópavogi.
PERFORMAMCffl^
(^Good Housekeeping'
^ 6UARANTEES
^^^gjfroR refuhdtoJ
HINAR FRAMÚRSKARANDI RAFHLÖÐUR FRÁ
NATIONAL HAFA SANNAÐ GÆÐI SÍN Á ÍS-
LENZKUM MARKAÐI.
Geymsluþolið er 3 ár.
Fullur rafkraftur til hins síðasta.
Einu rafhlöðurnar, sem hlotið hafa gæðastimpil
Good Housekeeping.
FÁST í KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT.
G. Helgason & Melsteð hf.
RAUÐ ARÁRST í G 1 — SÍMI 11644.
LOKSiS
FÁANLEG
HÉR Á LANDI
LEKTRA kertin eru alger
nýjung í bílaiðnaðinum.
Mynda þau stjörnuneista,
sem veitir mikið betri nýt-
ingu eldsneytis, meiri wélar
orku og betri gangsetningu
LEKTRA kertin endast yfir 75000 km.
KRISTINN GUÐNASON HF.
Klapparstíg 27. — Laugavegi 168.
Símar 12314 — 21965 — 22675.
FRÁ SJÚKRASAMLAGI
R£/KJAVÍKUR
Læknarnir Halldór Arinbjarnar og Tryggvi Þor-
steinsson hætta störfum, sem heimilislæknar í
þessum mánuði. Til miðs október sinna þeir sam
lagmönnum sínum, sem ekki hafa valið lækni að
nýju. Samlagsmenn þessara lækna þurfa að koma
í afgreiðslu samlagsins sem fyrst, sýna samlags
skírteini sín og vela lækni.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
SNIÐKENNSLA
Námskeið í kjólasniði hefjast 6- október.
Kenni viðurkennt sænskt sniðkerfi.
Innritun í síma 19178
Sigrún Á. Sigurðardóttir
Drápuhlíð 48.
2. hæð.
TRÉSMIDJAN,
Hollsgötu 37,
framleiðir etdhúss- og
svefnherbergisinnréttingar
UM-1D
UTIOHÁl
Hj-toP
UM-2D
UM-3D
Á VÍÐAVANGI
FYamhald at bls 3
arflokksins, um skipulagða Icit
að nýjum tækifærum, betri
tækni og hagkvæmara skipu-
lagi, skulu hér nefnd nokkur
grundvallar ágreiningsatri'ði
mUIi efnahagsstefnu Fram-
sóknarflokksins og hinnar svo-
kölluðu viðreisnarstefnu. Rit-
stjórum Morgunblaðsins er
bent á að kynna sér þau vel,
svo að þeir þurfi ekki framar
að opinbera forheimsku sína
og forhcrðingu í fölsunum.
f stað pappírsáætlana og ring
ulreiðar í fjárfestingarmálur.i
vill Framsóknarflokkurinn,
að komi raunhæf og samhæfð
heildarskipulagning á fjármuna
mynduninni. í grein Ólafs
Ragnars Grímssonar var ítar-
lega rakið, hve gífurlegar og
óreglulegar hinar árlegu sveifl
ur fjárfestingarinnar hafa ver-
ið á undanförnum árum. Sú
staðreynd sýnir glöggt, hvflíkt
handahóf hefur einkennt benn
an mikilvægasta hluta pjoðai-
búsins.
Framsóknarflokkurinn vill
að ríkisvaldið hafi forgöngu,
um heildarkönnun á framkv.-
getu atvinnuveganna og þjóðar
búsins. vinnuafli, vélakosti og
fjármagni. Síðan verði í sam-
ráði við fulltrúa samtaka al-
mennings, verkalýðs og vinnu-
veitertda, raðnív niður væntan-
legum verkefnum, sarnkv.
mikilvægi þeirra og nauðsyn.
