Tíminn - 04.10.1966, Blaðsíða 14
14
5K0TIÐ Á LÖGREGLUNA
Framhald af bls. 1.
hafði þá maður nokkur, sem
talinn er geðvcikur lokað
sig inni í skúr við húsið.
Kallaði lögreglan til hans
og bað hann að koma út úr
skúrnum, en maðurinn
hleypti þá af riffli í átt að
lögreglumönnunum, en kúl
an hæfði þá ekki. Brutust
þeir þá inn í skúrinn, og
sat maðurinn þá í hnipri í
einu horni skúrsins og mið
aði á þá byssunni í rökkr-
inu. Var riffiUinn hlaðinn
og spenntur. Tókst iög-
reglumönnunum að hand-
sama manninn, og færðu
hann í fangageymsluna, en
þegar þangað kom réðst
hann á þá með rýting sem
hann hafið falið í sokk sín
um. Ekki sakaði lögreglu
mennina. Maðurinn var
settur í fangageymsluna, en
síðan sleppt úr haldi.
BSRB-ÞINGIÐ
Framhald af bls. 1.
um. Við slíkar aðstæður er óaf-
sakanlegt að starfsmenn hins op-
inbera séu miklu verr staddir í
TÍMINN
kjaramálum en aðrir þegnar þjóð-
félagsins, og er það skýlaus krafa,
að úr þessu verði bætt.
Þetta þing mun fjalla um skipu-
lagsmál samtakanna og verður
lögð fyrir þingið tillaga frá banda
lagsstjórn um kosningu milliþinga
nefndar til þess að athuga og gera
tillögur um skipulag samtakanna,
en það mál er vissulega nátengt
sjálfum kjaramálunum.
En það er fleira en kjarabar-
áttan í þrengstu merkingu, sem
við þurfum að gefa gaum, og vil
ég í því sambandi minnast á tvö
atriði. Það er orðin brýn nauðsyn
fyrir samtök eins og okkar, að
hefjast handa um aukna fræðslu-
starfsemi innan vébanda samtak-
anna. Samtökin þurfa að koma á
námskeiðum á sama hátt og tiðk-
ast hjá nágrannaþjóðum okkar,
þar sem veitt verði fræðsla um
félagsstörf almennt og í framhaldi
af því fræðsla og þjálfun, sem
sérstaklega sé miðuð við starf
trúnaðarmanna í okkar samtök-
um. Slíkt fræðslustarf er talið
sjálfsagt annars staðar, og er
ekki aðeins miðað við nýliða í
félagsstörfum, heldur einnig til að
auka hæfni þeirra, sem þegar hafa
fengið reynslu í slíkum störfum.
Þá skýrði Kristján frá því, að
samband ríkisstarfsmanna á Norð-
urlöndum hafi ákveðið að koma á
fót sameiginlegum norrænum nám
skeiðum. Hann ræddi einnig um
nauðsyn orlofsheimila og sagði, að
æskilegt væri að B.S.R.B. festi sér
land á fögrum og hentugum stað
og láti skipuleggja og skapa að-
stöðu fyrir einstök félög, sem vilja
hefjast handa að koma upp or-
lofsheimilum.
Forseti fundarins var kjörinn
Stefán Árnason frá Starfsmanna-
félagi Vestmannaeyja, en fundar-
ritarar Kristín Þorláksdóttir frá
Starfsmannafélagi Reykjavíkur
borgar og Halldór Ólafsson frá
Félagi opinberra starfsmanna fsa
firði.
i/ETUR
Framhald af bls. 1.
hafa snúið við í Möðrudal
á sunnudaginn, en komust
allir yfir í dag í slóð hef-
ilsins.
WARREN-SKÝRSLAN
Framhald af bls. 1.
þar að baki. 11% voru á því, að
það væru kommúnistarnir.
Áberandi er, hve miklu færri
telja nú öruggt, að Kennedy hafi
fallið fyrir byssukúlum Oswalds,
heldur en héldu því fram fyrst
eftir morðið í Texas í nóvember
1963.
í dag lét Arlen Specter, einn
úr Warren-nefndinni, þess getið 1
viðtali við tímaritið U.S. News and
World Report, að hann hefði ekk-
ert á móti því, að rannsókn sú,
sem Warren-nefndin stóð fyrir og
byggði skýrslu sína á, yrði tekin
upp á ný. En hann bætti því við
að hann væri sannfærður um, að
ný rannsókn myndi ekki leiða
neitt annað í ljós.
