Vísir - 24.09.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 24.09.1975, Blaðsíða 17
Visir. Miðvikudagur 24. scptember 1975 17 Styrkir til háskólanáms í Sambandslýðveldinu Þýzkalandí Þýska sendiráðið í Reykjavlk hefur tilkynnt islenskum stjórn- völdum að boðnir séu fram þrír styrkir handa islenskum náms- mönnum til háskólanáms i Sambandslýðveldinu Þýskalandi há- skólaárið 1976-77. Styrkirnir nema 650 þýskum mörkum á mánuði hið lægsta, auk 400 marka greiðslu við upphaf styrk- timabils og 100 macka á námsmisseri til bókakaupa, en auk þess eru styrkþegar undanþegnir skólagjöldum og fá ferðakostnað greiddan að nokkru. Styrktimabilið er 10 mánuðir frá 1. október 1976 að telja en framlenging kemur til greina að fullnægðum ákveðnum skilyrðum._ Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 32 ára. Þeir skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Umsóknir, ásamt tilskildum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamalaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Mcnntamálaráðuneytið, 21. september 1975. Styrkir til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram I löndum sem eiga aðild að Evrópuráðinu, fimm styrki til háskólanams i Sviss háskólaárið 1976-77. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingönguaetlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til tiu manaða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 950 svissneskir frankar á mánuði og auk þess fá styrkþegar allt að 500 franka styrk til bókakaupa. — Þar sem kennsla i svissneskum háskólum fer fram annaðhvort á frönsku eða þýsku er nauðsynlegt að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir að á það verði reynt með prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. nóvember n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 21. september 1975. Styrkur til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöid bjóða fram styrk handa Islendingi til há- skólanáms i Sviss háskólaárið 1976-1977. Ætlast er til þess að umsækjendur hafi lokið kandidatsprófi eða séu komnir langt áleiðis i háskólanámi. Þeir sem þegar hafa verið mörg ár i starfi, eða eru eldri en 35 ára, koma að öðru jöfnu ekki til greina við styrkveitingu. Styrkfjárhæðin nemur 800 svissneskum frönk- um á mánuði fyrir stúdenta, en allt að 900 frönkum fyrir kandidata. Auk þess hlýtur styrkþegi nokkra fjárhæð til bóka- kaupa og er undanþeginn kennslugjöldum. — Þar sem kennsla I svissneskum háskólum fer annaðhvort fram á frönsku eða þýsku, er nauðsynlegt að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir að á það verði reynt með prófi. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. nóvember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 21. september 1975. Styrkir til að sœkja þýzkunámskeið í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi Þýska sendiráðið I Reykjavik hefur tilkynnt Islenskum stjórn- völdum að boðnir séu fram nokkrir styrkir til handa islenskum stúdentum til að sækja tveggja mánaða þýskunámskeið i Sam- bandslýðveldinu Þýskalandi á vegum Goethe-stofnunarinnar á timabilinu júni-október 1976. Styrkirnir taka til dvalarkostnaðar og kennslugjalda, auk 600 marka ferðastyrks. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19-32 ára og hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Þeir skulu hafa til að bera góða undirstöðu- kunnáttu i þýskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6 Reykjavik, fyrir 1. nóvember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 21. september 1975. Styrkir til íslenzkra vísindamanna til námsdvalar og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi Þýska sendiráðið i Reykjavik hefur tjáð islenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram nokkrir styrkir handa islenskum visinda- mönnum til námsdvalar og rannsóknastarfa i Sambands- lýðveldinu Þýskalandi um allt að þriggja mánaða skeið á árinu 1976. Styrkirnir nema 1.000 mörkum á mánuði hið lægsta, auk þess sem til greina kemur að greiddur verði ferðakostnaður að nokkru. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvember n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 21. september 1975. Blað- burðar- börn óskast í Vestur- bœ og Austurbœ Einnig víða á höfuðborgar svœðinu VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Hyertætlarðu aðhnngja... til að ná sambandi við auglýsingadeild Vísis? Reykjavik: Auglýsingadeild Visis, Hverfisgötu 44 og Siðumúla 14 S: 11660-86611. Akureyri: GIsli Eyland Viðimyri 8, s.: 23628. Akranes: Stella Bergsdóttir, Höfðabraut. 16, S: 1683 Selfoss: Kaupfélagið Höfn. S: 1501. Keflavik: Agústa Randrup, Hafnargötu 26 S: 3466 Hafnarfjörður: Nýform Strandgötu 4, s. 51818 VISIR F)yrstur með fréttimar Cortina ’70 1600 L (Station) Chevrolet Vega ’71 VW 1200 ’73 VW 1300 '70—'73 Fiat 128 '74 (Rally) Fiat 125 ’72—’74 Fiat 126 ’74 Fiat 128 '74 Toyota Celica ’74 Ilatsun 1200 ’73 Cortina '67 Mini 1000 ’74 Volvo 164 '69 Chevrolet Towdsman ’71 (station) Hillman Hunter GL ’72 Opið frá kl. 6-9 á kvölrliit llaugdrdaga kl. 10-4eh Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Þú * mMhi I\ MÍMÍ.. i \\ 10004 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviöið ÞJÓÐNÍÐINGUR laugardag kí. 20. Kardemommubærinn sunnudag kl. 15. Litla sviöið RINGULREIÐ fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 LEIKFÉIAG YKJAVÍKUR’ :lígS| iKuge FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMAR föstudag kl. 20,30. SKJALDHAMAR laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. GAMLA BIO Heimsins mesti iþróttamaður HE’S DYNAMITE! WALT DISNEY ÍAKPR0DUCT|°NS /tóv'A Bráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍO s. 3-11-82. Umhverfis jörðina á 80 dögum ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Anderson Framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 5 og 9. NÝJA BIO THE SEVEN UPS Sýnd kl. 5, 7og9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIO Þrjár dauðasyndir Spennandi og hrottaleg japönsk Cinema Scope litmynd, byggð á fornum japönskum sögnum um hörkulegar refsingar fyrir drýgðar syndir. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursvnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÁSKOLABIO Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar f jórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Rich ard Chamberlain, Michaei York og Frank Finley. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■CTMMUhH.M Dagur Sjakalans Frami rskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUI? TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBÍÓ — Mótspyrnuhreyfingin \ FRA ARDENNERNEj TIL * HELVEDE J)EN STORSTE KRIGSFILM SIDEN / "HELTENE FRR IWOJIMfl FrederickSlafford Michel Constantin □aníela Bianclii HelmutSchneider Jolin Ireland AdolfoCeli. Curd Jurgens supum(NiscopEj tjchhicolc Æsispennandi ný itölsk striðs- kvikmynd Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 4, 6. 8 og 10 BÆJARBIÓ Sitni 50184 Hinir dauðadæmdu Mjög spennandi mynd úr stríðinu milli norður- og suður- rikja Ameríku. Aðalhlutverk: James Coburn, Bud Spencer "'elly Savalas. Sýnd kl. 8 og 1 0. Bönnuð innan 14 ára. AUra siðasta sinn. Smáaug-lýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Visii- auglýsiiigui* HveifisgÖtu 44 sími 11660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.