Tíminn - 19.10.1966, Page 13

Tíminn - 19.10.1966, Page 13
MIÐVIKUOAGUR 19. október 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN „Því fyrr, sem ég kemst frá Rangers, því betra“ Knattspyrnnlið í New York hefur augastað á Þórólfi Beck, en Rangers vill of háa upphæð. - „Stirð sambúð við f ramkvæmdastjórann“, segir Þórólfur. Aff—Reykjavík, — „Því fyrr, sem ég kemst frá Glasg. Rangers, því betra", sagði Þórólfur Beck í viðtali við Tím ann í gaer, þegar við hringd- um í hann vegna orðróms um það, að hann væri á förum til Bandaríkjanna. „Nei, líklega kemst ég ekki strax til Banda ríkjanna, Glasg. Rangers stendur í vegi fyrir því, en þú getur sagt lesendum Tímans, að knattspyrnuJið í New York hafi mikinn áhuga á því að fá mig vestur um haf. Eg myndi fara á morgun, ef ég kæmist, því ég hef ekkert að gera hjá Rangers lengur, en Rangers vill fá peninga fyrir mig og setur upp of hátt verð. Á þessu stigi get ég ekki nefnt upphæðina." Það árar ekki vel fyrir Þór- ólfi Beck um þessar mundir lijá frægasta knattspyrnufélagi Skot lands. Og ástæðan? Hún er á vit orði flestra í skozka knattspyrnu heiminum, stirð sambúð við fram kvæmdastjórann, Scott Symon. Þór ólfur og Symon hafa átt í deilum. Þórólfur er óánægður og vill losna frá félaginu með einhverju móti, en framkvæmdastjórinn setur hon um stólinn fyrir dyrnar. Þetta er óþægileg klemma, því Þórólfur er samningsbundinn þar til í apn'l á næsta ári. í apríl er möguleiki á því að hann verði frjáls ferða sinna og geti farið hvert sem hann vill. — Hvað gclurðu sagt okkur um handaríska knattspyrnu Þórólfur? — Eg veit ekki mikið um hana en áhugi á knattspyrnu virðist vax andi í Bandarikjunum. í New York er verið að stofna deildar- keppni með 10—12 liðum og hafa Bandaríkjamenn verið á höttum ^íftir brezkum knattspyrnumilnn 'um. Margir hafa þegar flutzt vest 'ur — og sjálfsagt éiga margir eft 'ir að fara. f — Er gott kaup í veði? — Já, mjög girnilegt, og ein mitt af þeim sökum hef ég áhuga á að fara til Bandaríkjanna. — En þú hefur ekki hugsað þér að koma heim og byrja að leika með KR aftur? — Nei, ég á eftir nokkur ár í atvinnumennskunni og sé enga 13 Þórólfur Beck. ástæðu til að hverfa heim strax, þótt á móti blási í augnablikinu. Fleira hafði Þórólfur ekki að segja okkur. Þegar við hringdum í hann var hann nýkominn af æf ingu á Ibrox, leikvelli Rangers, en hann tekur fullan þátt í æfing um félagsins, þótt kalt stríð sé á milli hans og framkvæmdastjór- ans. Dregið í Evrópubikarkeppninni í körfuknattleik: KR mætir Evrópubikarmeisturum Alf-Reykjavík. — Forráðamenn | Dregið hafði verið í Evrópubikar- skeytinu, og forráðanienn dcild-1 séu engir aukvisar, og vart erlgóða lið leika hér á næstunni. hægt að búast við því, að KR Leikirnir — heima og .heiman sigri þá í keppninni. En það hlýt- — eiga að fara fram einhvern ur aö verá öllum körfuknattleiks- tímahn á tímabilinu 5. til 16. nóv- unnendum óblandið ánægjuefni ember n.k. að eiga von á því að sjá þetta KR bikarmeistari i körfuknattleik Körfuknattleiksdeildar KR ráku I keppninni og mótherjar KR verða upp stór augu í gærmorgun, þeg- engir aðrir en Evrópubikarmeist- ar þeir lásu- innihald