VIENNINGARSJÓÐURINN
Framhald af bls. 1.
Af hálfu íslands undirritaði
Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð-
herra samninginn, af hálfu Dana
Hans Sölvhöj og K.B. Andersen,
af hálfu Noregs Henrilc Bargem
ríkisráðsritari, af hálfu Finnlands,
Ele Alenius og af hálfu Svia Ragn
ar Edenmam
Starfsemi sjóðsins hófst strax
á þessu ári og nam hann þá 600.
000 danskra króna, en frá og með
næstu áramótum mun hann ráða
yfir um þrem milljónum danskra
króna árlega.
f stjórn sjóðsins verða tiu
menn, helmingur þeirra tilnefnd-
ur af ríkisstjórnum landanna, en
hinir af Norðurlandaráði. Þegar
hafa borizt 30 umsóknir um fjár
framlög úr sjóðnum, en umsokn-
arfrestur rennur ekki út fyrr en
5. október n.k.
KIRKJUÞING
Framhald af bls. 2.
að vera eins konar framkvæmda-
sjóður kirkjunnar.
Þingið heldur áfram á morgun,
þriðjudag og þá hefjast umræð
ur um fyrrgreind mál, sem hafa
verið í undirbúningi á hálft annað
ár.
LJÓSMÆÐUR
Framhald af bls. 2.
spítalanum og Fæðingar-
deildinni, skólastjór Hjúkr-
unarskólans, auk aðstsnd-
enda nýju ljósmæðranna.
Tuttugu nemendur munu
stunda nám við Ljósmæðra-
skólann í vetur og eru 9
í eldri deild og 11 hófu nám
ið nú í haust.
FINNSKUR LEKTOR
Framhaid aí bls. lb
skólanum hér. Nokkrir islenzkir
stúdentar væru og við nám í há
skólanum í Helsinki, allir að iæra
byggingarlist, og mætti benda
þeim íslenzkum stúdentum eða
menntaskólanemendum, sem
hyggðu á slíkt nám eða annað í
Finnlandi, sem gerði finnskukunn-
áttu nauðsynlega, að það yrði
þeim mjög í hag að hafa fengið
nokkra undirstöðu í finnskri tungu
áður en þeir héldu til Finnlands
og því í lófa lagið að notfæra
sér kennsluna hjá Peura. Jón
Kjartansson aðalræðismaður sagði,
að í Reykjavík væru nú starfandi
og búsettir 40—50 Finnar.
Peura lektor kvaðst hafa lagt
stund á norræn málvisindi og ver-
ið nokkur ár starfandi við háskól-
ann í Turku. Þangað hefði komið
fyrir fjórum árum franski mál-
fræðingurinn Pierre Naert, sem
lengi hafi kennt í háskólanum í
Lundi og þar áður verið á íslandi,
feikilegur málamaður, og væri is-
lenzka og finnska meðal þeirra
fimmtán tungumála, sem hann
kynni til hlítar, og af honum
kvaðst Peura hafa lært þá ísle.izku
er hann kynni og það væri fyrir
hans hvatningarorð, að hann væri
híngað kominn, svona væri Pierre
Naert enn mikill „íslendingur,"
hann hefði lagt sig mjög fram
um að kynnast hér landi og þjóð
og menningu og þýtt „Fögru ver-
öld“ eftir Tómas á frönsku. Peura
taldi það ekki frágangssök að
læra finnsku að hún væri talin
erfitt mál, það væri eftir því
hvernig á það væri litið, að vísu
væru til sextán föll í málinu, en
aftur á móti engar forsetningar
Aðspurður um rithöfunda í
Finnlandi, sagði Peura, að Sill-
anpaa væri sá eini, er hlotið hafi
bókmenntaverðlaun Nóbels, en
ÞRIÐJUDAGUR 4. október 1966
frægasti núlifandi höfundur Finna
væri Váaino Linna, sem hlaut bók
menntaverðlaun Norðurlandaráðs
fyrir þrem árum. Spurningunni
um það, hvort Hannu Salama,
finnski rithöfundurinn er dæandur
var fyrir guðlast nyti vm-
sælda í Finnlandi. svaraði *•’ • ra
á þá leið, að bók sú, sem har.n
var dæmdur fyrir, væri tæpast
hægt að telja til mikilla bók-
mennta fremur til sorprita, og
trúlega skrifuð í fjáröflunarskyni,
þótt höfundi eða útgefanda vrði
ekki kápa úr því klæðinu, því
að bók og ágóði af söli hafi hvort
tveggja verið gert upptækt.
