Tíminn - 04.10.1966, Blaðsíða 16
é
Alþingismennirnir Hermann Jónasson, Þorvaldur Garðar Kristjáns-
son og Friðjón Skarphéðinsson sátu í síðastliðinni viku fundi Ráð-
gjafarþings Evrópuráðsins í Strassborg. Myndin er tekin af þeim
utan við Evrópuhöllina, þar sem þingfundirnir voru haldnir. Meðal
þess, sem athygli vakti á fundum ráðgjafarþingsins að þessu sinni,
var ræða Jens Otto Krag, forsætisráðherra Dana, þar sem hann lagði
tll, að Norðurlönd tækju sameiginlega afstöðu til samninga við
Efnahagsbandalagið. (Ljósm. Evrópuráðið)
HerðubreiS varþétt
með einni nautshuð
IGÞdteykjavík, mánudag.
Það óhapp varð á Djúpavogi,
að strandferðaskipið Herðubreið
lenti á skeri við innsiglinguna, er
það var á leið að bryggju á sunnu-
dagsmorguninn og kom gat á
botn skipsins aftan til í vélar-
rúmi. Mikili leki kom að skip-
inu og tók skipstjórinn, Stefán
Nikulásson, það ráð að renna því
upp í sandinn innst í voginum,
skammt frá bryggjunni. Með
»|
RAFMAGNSBÍLL
VfNTANLEGUR
HJÁ FORD
NTB-Detroit, mánudag.
Ford-verksmið j urnar tii-
kynntu í dag, að þær væru
langt komnar með smiði bif
reiðar, sem aðeins gengur
fyrir rafhlöðum.
Einn af forstjórunum í
ransóknardeild verkamiðj
anna í Detro.it, Mishacl
Ference skýrði frá því í
dag, að nú væri fundin sér
stök rafhlaða, sem skilaði
15 sinnum meira afli, en
þær venjulegu. Stendur nú
yfir smíði bifreiðar, sem
drifin er með slíkri rafhlöðu
og er samvinna höfð við
Ford-verksmiðjurnar í P.ret
landi. Að því er forstjórinn
sagði, yrði bíll þessi mjog
þægilegur í bæjarkeyrslu.
Sagði hann, að þegar
þessi bíll yrði almennt kom
inn í gagnið, eftir svo sem
tíu ár, ætti umferðin að
léttast og draga mikið úr
Framhald a Dls. tb
Herðubreið þannig úr leik er
Hckla ein eftir fyrir alla strönd-
ina, og svo Herjólfur, sem annast
ferðir til Hornafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Tíminn aflaði sér hjá Guðjóni
Teitssyni, forstjóra Skipaútgerðar
ríkisins, þá hefur nú tekizt að
stöðva lekann og verður væntan-
lega úr því skorið í fyrramálið
hvort hægt verður að leggja af
stað með skipið suður á morgun.
Þar sem vélar þessar eru í lama-
sessi eftir sjóbað, verður skipið
dregið til Reykjavíkur.
Það var klukkan 10 í kærmorg
un, sem skipið bar af leið og
steytti á skerinu. Um hádegi var
sjórinn kominn upp fyrir aðalvél
í vélarhúsi.
Landhelgisgæzlan sendi ATbert
á vettvang, og tókst að draga
nautshúð yfir gatið. Hefur verið
unnið að því í dag að hreinsa og
þétta skipið, áður en steypt verð
ur í rifuna. Ekki virðist vera
nemá um eitt gat að ræða á
botni skipsins. Það er á vondum
stað og enn ekki vitað hvort
áreksturinn hefur valdið röskun
á undirstöðum vélar. Stórtjón varð
á rafkerfinu í vélarrúrninu, þar
sem það lenti í sjó.
Eins og kunnugt er hefur Esj-
unni verið lagt. Skjaldbreið var
Framhald á bls. 15.
GOTT ITTUT MEB RÆKJU-
VEIÐINA FYRIR VESTAN
KJ-Reykjavík, mánudag.
Rækjuveiðar hófust á Vestfjörð-
um á laugardaginn og samkvæmt
upplýsingum frá fréttariturum
Tímans á ísafirði og Bíldudal, lít-
ur vel út með rækjuveiðar og
fengu allir bátarnir/ frá þessum
tveim stöðum leyfðan dagsafla í
fyrstu róðrunum.
