Tíminn - 19.10.1966, Page 6

Tíminn - 19.10.1966, Page 6
Sívaxandi fjöldi farþega staðfestir, að það sé engu síður vegna frá- bærrar fyrirgreiðslu en hagstæðra fargjalda, að þeir ferðist með Loftleiðum. ÞÆGILEGAfí HfíAOFEfíOlfí HEIMAfí/ OG HE/M Loftleiðir bjóÖa íslenzkum við- skiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarflug- feíðum félagsins. Skrifstofur Loft- leiða í Reykjavík, ferðaskrifstofur- nar og umboðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýs- ingar um þessi kostakjör.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.