Tíminn - 19.10.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.10.1966, Blaðsíða 10
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 19. október 1966 í dag er miðvikuda^ur 19. október — Balthasar Turigl í liásuðri kl. 17.16 Árdegisháflæði kl. 8.40 Næturvörzlu í Hafnarfiröi aSfaranótt 20.10. annast Kri.'jfján Jóhannesson, Smyrlahrauni 13, sími 50056. NæturvörSur i Keflavík. 10.10. er Guðjón Klemenzson. LUlt'blSDallttUI ^ | | He£l$uqia»zla"7 Hugaænanir Flugfélag Islands h. f. D€NNI DÆMALAUSI — Ég ætla að kaupa bókina „Lærðu Hvernig" handa þer í afmælisgjöf. Þú þykist geta allt en mamma segir annað. if Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð Inm er opin allan sólarhringinn sími 21230 aðeins móttaka slasaðra if Næturlæknir kl 18 K simi 21230 if Neyðarvaktin: Sim) 11510. opið hvern virkan dag frá kl 9—12 os 1—5 nema taugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónusfu borginm gefnar stmsvara lækns félags Reykjavikur t slma 13888 Kópavogs Apótek Hafnart'iarð ar Apótek og Keflavíkur ,\»ótek eru opin mánudaga — föstudaga til kl 19 laugardaga til ki 14. helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl 12—14 Næturvarzla i Stórholti l er opm frá mánudegi ti) föstudags kl. 21. 8 kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga t'rá kl i6 á dag- inn til 10 á morgnana Kvöld- laugardaga og helgdidaga varzla er í Vesturbæjar Apóteki Lyfjabúðinni Iðunn vikuna 15 — 22. okt. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Sólfaxi fer ,til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í daig. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.10 í kvóld. Flugvélin fer til Glasg. og Kaun- mannahafnar kl. 08.00 í íyrramðl- ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga t.il AUur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaöa og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Parteksfjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egi!s- staða (2 ferðir). Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00 á hádegi. Er væntanlegur til baka frá Luxem bor gkl. 02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 23.30. —Jæja, Jesse, við skulum sjá hvað við höfum fengið. DREKI — Ó, heldurðu ekki að þeir séu ekta. — Auðvitað eru þeir það bróðir. — Hvaða hest með leyfi. — Afsakið Díana. Ég er önnum kafinn, vísið henni til herbergis síns. — En ég hefði viljað fá að vlta. — Seinna Díana, hann er upptekinn —Hann vegur áreiðanlega fonn. °úna. — Svo þetta er herra Dreki, vofan sem —Púff, þetta var eins og maður ætti í gengur. höggi við bola. Siglingar Hafskip h. f. Langá er á leið til Akureyrar. Laxá er á Eskifirði. Rangá er í Rvk. Selá er í Rotterdam. Brittann er í Kpup mannahöfn. Lis Frellsen fór frá Norðfirði 14. til Gdynia. Polléndam er á leið til Grindavíkur. Havlyn cr í Stettin. Jörgenvesta er í Gdansk. Sk ipaútgerö ríkisins. Hekla er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21.00 í kvöld til Vcstmannaeyja. Baldur fór til Snæfellsness. og Breiðafjarðarhafna í gærkvölcii. B!ik ur fór frá Gufunesi kl. 19.00 í gær austur um land i hringferð. Jöklar h. f. Drangajökull fór 12. þ. m. frá Dubl in til NY og Wilmington. Hofs- jökull er í Pasajas á Spáni. Lang- jökull fór 13. þ. m. frá Montreai til Grimsby, London og Rotterdam. Vatnajökull er í London. Lise Jörge fór í gær frá Hamborg til Rvk. Félagslíf ‘ Kvenfélag Lágafellssóknar: Viljum minna félagskonur og aðra veiunn ara félagsins á bazarinn sem vcrður sunnudaginn 30. okt. að Hlégarði. Dalkonur. Kvenfélag Háteigssóknar: ílinn ár legi bazar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn mánudaginn 7. nóv. n. k. í „Gúttó“ eins og venjulega, hefst kl. 2 e. h. Félagskonur og aðr ir velunnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfum til Láru Böðvars- dóttur Barmahlíð 54, Vilhelmiuu Vil helmsdóttur Stigahl. 4 Sálveigar Jónsdóttur Stórholti 17, Maríu Hálf dánardóttur Barmahlíð 38, Línu Gröndal, Flókagötu 58, Laufeyjar Guðjónsdóttur, Safamýri 34. Nefndin. Gestamóttaka fyrir Svövu Þorieifs- dóttur, fyrrverandi skólastjóra á Akranesi, verður í tilefni af 80 ára afmæli hennar, fimmtudaginn 20. okt. n. k. í Silfurtunglinu kl. 4—6 s. d. Er þess vœnzt að kunningjar og vinir heiðri afmælisbarni'ð með nærveru sinni. Kaffimiðar við inn ganginn. Kvenréttindaféiag íslands. Orðsending Minningarkort Hrafnkelssjóðs. fást í BúkabúS Braga Brynjðlfsson ar, Reykjavík. Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra. Minningarkort um Elrík Steingrims son vélstjóra frá Possi, fást á eftlr töldum stöðum slmstöðlnni Ktrkju- bæjarklaustri, símstöðinni Flögu, Parísarbúðinni 1 Austurstræti og hjá Höllu Eiriksdóttur, Þórsgötu 22a Reykjavík. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjðlfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðhehn um 22. síma 32060. Sigurði Waage JSTeBBí sTæLGæ ei'tii* tiirgi tirag3sc=in gTE&W/ ViEFUR NlU SITT STfiRF, Sfn EK-/*e/ST/?Pri Hj'fí fígíi Si*ftLLfíc?£íÍMS<s-yA/i.... HELDP? Vih flrEió/ 7ári Rne "tjfíNfí FTOFiflR TUNfíUW... . ÖÐlfíM ST osr j fí&STUf?' 1 MH ev< ttfwofl \ ÞER fl Titt-jSteF^/- Yhm! HVfí£> \iELt>L/ hí HfíHH SÉ.Z YlMHvpt* SRMiTfíS, Hfí? VHX.MEfí »»o I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.