Vísir - 24.09.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 24.09.1975, Blaðsíða 13
12 Vísir. Miðvikudagur 24. september 1975 • " - . .. , ' Gústaf varð að hœtta! — Meiddist ó fœti í sinni fyrstu lyftu á HM-mótinu Okkar sterkasta manni — Gústaf Agnars- syni — vegnaöi ckki vel i sinum þyngdar- flokki á heimsmeistaramótinu í lyftingum i Moskvu i íyrradag. ilann varð fyrir þvi óhappi að nieiðast svo illa ií fæti i sinni fyrstu lyftu i inótinu, að hann varð að haltra til dómaranna og tilkynna þcim.aðekki værinokkur möguleiki fyrir sig aö haida úfram. Ekki er nókvæinlega vitaö, hversu alvar- leg þessi meiðsii voru, cn samkvæmt frétt- um.sem við fenguin í gærkvöldi, er talið að linnn hufi snúið sig illa. A þvi er ætið mikil hætta i lyftingum, enda ekkcrt smáræði, sein rcynir á fæturna, þegar stór og þungur maöur er kominn með 150 kiló eða meir upp yfir höfuðið. Þá má lítið bera útaf, ef fæturnir eiga að þola, að þaö er einmitt það, sem hefur komið fyrir Gústaf i þetta sinn. —Wp— Birmmgham að fara í gang! Annar sigurinn i röð eftir að framkvœmdarstjóranum var sparkað QPIl deilir nú efsta sætinu með Manchest- er Utd. og Wcst Ham i l. deild cftir góðan sig- ur gegn Leicester i gærkvöldi. Mark QPK, scm ekki hefur tapað leik, skoraði Mick Leacli. Leichester hefur aftur á móti ekki | unniö leik — gert sex jafntefli og tapað þri- vcgis. Birmingham vann nú aftur — annan leik- l inn I röð — eftir að Freddie Goodwin var „sparkað” — Petcr With skoraði tvivegis á fyrstu 12 minútum leiksins gegn Newcastle. Sheffield Utd. vann sinn fyrsta leik i gær- kvöldi. Tony Fields var hetja Sheffield-Iiðs- ins — skoraði sigunnarkið fjórum minútum fyrir leikslok gcgn Burnley. Þá vann Ipswich góðan sigur á Norwich, mörk Ipswich skor- uðu Beattic og Ilamilton. Urslit leikjaima I Englandi i gærkvöldi urðu þessi: 1. dcild Birmingham—Newcastle 3:2 Covcntry—Middlesborugh 0:1 Ipswich—Norwich 2:0 QPR—Leicester 1:0 Sheff Utd.—Burnley 2:1 Wolves—Aston Villa 0:0 Deildarbikurinn Arsenal—Everton 0:1 (Everton leikur gegn Carlisle i næstu umferð) 2. deild Bristol It—Bolton 2:2 llull—Notts County 0:2 Orient—York 1:0 Portsmouth—Chelsea 1:1 Sunderland—Carlisle 3:2 i 3. deild vekur það athygli. að Crystal Palace tapar fyrir Brighton 0:1, og er það fyrsti lapieikur liðsins i 3. deild. I i ,Der Bomber' á sjúkrahús Verður ekki með Bayern Munchen aftur fyrr en á nœsta ári „Gerd Muller eða öðru nafni „Der Bomb- er” verður frá allri keppni með liði sinu, Bayern Munchen þangað til á næsta ári. I gær var Muller skorinn upp vegna meiðsla, sem hann hlaut i Evrópuleik fyrir stultu meö félagi sinu gcgn Jeunesse Esch frá Luxemborg. l.æknir lclagsins sagöi í gær, aö öruggt mætti telja, að Muller gæti ekki leikið aftur fyrr en i fyrsta lagi i bvrjun næsta árs. Þeir heföu fjarlægt blóðkökk úr vööva á fæti Mullers og það tæki nokkurn tima að ná eftir slika aðgerö. —BB Hilmar Hjálmarsson nr. 7 I baráttu við einn Skotanna i leiknum I gærkvöldi. Hilmar fékk eina marktækifæri Kefivikinga I leiknum skaut yfir markiö. Astráður Gunnarsson fylgist vel með og er við öllu búinn. Ljósmynd: Einar. KR og Valur náðu sér á strik í síðari hálfleik Bæði KR og Valur áttu i hálf- gerðum vandræðum með and- stæðinga sina — Leikni og Fylki — I fyrri hálfleik i Reykjavikur- mótinu i handknattleik i Laugar- Eins og við var búizt, sigraði Sovétmaðurinn Vasili Alexeyev i yfirþungavigt á heimsmeistara- mótinu