Aðspurður um það, hvort haldn
ir yrðu fyrirlestrar fyrir almenn-
ing í háskólanum um finnska bók
menntir og menningu, svaraði
Peura það enn ekki ákveðið, og
viðstaddur prófessor úr mála-
deild Háskóla íslands, Halldór
Halldórsson, sagði að eftir væri
að taka ákvörðun um það.
MINNING
Framhald af bls. 3
V'ettvang fannst þar
við þitt hæfi,
stundaðir starf þitt
af stakri prýði.
Framtíðin virtist
við þér blasa,
vonum vafin
á vegi fremdar.
Drottins dómar
oss duldir eru,
enginn er dagur
til enda tryggur.
Liggur í leyni
lævís dauði,
beittan ljá
hann ber í hendi.
Aufúsugestur
þó er hann stundum,
þeim sem þjást
og þrautir líða.
Fölskvalaus ást
til æskustöðva
brann þér í brjósti
til banastundar.
Frá þeim var hinzta
för þín hafin.
Sannur varstu sonur
sveitar þinnar.
Sárt var fyrir
son og föður
að sjá þig sökkva
í sjávardjúpið.
Sungu þér bárur
svefnljóð hinztu,
viðkvæm vóru
þau vögguljóðin.
Drottinn var þár
í djúpi köldu,
engan hans máttur
yfirgefur.
Almættishöndin
sem alla leiðir,
bárusæng
þig breiddi yfir.
Vinur og félagi
varzt þú góður,
það vér þökkum
af þýðum hjörtum.
Glaður ætíð
með glöðum vinum,
harmbót þeim
sem hryggir vóru.
Skarð er nú
fyrir skildi orðið
vandfyllt mun
það verða lengi.
Getið þá verður
góðra manna,
nafn þitt einnig
mun nefnt með slíkum.
Varðar ei sjást
á votum gröfum
orðstírinn einn
er æðstur varði.
Heiðarleiki
og hjartagæði
hvað eru betri
bautasteinar?
Laun V.R. hækka
um 1,6%
Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar hækkaði
kaup greiðsluvísitalan frá 1. september 1966 um
3 stig.
Samkvæmt því skal á tímabilinu 1- september til
30. nóvember 1966 greiða 15,25% verðlagsuppbót
á grunnlaun í stað 13,42% sem gilti áður, þessi
hækkun samsvarar því að öll laun hækka um
1,6% frá og með 1. september 1966.
Verzlunarmannafélag Reykjavi'kur.
STÖÐVARPLASS
ÓSKAST
Óska eftir að kaupa stöðvarpláss fyrir fólksbíl.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Tímans ryrir
10. október merkt „Stöðvarpláss“
Minningarathöfn um son, bróður og tengdabróður okkar,
Sigurð Theódórsson
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 7- október kl. 10.30
Athöfninni verður útvarpað
Karólína Sigurðardóttir Theódór Ólafsson
Hafdís Theódórsdóttir
Ásthildur Theódórsdóttir Ingimar Magnússon
Jakobína Theódórsdóttir Erlingur Guðmundsson
Ólafur Theódórsson Sigríður Mikaelsdóttir.
Systir okkar og mágkona,
Ingibjörg Jónsdóttir
frá Mófellsstöðum
andaðist laugardaginn 1. október s. 1.
Ólína Jónsdóttir,
Sigríður Jónsdóttir,
Guðfinna Sigurðardóttir.
Faðir okkar
Guðjón Eyjólfsson,
Eiríksbakka, Biskupstungum,
andaðist að Vítisstaðahæli 2. þessa mánaðar að kvöldi.
Jarðarförin auglýst síðar.
Börnin.
Eiginmaður minn,
Eggert Kristjánsson
stórkaupmaður
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni. miðvikudaginn 5. októ-
ber, kl. 14.00.
Guðrún Þórðardóttir og fjölskylda
uiTrmnrinffiiiiiniii mi'wwuhh—mihiii imn' .. m 11111 wuwihiiiiwi
Skrifstofum og vörugeymslum okkar verður lokað
miðvikudaginn 5. október vegna jarðarfarar
EGGERTS KRISTJÁNSSONAR
stórkaupmanns
Eggert Kristjánsson & Co. f.
Bananar h. f.
Kexverksmiðjan Frón h f.
Kexverksmiðjan Esja h. f.