Vísir - 24.09.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 24.09.1975, Blaðsíða 9
Vlsir. Miövikudagur 24. september 1975 9 INGVflR GÍSLASON, flLÞINGISMflÐUR, AKUREYRI: KRÖFLUVIRKJUN ER NAUÐSYN Viðtal dagblaðsins Visis við Knút Otter- stedt, framkvæmda- stjóra Laxárvirkjunar og þar með striðsletrið á fyrirsögn viðtalsins á forsiðu blaðsins mið- skrifstofa Siguröar Thorodd- sens hefur gert i samráöi við Landsvirkjun er aflþörf Noröur- og Austurlands 76MW þegar ár- iö 1978. Ef einungis önnur véla- samstæöan væri komin i gagnið myndi heildarafl vatns- og jarö- gufuvirkjana á Noröur- og Aust- urlandi aöeins nema 69 MW, þ.e Laxárvirkjun, Lagarfossvirkj- MjÖg niikiö er nf roltu nu Tjömina f Reykjavik og viröisl hUn Acra I nokkuö mikilli Ul- brciöslu þar Hcldur hiin sig aöallega I bakkanum viö litlu öryKRjuna l.ækjarRölumcgin. ener cinniR mikiö I króknum viö Iönrt og I bakkanum vcslur meö I jörnim.. Einnig hefur oröiö mikiöv viö rollur umhverfis hU-.„ nUmer II viö Tjarnargölu. þar sem almenningssalerni eru slarfrækl. lóRreglumenn, uröu varir viö þ. I gær, þegar þeir mink viö Tjörnin Vfsi f inorgun sagu. aö rollurnar væru slörai legar. enda hcföu þær n gotl æli á þessum sloöui KRAFLA OÞÖRF? ^yggðalinan cfta Kröfluvirkjun gætu hvor um sig leyst orkuvanda- mái Norðlendinga eins og nú standa sakir. aö sögn Knúts Otterstedt, framkvæmdastjóra Laxórvirkjunar. önnur hvor framkvæmdin er þvl óþörf. Þessa dagana er hinsvegar veriö aö f járfesta niiiljaröa króna i aö vinna sam- timis aö þessum verk- efnum. Ekki nrtg um þaö. heldur er ver- iö aö byggja Kröflu meö tveim vélum. þegar orkuspár sýna aö áriö 1980 veröur enn rtnotuö mikil orkaaf framleiöslugclu EIN'NAR vélar l>á liggja ckki fyrir ncinir hagkvæmnls- eöa arösemisút- reikningar. sem hægl er aö ganga aö. vcgna þessara stórkostlegu aö sogn framkvæmda. Oticrsledt. Aætlaöur ____________ Byggöalmuna cr um 1400 irkrona.en viö Kröfluvir 6000 milljónir. — Þaö rlkir alger ring þessum málum. sagöi. Olterstedt m Vísir miðvikudaginn 17. september vikudaginn 17. þ.m. er, vægast sagt, villandi fréttaflutningur. Knútur segir fullum fetum að ,,orkuspár” sýni að enn verði ónotuð mikil orka af fram- leiðslugetu EINNAR vélasam- stæöuKröfluvirkjunarárið 1980. Röng fullyrðing! Þessi fullyröing KnUts er röng. t fyrsta lagi felst i þvi rang- túlkun að kenna Kröfluvirkjun viö Norðurland eitt. Kröflu- virkjun hlýtur að þjóna Noröur- landi og Austurlandi saman. Aflvélar virkjunarinnar verða tvær, hvor um sig 30 mega- wött. Samkvæmt sérstök- um athugunum sem Verkfræði- un og hálf Kröfluvirkjun svo hið helzta sé nefnt. Eftir þvi að dæma myndi vanta 7 megawött til þess að fullnægja aflþörfinni, áriö 1978. Ef litiö er á aflþörf Noröurlands eins þá verður orkuvöntun orðin þegar áriö 1979 upp á 7 megawött einnig. Þess vegna er þaö óþarft verk af Knúti Otterstedt aö halda þvi fram hvað eftir annaö opinber- lega aö ekki verði fullnýtt orka frá EINNI vélasamstæðu Kröfluvirkjunar áriö 1980. Enhitter satt að Kröfluvirkj- un veröur stærri en þetta. Hún er hönnuö sem 60 MW stöö. Og þá er sanngjarnt að menn spyrji hvað verði um nýtingu orkunnar frá þessari miklu rafstöð ef tvær vélasamstæöur verða settar upp nálega samtimis eöa meö stuttu millibili 1976-1977. Menn geta spurt: Þýðir þaö ekki ,,óþarfa umframorku” um lengri eða skemmri tima? Þeirri spurningu verður að svara neitandi. Varaafl — öryggisat- riði Sú „umframorka” sem ýmsir festa augun á er i rauninni vara- aflfyrír Norður- og