I lyftingum i gær. Hann gerði gott betur en það — setti einnig tvö ný heimsinet, i jafn- hendingu og samanlögðuin ár- angri. Þá setti Búlgarinn Planch- kov heimsmet I snörun í sama þyngdarflokki, og sáu þvi þarna þrjú heimsmet dagsins Ijós sið- asta dag keppninnar. Það var I snörun, sem Planch- kov náði sér verulega á strik — lyfti samtals 195 kilóum, en Alex- eyev fór þar „aðeins” upp með 182 kiló. Hann bætti þó heldur betur um i jafnhendingunni, þar sem hann setti nýtt heimsmet með þvi að lyfta 245,5 kg. Var það nýtt heimsmet svo og samanlagð- ur árangur hans — 427,5 kiló. Planchkov vegnaði mjög illa i dalshöllinni i gærkvöldi. Þau náðu sér þó bæði á strik i siðari hálfleik og sigruðu stórt — eins og húizt hafði verið við. KR-ingarnir höfðu aðeins eitt jafnhendingunni og náði ekki nema 225 kilóum og við það hrap- aði hann niður i þriðja sæti með 420 kg samanlagt, eða 2,5 kg minna en Austur-Þjóðverjinn Það var eins og við héidum og sögðum frá i blaöinu i gær, að Joe Gilroy, þjálfari Vals, var að aðstoða Óskar Tómasson Vik- ingi við að komast i atvinnu- mennsku I Skotlandi. Það kom Iljós, að eitthvað var i bigerð, þegar viö sáum þá inni á Hótel Sögu i fyrrakvöld vera mark yfir i hálfleik á móti Leikni — 13:12 — og höfðu litlu meiri yfirburði, þegar tiu minútur voru liðnar af siðari hálfleiknum. En þá komust þeir loks i gang — enda Gerd Bonk, sem var með 422,5 kiló. Austur-Evrópuþjóðirnar stóðu sig frábærlega i þessu móti — tóku öll verðlaunin nema ein. að ræða við forráðamenn Dun- dee United, þvi að þá brástGil- roy hinn versti við, þegar við ætluðum að taka mynd af þeim. Einnig varðhann öskuvondur út af greininni I blaöinu i gær, þar sem við sögðum frá þessu, og sagöi að við værum að eyði- leggja fyrir óskari meö þvi að úthaldið farið að gefa sig' hjá sumum i Breiðholtsliöinu — og sigruðu I leiknum með átta marka mun — 27:19. Valsmenn játtu einnig i hálfgerðum vandræðummeðFylki i fyrri hálfieik i siðari leiknum. Munurinn i leikhléi var þrjú mörk — 11:8 — en lokatölurnar urðu 20:13 Valsmönnum i vil. Þeir verða aftur á ferðinni I kvöld, en þá verða tveir stórleikir i höllinni. Fyrri leikurinn, sem hefst kl. 20.15, verður á milli Fram og IR i A-riðli, en sá siðari á milli Vals og Vikings i B-riðli. Báðir þessir leikir eru mjög þýð- ingarmiklir, sérstaklega þó sá siðari, en segja má, að hann sé úrslitaleikurinn i öðrum riðlinum. tala um þetta. En varla höfum við skemmt mikiö fyrir honum, þvi aö i morgun hélt hann með leik- mönnum Dundee til Skotlands, þar sem hann mun dvelja næstu vikur.og þá trúlega gera samn- ing, ef þeim fellur viö hann, sem varla ér að efa. ÖLL HEIMSMETIN FUKU í YFIRÞUNGAVIGTINNI EINS OG VIÐ HÉLDUM! — Óskar Tómasson fór utan með Dundee í morgun Vi6 erum llkir Alli komum báftir upp erfibari leiöina!^ Eina reglu hef ég lært á þessu Peningarnir eru -gfe. > fyrir öllu. Ekki fjarri lagi Jackson. ' Ég var aldrei^ svangur þótt litiö væri til — móöir min sá um þaö. Ég byrjaöi i einu litlu herbergi og kom mér sjálfur áfram. Ég læröi aöra enn betri — gættu þin þegar þeir stóru fara aö smjaöra! Visir. Miðvikudagur 24. september 1975 13 Keflvíkingar áttu aldrei möguleika í norðan bálinu! I— Unnu samt hálfan sigur, því þeir fengu yfir 4000 áhorfendur á völlinn og björguðu þar með „Evrópu-œvintýrinu" í höfn breytingar voru gerðar á liöinu, Friðrik Ragnarsson og Guðjón Guðjónsson komu inná i stað Jóns Ólafs Jónssonar og