Vísir - 24.09.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 24.09.1975, Blaðsíða 20
20 Visir. Miðvikudagur 24. septeinber 1975 Tarzan staröi á óvopnaöan manninn, sem beið hugprúður eftir örlögum sinum. Ljónið sneri sér við kom auga á manninn, Hvað kom eiginlega ) fvrir þig? J Tuttugu og ~J tveir súkkulaðiS. c sheikar og það VaB kenna’ var allt þér að kenna. Já, þú hefðir ekki \ 7 átt að lána mér y -L viðskiptakortið þittli, 1 f(§J¥| j l ,. ^* *spa Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. september: w Ilrúturinn 21. marz — 20. april: Góður dagur ti! ferðalaga eða til stórra ákvarðana. Fundarhölc gefa góðan árangur og þér tekst að gera góða samninga. D Nautiö21. april — 21. mai: Taktu þátt i fjölskyldulifinu fyrri hluta dagsins og vertu elskulegur. Seinnihluti dagsins er heppilegur fyrir fjármálaviðskipti. M Tviburarnir 22. mai — 21. júni: Hafðu ekki of miklar áhyggjur af smáatriðunum fyrir hádegi. Þér vegnar betur eftir þvi sem liður á daginn. Kvöldið gott til fanga. <g> Krabbinn22. júni — 23. júli: Láttu ekki á þig fá þótt ekki blási byr- lega fyrri hluta dagsins og var- astu fundarhöld sem kunna að dragast á langinn. Nt Ljónið24. júli — 23. ágúst: Taktu ekki nærri þér þótt enginn veiti aðlaðandi framkomu þinni at- hygliidag. Meyjan 24. ágúst — 23. septem- ber: Reyndu að láta til þin taka i dag og segðu meiningu þina hreint út. Vogin 24. sept. — 23. okt.: Þú ger- ir einhver ónauðsynleg innkaup fyrir hádegi. Notaðu kvöldið til að skrifa bréf til fjarlægs vinar. ' 1 • Hrekinnokt. — 22. nóv.: Forðastu óþarfa peningaeyðslu fyrri hluta dags. Gerðu fjárhagsáætlaun og athugaðu skattamálin gaumgæfi- lega. Hogmaðurinn 23. nóv. —,21. des.: Ýmislegt sem glepur fyrir þér ber fyriraugu og eyru fyrri hluta dags. Mundu að brosa meira en þú gerir vanalega. U jan.: talizt Steingeitin 22. des. — 20. Forðastu allt sem gæti ósmekklegt fyrri hlutann. Leitaðu þér eftir nýrri atvinnu seinnipart- inn ef með þarf. £3 Vatnsberinn 21. jan. — 19. febr.: Morgunverkin vefjast fyrir þér og þú kemur litlu i verk. Þetta batn- ar þegar liður á daginn. Kvöldið ér heppilegt til ásta. Fiskarnir 20. febr. — 20. marz: Eyddu ekki morgninum i slúður, þú átt að vera yfir slikt hafinn. Taktu þér nána vini til fyrir- myndar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.