Tíminn - 04.10.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.10.1966, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 4. október 1966 TO í DAG TÍMINN í DAG KIDDI DREKI í dag er þriðjudagur 4. októ- ber — Frartsiscus. Tungl í hásuðri kl. 3-30 Árdegisliáflæöi kl. 7.34 Htil^ugasla •ff Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni'er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra ■jf Næturlæknir kl. 18 - H sími: 21230 •Jf Neyðarvaktin: Siml 11510, opið iivern virkan dag frá kl 9—12 os 1—5 nema taugardaga kl. 9—12 Uppiýsingar um Læknaþjónustu borginn) gefnar 1 simsvara lækna félags Reykjavíkui i slma I3K88 Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótek og Keflavíkur A^ótek eru opin mánudaga — föstudaga til kl. 19. laugardaga til kl. 14, helgidaga og almenna fridaga trá kl 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl 12—14. Næturvarzla i Stóriiolti l er opir, frá mánudegi ti) t'östudags kl. 21 s kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og belgidaga frá kl 16 á das inn tii 10 á morgnana Kvöld- laugardaga- og iielgi- dagavarzla vikuna 1. okt. - 8. okt. er í Laugavegsapóteki Holts Apóteki. Siglingar Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Heiðu- breið er á Djúpavogi. Baldur fer til Breiðafjarðar- og Vestfjarða- hafna á fimmtudag. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell lestar á Austfjörðum. Jökulfell kemur til Camden 7. okt.. Dísarfell losar á Norðurlands'höín um. Litlafell væntanlegt til Reykja víkur 7 okt. Helgafell fer frá Siglu firði í dag til Finnlands. Hamrafeil væntanlegt til Hafnarfjarðkr 5 þ m. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór frá Grangemouth 27. sept. til New York. Fiskö er á Blönduósi, Jaersö lesta rá Austfjarðahöfnum. Sylt lestar á Austfjarðahöfnum. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 1 10. til Antwerpen London og Hull. Brúarfoss fer frá ísafirði í kvöld 3.10. til Akraness og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Osló 1.10. til Reykjav. Fjallfoss fór frá Reykja vík 1.10. til New York. Goðatoss fór frá Húsavík í dag 3.10. til Grimsby, Rotterdam og Hamborg- ar. Gulfoss fór frá Reykjavík 1.10. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 1. 10. frá Hamborg. Mánafoss fór frá Kristianssand 1.10. til Norðfjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Nörresundby 3.10. til Kotka, Gdyn ia, Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 2.10. til Reykjavíkur Slcóga foss fer frá Hamborg 4. 10. til Reykjavíkur. Tungufoss köm til Reykjavíkur 2.10. frá Hull. Asfcja kom til Reykjavíkur 30.9. frá Vest mannaeyjum. Rannö fór frá Kotka 1-10. til Bergen og íslands. Chnsi.i- an Sartori fer frá Norðfirði í dag 3.10. Marius Nielsen kom til Rvík- ur 25.9. frá New York. Peder Rinde fer frá New York 6.10 til Reykjavíkur, Agrotai fer frá Ant- werpen 10.10. til London, Hull og Reykjavíkur. Lynde fer frá Lond on 6.10 til Reykjavíkur, Félagslíf Sunddeild Ármanns. Æfingarnar eru hafnar á ný í Sundhöll Reykjavíkur, og verða sem hér segir: Sund: Byrjendur, mánudögum og miðvikudögum kl. 8—8,45. Keppendur, mánudögum og mið- vikudögum kl. 8—9.45, og föstu- dögum kl. 8—9. Sundknattleikur: Mánudögum og miðvikudögum kl. 9.30—10.45. Félagar mætið á ofangreindum tím um og takið með ykkur nýja fé- leSa- Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Lei-kfimi hefst 10. okt. n.k. Upp- lýsingar í síma 40839. Kvöld- laugardaga- og helgidaga varzla vikuna 1. okt--8. okt. er í Laugavegsapóteki — Holts Apó teki. FlugáaeHanir; Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefán?son er vænt- anlegur frá New York kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00 á hádegi. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram til New York kl. 03.45. Snorri Þorfinnsson fer til Osló- ar og Helsingfors kl. 1115. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 0800 í da-g. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavík ur kl. 21:50 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 09.00 í dag. Válin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl .21.05 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl- 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: ídag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavík ur, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) eVstmanna- eyja (3 ferðir), ísafjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. DENNI D/EMALAUSI — Jói drakk blek, manirna! Gefðu honum líka þerripappír! — Þið kastið frá ykkur byssumim eða ég hleypi af. — Reyndu það lagsi. — Þetta var síðasta heimskuparið þitt. -Öt&Wl/ r°>*76 — Hvað gerum við þegar við sjáum hann. — Afvopnum hann og tökum hann herra Prins. í — Það fer eftir Dreka siálfum. Mjög fljótlega býzt ég við- Fyrr en þú heldur. fastan án þess að meiða hann ef mögu Iegt er. — Kvöldverður fröken Palmer. — Hvenær er Dreki væntanlegur -STeBBí sTæLGæ oi'tii* tiirgi bragasnn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.