Steinars Jóhannssonar. Hafði Guðjón ekki erindi sem erfiðið — fékk aldrei að koma við boltann!... Hjá Keflvikingum voru þeir Einar Gunnarsson og Gisli Torfa- son beztu menn liðsins, §n auk þeirra áttu Astráður Gunnarsson og Hilmar Hjálmarsson ágæta spretti. „Þetta var erfiður og lé- legur leikur hjá okkur”, sagði Gisli. „I skalla einvigum eru þeir á undan upp — styðja höndunum á öxlina þannig, að maður getur ekki stokkið upp.” „Það var kuldinn og slæm byrj- un, sem fóru verst með okkur,” sagði Einar Gunnarsson, fyrirliði IBK. „Þeir fengu óskabyrjun — seinni leikurinn veröur erfiður.” Ungu leikmennirnir, Narey (6), Payne (8) og Gray (11) sýndu skemmtilegustu tilþrifin af leik- mönnum Dundeé Utd. „Ég er mjög ánægður með leik- inn,” sagði Andy Gray. „Mér fannst skemmtilegt að leika hérna — þetta var stórkostleg reynsla. Viö náðum ekki að sýna okkar bezta, en ég held við höfum samt sýnt sæmilegan leik — mið- að við aðstæöur.” Leikinn dæmdi Eric Smyton frá Irlandi og skilaði þvi starfi mjög vel. Hann sagði að leikurinn heföi verið drengilega leikinn — úrslit- in sanngjörn. Þetta væri munur- inn á atvinnu- og áhugamönnum. Aðspurður um völlinn, sagði Smyton, að hann væri ekki slæmur — en hann hefði séð þá betri. —BB Kcflvikingar áttu aldrei mögu- ieika gegn skozku atvinnumönn- unum i Dundee Utd. I norðan kuldabálinu i UEFA-bikarkeppn- inni I Keflavik i gærkvöldi. Skot- arnir unnu fremur auðveidan sig- ur i leiknum 2:0, þó að bæði mörk þeirra verði að teljast af ódýrari gerðinni. Rúmlega 4 þúsund áhorfendur greiddu sig inn á völlinn i Kefla- vik og var það hálfur sigur hjá Keflvikingum i þessu „Evrópu- ævintýri.” Leikmenn Dundee Utd. fóru sér að engu óðslega i leiknum og lögðu meiri áherzlu á vörnina en sóknina, en leikurinn var samt ekki gamall, þegar Keflvikingar máttu hirða boltann úr netinu hjá sér. A 4. min. urðu þeim á ljót varnarmisök, sem kostuðu mark — þá fékk Nerey sendingu frá Gray, þar sem hann stóð einn fyr- ir opnu marki á ■ markteig og hann var ekki seinn á sér að af- greiða boltann i markið. Hilmar Hjálmarsson átti möguleika á að jafna metin fimm minutum siðar, þegar hann fékk bezta tækifæri Keflvikinga i leiknum, en hann skaut yfir af stuttu færi. Eftir það var nánast um einstefnu að ræða. Skotarnir áttu skot i stöng og Þorsteinn var heppinn þegar hann sneri sér við Það vár hart hart barizt I leikn- um I gærkvöldi og hvorugur að- ilinn gaf eftir. Þarna á Einar Gunnarsson I höggi við einn af sóknarmönnum Dundee Utd. og báðir liggja við. Ljósmynd Einar. — fékk boltann beint i fangið. En á 36. min. var hann vel vakandi, þegar Hegarty komst einn inn fyrir og bjargaði þá með góðu út- hlaupi. Þorsteinn átti hins vegar enga möguleika á 42. min., þegar Nary skoraöi sitt annað mark i leikn- um. Þá „frusu” varnarmenn Keflvikinga — Nary fékk aftur sendingu frá Gray fyrir opnu marki, og hann gaf Þorsteini enga möguleika. „Þetta voru ódýr mörk”, sagði Þorsteinn. „Komu bæði eftir varnarmistök — það er erfitt að verja skot frá markteigi, nema þá helzt að þau séu laflaus eða komi beint á mann.” Ekkert markvert skeði i siðari hálfleik, nema að þá fengu Kefl- vikingarnir sina fyrstu og einu hornspyrnu i leiknum, en hún var illa tekin og ekkert varð úr. Tvær Verð frá kr. 2.080.000,- Verð til at- vinnubílstjóra frá kr. 1.468.000,- . - , . ■ GRANADA árgerð 1976 SVEINN EGILSSON HF FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.