Vísir - 24.09.1975, Blaðsíða 18
18
i§g§$§§g§§§§§§§g§g$^
Ég hef ekki séöN
þessa fyrr. _V
Hvernig er hún"!
| Komdu nú Siggi, við
erum að verða of ■
;;: seinir i veisluna. .
Hún er svd1
sem ágæt
greyið.
Það veit ég ekkij
ég hef
| aldrei hitt hana;
V andlega. J
Ég meinti
andlega?
Vfsir, Miðvikudagur 24. september 1975
í dag verður
norðan og norð-
austan átt,
strekkingur úti
á Flóa, allt að 6-
7 vindstig, en
hægari i bæn-
um. Iliti i dag
verður ekki
ncma 5 stig en
úrkomulaust og
ætti að sjást til
sólar öðru
hvoru.
| í DAB | í KVÖLPl
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags-,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
UTIVISTARFERÐlR
o
Föstudaginn 26/9 kl. 20.
Haustlitaferð i Húsafel). Gengið
og ekið um nágrennið. Farar-
stjóri Jón. I. Bjarnason. Gist inni.
Sundlaug. Farseðlar á skrif-
stofunni.
Útivist
Lækjargötu 6,
simi 14606.
Föstudagur 26/9 kl. 20.00
Landmannalaugar — Jökulgil (ef
fært verður)
Laugardagur 27./9 kl. 8.00
Haustlitaferð i Þórsmörk.
Farmiðar seldir á skrifstofunni.
1 gæt fékk vestur það erfiða
verkefni að hnekkja fjórum spöð-
um i eftirfarandi spili.
A D-7-3
¥2
♦ K-D-10-6-3
* G-9-7-5
4K-G
V A-K-9-6-4
♦ 9-8-2
* 10-8-3
48-4
4 D-10-7-3
4 7-5-4
4 A-6-4-2
4 A-10-9-6-5-2
V G-8-5
4 A-G
4 K-D
Vestur spilaði út hjartaás og
siðan hjartakóng eftir að makker
hafði kallað.
Sagnhafi trompaði hjartakóng,
spilaði spaðadrottningu og svin-
aði.
Hvernig á vestur að hnekkja
spilinu? Ef til vill er erfitt að
koma auga á vörnina, þótt maður
sjái öll spilin, en vestur var ekki
lengi að eygja eina möguleikann.
Hann lét SPAÐAGOSANN.
Hver getur láð suðri þótt hann
léti blekkjast. Hann spilaði meiri
spaða og svinaði tiunni. Austur
hlaut að eiga spaðakóng og þá gat
hann hent hjartanu og jafnvel
báðum laufunum niður i tigul.
Suður varð nokkuð langleitur
þegar vestur drap á kó'nginn, spil-
aði hjarta, sem austur drap á
drottningu. Laufaásinn var siðan
ijórði slagur varnarnspilaranna,
einn niður.
Mér finnst ekki að við ættum a?
trúa þessari sögu um hana Júllu
fyrr en hún byrjar sjálf að neita
henni.
Laugardaginn 24. mai siðast lið-
inn voru gefin saman í hjónaband
i Langholtskirkju, af séra Áre-
liusi Nielssyni, Þórunn Elisabet
Benediktsdóttir og Guðjón Smári
Valgeirsson. Heimili þeirra er að
Ásgarði 26, Reykjavlk.
30. ágúst voru gefin saman i
Kópavogskirkju af séra Árna
Pálssyni Matthildur Róbertsdótt-
ir og Jens Pétur. Heimili þeirra
er að Barmahlið 25.
Stúdló Guðmundar
23. 8. voru gefin saman I hjóna-
band I Kópavogskirkju af séra
Gunnari Árnasyni Kristjana
ólafsdóttir og Ove Lehmann Ras-
mussen. Heimili þeirra er að Fri-
borgveg 23 3400 Hilleröd, Dan-
mark.
Studló Guðmundar.
30. ágúst voru gefin saman i
Bústaðakirkju af séra Ólafi
Skúlasyni Herdis Guðjónsdóttir
og Bjarni M. Jóhannesson.
Heimili þeirra er að Ránargötu
23.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vikuna 19.-25. september er
kvöld-, helgar- og næturþjónusta
lyfjaverzlana i Reykjavik i
Vesturbæjar apóteki, en auk þess
er -Háaleitis apótek opið til kl. 22
alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Það ápótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, sjökkvilið simi 51100,
sjúkrábifreið simi 51100.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hrigninn.
Tekiðvið tilkynningum um bil-
anir i veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstöfnana.
Frá Náttúrulækninga-
félagi Reykjavikur.
Fundur fimmtudaginn 25. sept.
næstk. kl. 20:30 i Matstofunni,
Laugavegi 20B.
Kosnir verða 18 fulltrúar á 15.
landsþing N.L.F.l. og sagt verður
frá sumarstarfinu. — Stjórnin.
Ferðafélag Islands,
Oldugötu 3,
simar: 19533-11798.
Félagsstarf
eldri borgara:
Fimmtudáginn 25. sept. verður
,,opið hús” að Norðurbrún 1 frá
kl. 13:00. M.a. verða gömlu dans-
arnir frá kl. 16—18.
Nánari upplýsingar um félags-
starf eldri borgara i sima Félags-
málastofnunar Reykjavikurborg-
ar I sima 18800.
Tilkynning frá Bridge-
félagi Kópavogs:
Starfsemi félagsins hefst fimmtu-
daginn 25. sept. n.k. kl. 8 e.h.
stundvislega i Þinghól með
tvimenningskeppni i eitt kvöld, og
verður þar einnig skýrt frá fyrir-
huguðum keppnum til áramóta.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Fyrsti fundur vetrarins verður
haldinn mánudaginn 6. október
næstk. i fundarsal kirkjunnar kl.
8.30.
Sagt verður frá ferðalaginu
vestur og sýndar skuggamyndir.
Einnig verða sýndar myndir frá
listvefnaðarnámskeiðinu sem
haldið var s.l. vetur.
Aðalfundur félagsins Anglía:
Aðalfundur félagsins Anglia
verður haldinn kl. 3 siðdegis
sunnudaginn 5. okt. að Aragötu
14. Dagskrá:
1. Stjórnarkosning.
2. Tillaga um lagabreytingar
3. önnur mál.
Uppl. i sima 13669.
Tilkynning frá Angliu:
Innritun i talæfingahópa fer fram
kl. 3-5 siðdegis laugardaginn 4.
okt. i húsnæði ensku stofnunar-
innar að Aragötu 14, Reykjavik.
Kennsla byrjar mánudaginn 6.
okt kl. 7 siðdegis.
Frá iþróttafélagi fatlaðra
Reykjavik.
Vegna timabundins húsnæðis-
leysis falla æfingar niður um
óákveðinn tima.
Bréf verða send út er æfingar
hefjast aftur.
Símavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16og fimmtudögum kl. 17-18
simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
PENNAVINIR
38 ára gamall sænskur barna-
skólakennari vill gjarnan komast
i bréfasamband við unga eða
gamla Islendinga. Hann hefur
mikinn áhuga á landi og þjóð og
heimsótti hann landið 1973. Hann
hefur einnig áhuga á frimerkja-
söfnun, söng og hljóðfæraslætti og
ferðalögum, ásamt m. fl.
Bo Thunarf
Smedsgatan 12A,
S-811 OO Sandviken
Sverige.