símskeytis, ararnir, Simmenthal, frá Mílanó. sem þeim barst erlendis frá. | Þetta stóð skýrum störfum í sím- Celtic í úrslit Á mánudag Iéku Celtic og Airdrie í .undanúrslit bikar keppni skozku deildaliðanna og sigraði Cpltic með 2-0 og leik- ur því til úrslita við annað hvort Rangers eða Aberdeen, en þessi lið mætast í Glasgow í dag. Sigurinn gegn Airdrie er hinn tuttugasti í röð hjá Celtic — Iiðið hefur ekki tapað leik síðan í vor þ.e. aukaúr- slitaleiknum gegn Rangers í skozku bikarkeppninni. Svo virðist sem sigurinn gegn Tottcnham á laugardag hafi haft örfandi áhrif á Black pool, því á mánudaginn sigr aði liðið Chelsea með 3-1 í 3. umfcrð bikarkeppni ensku deildaliðanna. Leikurinn var háður á leikvelli Chelsea í Lundúnum, Stamford Bridge. -hsím. arinnar vissu ekki hvort þeir áttu að gleðjast eða tárast. Italska liðið Simmenthal vann Evrópubikarinn á síðasta keppn istímabili með nokkrum yfirburð- um. Liðið er skipað afburðaleik- mönnum — og ber þar fyrstan í flokki að nefna bandaríska körfu- knattleiksmanninn . Bill Bradle»y, sem talinn er jafnoki Oscars Ro- bertssonar. Bradley stundar nám við Oxford, en ,hefur flogið um hverja helgi til ítalíu eða þeirra staða, sem Simmenthal leikur á, til að taka þátt í leikjum liðs- ins. Auk Bradley leika fleiri kunn ÞÓ-Reykjavík, mánudag) — Bik arkeppni KKÍ lauk um helgina að ir bandarískir körfuknattleiks-! Hálogalandi. Til úrslita léku Imenn með liðinu. Fjórir leik-; f jögur lið, KR, Þór Akureyri, í menn þess eru yfir 2 metra á \ KF og Snæfell. í undan- hæð. j keppninni, sem fór fram í septem Það má því scgja, aö mótherj- ber, urðu úrslit sem hér segir: ar KR í Evrópubikarkeppninni' Borgarnes — Snæfell: 50-58, Snæ- Hvidovre er orðinn jafntefli, 0:0. Nægð stundu. danskur meistari i þaS Hvidovre. i knattspyrnu 1966. Hvidovre lék gegn hættulegasta andstæðingi sínum, Frem, um síðustu helgi, og varð Myndin að ofan er frá leiknum og sést markvörður Hvidovre, Jörgen Henriksen, bjarga á marklínu á síðustu fell — ísafjörður 77-42, KR-Ár- mann 50-37, ÍKF — Selfoss 54 48, Keppnin er útsláttarkeppni og komust því fyrrgrein 4 lið í úrslitakeppnina. Þess má geta, að bikarmeistarar, frá fyrra ári, voru Ármenningar en þeir voru nú slegnir út í fyrstu umferðaf KR-ingum.Á laugardag léku sam- an KR-Þór, 59-42, og síðan Snæ- fell — ÍKF, 44-53. Síðan var hald ið áfram á sunnudag. Léku þá fyrst til úrslita um þriðja sæt ið Snæfell og Þór og lyktaði leikn um með sigri Þórs 45-32. Það einkenndi lið Snæfells, að það er skipað dágóðum einstaklingum, en samleikurinn hefði mátt vera meiri og betri. Hjá Snæfell vakti hvað messta athygli Sigurður Hjör leifsson og er þar greinilega efni á ferðinni. f’ramhald á bls. 15 66 þjóöir taka þátt í OL-knatt- spyntunni ísland og Finnland eru einu Norðurlandaþjóðirnar, sem taka, þátt í knattspyrnukeppni Olympíu leikanna. Alls taka 66 þjóðir þátt í keppninni. Eftirtalin Evrópuríki eru eþirra á meðal: Albanía, Austur- ríki, Búlgaría, Tékkóslóvakía, England, Finnland, Frakkland, Austur-Þýzkaland, Vestur-Þýzk? land, Ungverjaland, ísland, ftalía, Holland, Pólland, Rúmenía, Svist. Tyrkland og SovétríMn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.