Austurland. Þaö er öryggisatriöii sambandi viö raforkuframleiðsluna. Þetta varaafl kemur m.a. i stað nú- verandi dfsilvarastöðva og stór- eykur öryggi raforkunotenda á Norður- og Austurlandi. Býst ég viö að allir geti orðið sammála um aö ekki sé vanþörf á þvi. Ég held að það sitji ekki á Norð- lendingum að útbreiöa þá kenn- ingu aö raforkuöryggið sé of dýru veröi keypt. Enda er ekki svo f þessu tilfelli. Kröfluvirkj- un er áreiðanlega bezti virkjunarkostur sem Norð- lendingar og Austfirðingar eiga völ d eins og á stendur. Þaö væri ilit ef fresta þyrfti kaupum á siöari vélasamstæðu Kröflu- virkjunar enda liggur það fyrir aö fjárhagslegur ávinningur af slikri frestun er ákaflega hæp- inn, liklega enginn. „Hringvegur rafork- unnar” Hvaö varöar lagningu há- spennulinunnar milli Suður- lands og Norðurlands (sem menn kalla „byggöalinu” f tima og ótima) þá er það að vissu marki rétt aö Kröfuvirkjun dregur úr brýnustu nauðsyn hennar fyrir Norðurland að sinni. Þó sé ég enga ástæðu til aö ofgera i þessu efni og það er engin fremd að ætla að slá sig til riddara á þvi að stilla Kröflu- virkjun og samtengingu Suður- lands og Norðurlands upp sem andstæðum. Samtenging allra raforkuvera I landinu er býsna þarflegt fyrirtæki og hefði mátt vera fyrr á ferðinni. „Hringveg- ur raforkunnar” er að sinu leyti engu ónauðsynlegri fram- kvæmd en akbrautin umhverfis landið. Auk þessvona ég að allir fari a'ð átta sig á þvi að þröng- sýnissjónarmið og sérhags- munastefna I raforkumálum á enga framtfð fyrir sér. Vænleg- ast er að orkumálin lúti sem virkastri heildarstjórn þar sem allsherjarhagsmunir og jafn- réttissjónarmið ráða m.a. sú sjálfsagöa regla að raforka til sömu nota sé seld á sama verði hvar sem er á landinu. TORFÆRUKEPPNI Torfærukeppni verður haldin i Sandfelli við Þrengslaveg laugar- daginn 27. sept. kl. 2.30. Þátttaka tiikynnist i sima 50508 fyrir föstudag. Bifreiðaklúbburinn G.O. Ókeypis Ijósaskoðun til 1. október ó öllum gerðum Skoda bifreiða. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. Auðbrekku 44-46 — Kópavogi Tilboð óskast í Tilboð óskast I eftirtaldar bifreiðar, sem skemmzt hafa i umferðaróhöppum. Opel Rekord 4ra dyra árg.1972. Fíat 850 árg.1970. Sunbeam Arrow árg.1970. Toyota Crown árg.1972. Mazda 818 árg.1975. Fíat 128 árg.1974. Fíat 128 árg. 1973. Blazer árg. 1973. Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavík, fimmtudaginn 25. september n.k. frá kl. 12-18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, fyrir kl. 17, föstudaginn 26. september 1975. Tjónadeild, St. Franciskusspítali, Stykkishólmi óskar eftir hjúkrunarkonu og sjúkraliða sem allra fyrst. Allar upplýsingar fást i sima 93-8128. íþróttafélag kvenna Leikfimin hófst mánudaginn 22. sept. kl. 8 I Miðbæjar- skólanum og verður fram- vegis á mánudögum og fimmtudögum. Frúarflokkur kl. 8 slðdegis. Stúlknaflokkur 12-17 ára kl. 8.45. Kennari verður Sigrún Sig- geirs. Innritun og upplýsingar I simum 42356 og 14087. EINKARITARI óskum að ráða einkaritara nú þegar. Starfið krefst góðrar menntunar og tungu- málakunnáttu, og hæfileika til sjálfstæðra bréfaskrifta. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá Starfs- mannahaldi. Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3, Reykjavík. Afgreiðslustúlkur óskast Tvær heilsdagsstúlkur vanar afgreiðslu óskast nú þegar, ekki yngri en 25 ára, einnig 14-15 ára aðstoðarstúlka allan dag- inn. Uppl. ekki i sima. Gjafahúsið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.