Núverandi ríkisstjórn hefur
neitað að hafa forgöngu um
gerð slíkra áætlana. Sagt sér
kæmi verkefnaröðun ekki við,
svoköiluð markaðsöfl ættu öllu
að ráða.
Framsóknarflokkurinn vill,
að útlánum banka verði beitt
markvisst, til að tryggja fram-
kvæmd áætlunarinnar. Núver-
andi ríkisstjórn hefur hins veg
ar skorið niður hollt og bollt.
Framsóknarflokkurinn telur,
að taka verði í lánveitingu til-
lit til tegundar og staðsetning-
ar framkvæmda. Blindur niður-
skurður Ieiði aðeins til öng-
þveitis.
Framsóknarflokknrinn vill,
að fjárlög hvers árs verði sam-
ræmd áætluninni. Undanfarið
hafa þau verið samin án nokk-
urs tillits til áformaðrar þr«-
unar þjóðarbúsins á komandi
árum.
Stjórnarliðar hafa boðað
„Frelsið" af sama heittrúarof-
stækinu og rauðliðar Maos ör-
eigabyltinguna. Framsókn-
arflokkurinn telur, að rýmk-
un efnahaSslífsins og afnám
ýmissa hirtd'-ana verði að fram-
kvæmda, að vel íhuguðu ráði,
án alls flýtis og flausturs. og
með sanngjarnri tillitssemi við
atvinnuvegi landsm. sj*ifra.
Morgunblaðsmenn stefna
markvisst að auknum áhrjfum
útlendinga í efnahagslífi fs-
lendinga. Lýsa álverksmiðjnnni
sem tákni um það, sem koma
skal. Framsóknarflokkurinn
telur, að íslenrlingar eigi sjálf-
ir að efla atvinnuvegi sína, en
geti leitað í þvi skyni eðlilegr
ar aðstoðar erlendis frá með
Iántökum og menntun sérfræð
inga eins og áður hafi verið
gert og gefizt vel. Framsóknar-
flokkurinn viU kveða niður þá
vantrú á framtaki íslendinga,
og ofsatrú á forsjá erlendra að-
ila, sem Morgunblaðsmeím
kappkosta að innræta þjóð-
inni, einkum unga fólkinu.
Framsóknarflokkurinn vill
bjóða unga fólkinu í ríkum
mæli bátttöku í einkarekstri,
félagsrekstri og opinberri þjón
ustu. Hann vill veita því kær-
komið tækifæri til að glíma við
ný verkefni eftir nýjum leið-
um. Hann veit, að unga fólkið
er líklegast til að rífa sig út
úr þvarginu, um nýjan skatt
hér og nýjan skatt þar, því
þvargi, sem hefur verið ein-
kennissöngur viðreisnarinn-
ar.
Áskorun
f stað þess að bera á borð
fyrir lesendur sína hreinar lyg
ar, væri Morgunblaðinu nær að
taka til umræðu hina yfirgrips
miklu gagnrýni Ólafs Ragn
ars Grímssonar á stjórnarstefn
unni og skýrslu efnahags-
stofnunarinnar. Það sýnir fá-
dæma skort á sjálfsvirðingu, að
stærsta blað landsins. aðalmái
gagn ríkisstjórnarinnar. -skuli
eingöngu hafa lygar fram að
færa, varðandi ummæli Tím
ans um skýrslu Efnahags-
stofnunarinnar. Það er ekki
von. að vel fari í stjórn iands-
ins, þegar málpípur ráðherr-
anna telja sér sæma svo stráks
lega hegðun á opinberum vett
vangi Tíminn trúir oví ekki,
að barnalegar iygar eigi að
vera eina innlegg Morgun-
blaðsins i umræður um mikil-
vægustu þætti efnahagsmál-
anna. Vilji blaðið halda virð-
ingu sinni væri þvi nær að
fjalla á málefnalegan hátt um
þau fjölmörgu gagnrýnisat-
riði, sem fram komu i grein-
nm Ólafs Ragnars Grímssonar.