Tuttugu og þrír bátar stunda
rækjuveiðar frá ísafirðir á þess-
ar vertíð, og fengu þeir alJír
hinn leyfða dagsafla i íyrsta
róðri, en leyfilegt er að veiða 700
kíló á dag, og ef aflinn fer fram
yfir það takmark kemur það sem
fram yfir er til frádráttar afla
næsta dags. Rækjuna fengu bát-
arnir í Skötufirði og við Æðey,
og var hún stór og góð. Eru sjc . Pillingavélar eru víðast hvar
menn bjartsýnir á rækjuveiðarn- iiotaðar við rækjuna, en sums stað
ar, en tveir menn eru á hverjum ar er rækjan pilluð með höndun-
bát. I Frámhald á bls. 15.
VAR AD REYNA
NÝJA AÐFERD!
segir skipstjórinn á landhelgisbrjótnum
t
GS—ísafirði, mánudag.
Á laugardaginn kom
varðskip
ÞJÓÐMÁLANÁMSKEIÐIÐ
Væntanlegir þátttakendur til
kynni þátttöku sína í síma
15564 frá kl. 9 til kl 17 og í
síma 19613 frá kl- 17 til kl. 19
og frá kl. 20 til kl. 22. Það er
ítrekað að öllum er heimil þátt
taka í námskeiðinu án tillirs
til aldurs eða stjórnmálaskeð
ana.
Húskóli Islands hefur nú fyrst
fengið sendikennara / finnsku
GB-Reykjavík, mánudag.
í dag var fréttamönnum boðið
að hitta að máli nýjan sendikcnn-
ara frá Finnlandi, Juha Kalervo
Peura, hinn fyrsta, sem tekur að
sér kennslu í finnsku og finnsk-
Á fréttamannafundi: Pentti Suomela ambassador og Jón Kjartansson aSalræSismaöur Finna á fslandi, og sendi
kennarahjónin, frú og herra Paura lektor. Tímamynd—GE.
um bókmenntum við Háskóla ís-
lands.
Peura er hingað kominn ásamt
fjölskyldu sinni, konu og þrem
börnum þeirra, en samferða þeim
hingað var sendiherra Finna á ís-
landi, Pentti Suomela, sem jafn-
framt er sendiherra í Noregi og
hefur búseti í Oslo, og var sonur
hans í fylgd með honum. Á frétta
mannafundinum voru og Jón
Kjartansson, aðalræðismaður
Finna á íslandi, og Haraldur
Björnsson ræðismaður
Pentti sendiherra kynnti Peura
lektor fréttamönnum, kvað sendi-
kennara i finnsku vera starfandi
við aðra háskóla á Norðurlöndum
og hefðu Finnar lengi haft
áhuga á að senda hingað' kennara
í finnsku við Háskóla íslands, þvi
að þegar fyrir nokkru hefði verið
byrjað að veita kennslu í íslenzku
í háskólanum í Helsinki,- og þó
nokkrir finnskir stúdentar hefðu
endanfarin ár stundað nám í há-
Framhald á bls. 14.
ið Oðinn með brezka togarann
Oratava frá Grimsby hingað til
ísafjarðar, en togarinn var stað
inn að meintum ólöglegum veiðum
út af Geirólfsnúpi á Húnaflóa.
Skipstjórinn, sem er færeyskur,
Andreas Jensen að nafni, bar fyr
ir rétti, að hann væri að reyna
nýja veiðiaðferð, og ekki nema
6—7 mínútur að leysa niður troll
ið, kasta og slaka út vírunum. Kef
ur hann á þessum forsendum neit
af því, að hafa verið að veiðum
innan landhelgi, en þegar varð-
skipsmenn sáu togarann fyrst var
hann 1.8. sjómílum fyrir innan
línu, en var .kominn 1.5 sjómílur
út fyrir línuna, þegar varðskipið
stöðvaði hann.
f dag vildu varðskipsmenn og
bæjarfógeti fara með togaranum
út til þess að sannreyna þessa
nýju aðferð skipstjórans við að
kasta trollinu, en þá brá svo við
að skipverjarnir neituðu að fara
út með togaranum og sýna að-
ferðina, og þar við situr.
Þeim, sem þekkja til vinnu-
bragða um borð í togurum, þykir
þessi stutti tími við að kasta
trollinu nokkuð grunsamlegur,
svo ekki sé meira sagt, þar sem
Framhald á bls. 15.
Árangurslaus samn
;ióafundur
Sáttasemjari, Torfi Hjartarson,
boðaði sáttafund með prenturum
og prentsmiðjueigendum á laugar
daginn. Fundurinn varð árangurs-
laus, en annar fundur hefur verið
boðaður á miðvikudagslcvöldið. Eft
irvinnubann það er prentarar hafa
sett, kom til framkvæmda á laug-
ardaginn, en verkfall hefur verið
boðað frá og með næsta laugar-
degi.