Vísir - 11.09.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 11.09.1975, Blaðsíða 16
16 Visir. Fimmtudagur 11. september 1975. SIGGI SIXPEMSARI :.................................................................................................................................................................................................................. Að segja of hátt á spilin, þykir ekki gæfulegt og allra sist á Evrópumóti eins og maðurinn sagði. Hér er spil frá leik Islands og Sviss á Evrópumótinu i Brighton. Staðan var allir utan hættu og vestur gaf. A 6-2 V 10-8-6-2 ♦ 5-3-2 * G-6-5-3 A 8 V D-G-7 ♦ 10-9-7-6-4 + K-D-8-7 £ 4 A-K-D-9-5-3 y A-K-5 A-8 10-4 4 G-10-7-4 V 9-4-3 ♦ K-D-G * A-9-2 í lokaða salnum, þar sem Besse og Trad sátu a-v, gengu sagnir eftir Swiss-Acol: Austur Vestur 2 lauf 2 tiglar 2 spaðar 2 grönd 3 spaðar 3 grönd pass Vestur fékk sina upplögðu niu slagi. f opna salnum, þar sem Jakob og Jón sátu a-v, gengu sagnir eftir Precision: Austur Vestur 1 lauf 2 tiglar 3 spaðar 3 grönd 4 grönd Pass Vörnin tók fjóra slagi, einn á spaða, tvo á tigul og laufaás, einn niður. Fyrir þá sem spila Preicision, þá er augljóst, að spyrji austur um control i annarri sögn, þá lendir hann ekki i sinum imynd- aða vanda. Ég hrósaði óvart bókinni hans Jonna. Fimmtudagur 11. september 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis”. Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Svia- toslav Richter og Filharm- óniusveitin i Vinarborg leika Pianókonsert i b-moll op. 23 eftir Tsjaikovsky, Herbert von Karajan Stjórnar. Bamberg-hljóm- sveitin leikur tónlist eftir Grieg úr „Pétri Gaut”, Otmar Suitner stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn. Soffia Jakobsdóttir sér um þátt- inn. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Lifsmyndir frá liðnum tima” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur.Höfundur les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 „Mest vann ég á nótt- unni...” Inga Huld Hákon- ardóttir ræðir við Jakobinu Sigurðardóttur rithöfund. 20.05 Samleikur I útvarpssal: Manuela Wiesler leikur á flautu og Snorri Sigfús Birg- isson á pianó. a. Sónatina eftir Jean River. b. Diverti- mento eftir Jean Francaix. 20.30 Leikrit: „Maðurinn við hliðiö” eftir Herbert Cre- venius. Þýðandi: Þorsteinn O. Stephensen. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Gústaf, Rúrik Haraldsson. Ókunnur maö- ur, Valur Gislason. Anna, Helga Bachmann. Stúlku- rödd, Helga Stephensen. 21.00 „Þú, sem með fræjum sáir...” Þáttur um Viktor Jara söngvara og ljóðasmið frá Chile. Ingólfur Mar- geirsson tekur saman þátt- inn og flytur ásamt Pétri Einarssyni og Þórunni Magneu Magnúsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan:: „Rúbrúk”' eftir Poul Vad. Úlfur Hjörvar lés þýðingu sina (14). 22.35 Létt músik á siðkvöidi: Frá útvarpinu i Montreal. Flytjendur Juliette og Don Thompson kvartettinn. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. n DAG | D KVÖLO | Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabif reið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reýkjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, Isimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild jLandspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- !búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Helgar- kvöld- og næturvörzlu Apóteka I Reykjavik vikuna 5.—11. sept. annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, 'annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almenn.um fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166^, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Munið frfmerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Leikvállanefnd Reykjavlkur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. SUS þing 12.—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið verður i Grindavik 12.—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku i þinginu, eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. 1 Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- dallar i Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Slminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu SUS slminn þar er 17100. Föstudagskvöld kl. 20 1. Landmannalaugar 2. Út i bláinn. (Gist I húsi). Laugardag kl. 8. Þórsmörk. Allar nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofunni öldugötu 3, svo og farmiðasala. Sfmar 19533 og 11798. — Ferða- félag íslands. UTIVISTARFERÐIR Föstudaginn. 12.9. Kl. 20. Haustferð I Þórsmörk. Gist i tjöldum. Fararstjóri Jón I. Bjarnarson. Farseðlar á skrifstofunni. — Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Frá Systrafélagi Filadelfiu Iteykjavik Við byrjum vetrarstarfið mið- vikudaginn 10. þ.m. kl. 8.30. Mæt- ið vel. Nýjar konur sérstaklega velkomnar. Kvennadeild Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra. Föndurfundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 11. sept. kl. 20.30. Stjórnin. Sesar: Erlendur Magnússon vel- ur lögin. Röðull: Stuðlatrió og Anna Vil- hjálms Klúbburinn: Pelican og Haukar Tónabær: Dögg og Svartálfar Þórscafé: Gömlu og nýju dans- arnir. Templarahöllin: Bingo i kvöld. Miðvikudaginn 10. september var dregið I 9. flokki Happdrættis Háskóla islands. Dregnir voru 10.125 vinningar að fjárhæð 94.500.000 krónur. Hæsti vinningurinn, niu milljón króna vinningar, kom á númer 21.385. Einn miði af þessu númeri var seldur á SAUÐÁRKRÓKI en allir hinir miðarnir I umboði Fri- manns Frimannssonar i Hafnar- húsinu. 500.000 krónur komu á númer 35.767. Voru allir miðarnir af þessu númeri seldir i umboði Fri- manns Frimannssonar i Hafnar- húsinu. 200.000 krónur komu á númer 47.389. Tveir miðar af þessu núm- eri voru seldir á SUÐUREYRI, en hinir miðarnir hjá Arndisi Þor- valdsdóttur á Vesturgötu 10. 50.000 krónur: 52 — 1672 — 2160 — 2322 — 3352 — 8278 — 8854 — 10930 — 17241 — 19706 — 19815 — 21384 — 21386 — 23014 — 23356 — 23787 — 25875 — 29275 — 30894 — 33473 — 33583 — 33777 — 38088 — 39042 — 40022 — 40264 — 42704 — 42983 — 43793 — 44264 — 46176 — 46840 — 47836 — 48150 — 49369 — 52319 — 53002 — 55096 — 56795 — 57248 — 57396 — 59654.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.