Vísir - 11.09.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 11.09.1975, Blaðsíða 14
DCrrODI HIDD-K D-D 2>ND>H 14 Visir. Fimmtudagur 11. september 1975. K „Með styrk þinum og óttaleysi á leikvangi- niim hefur þú vakið áhuga Nemone. Aðrir menn hafa vakið áhuga hennar, þeir hafa ■allir látið lifið”, sagði Gemnon alvarlegur Svo þú ert herbergisþjónn og ekki einhver fornaldar andi eftir /fÆi allt Lí 'íi Það er rétt herra. Þegar þig vanhagar um eitthvað þá ýtirðu á hnappinn—en .. - Iþarft ekki að /\N^h.4i núa lampa'rín! / Raunveruleikinn I sinnihræði- legustu mynd birtist á markaönum______ M0RÐ! 1 saman? Hugarburður Desmonds endar skyndilega.. mM'rni HREINCERNINCAR I TAPAD — FUNDID Hvert ætlarðu aðhringja... Hvert ætlarðu að hringja þegar stiflast, eða dripp-dropp úr eld- húskrananum heldur fyrir þér vöku? Þjón- ustuauglýsingar Visis segja þér það — og margt fleira. OKUKENNSLA I BARNAGÆZLA Kynning á œskulýðs- og félagsmálastarfi í Vestur-Þýzkalandi maí - júlí 1976 Vestur-þýzk stjórnvöld og Victor Gollancz mennta- stofnunin bjóða starfsfólki og sérfræðingum I æsku- lýðs-og félagsmálastarfi tii þriggja mánaða náms- og kynnisferða I Sambandslýðveidinu Þýzkalandi næsta sumar (mai — júli 1976). Þátttakendur þurfa að hafa gott vald á þýzkri tungu, vera starfandi við æskulýðs- eða félagsmálastarf og vera yngri en 35 ára. Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar fást I menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, og þurfa umsóknir um þátttöku að hafa borist ráðuneyt- inu fyrir 5. október n.k. Menntamálaráðuneytið, 8. september 1975. TÓNABÍÓ S. 3-11-82. Sjúkrahúslif 1 aðalhlutverki er hinn góðkunni leikari: George C. Scott. önnur hlutverk: Diana Rigg, Bernard Hughes, Nancy Mar- chand. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Allra siðasta sinn GAMLA BIO Dagur reiðinnar Starring OLIVER REED CLAUDIA CARDIIMALE — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Oscars-verðlaunakvikmyndin Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. Nikulás og Alexandra ACADEMY AWARD WININIER! BEST Art Direction BEST Costume Design 14% Dagur Sjakalans Nicholas Alexándra N0MINATE0 FOR 6academy awards Stórbrotin ný amerisk verölauna- kvikmynd I litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd ársins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aöalhlutverk: Michael Jayston, Janet Suzman, Roderic Nobel, Tom Baker. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. Siðustu sýningar LAUGARÁSBÍÓ AUSTURBÆJARBÍÓ Köttur með 9 rófur The Cat on nine tails Hörkuspennandi, ný sakamála- mynd i litum og Cinema Scope með úrvals leikurum i aðalhlut- verkum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.