Tíminn - 19.10.1966, Page 16

Tíminn - 19.10.1966, Page 16
\ GARNASTÖÐIN LÖGD NIÐUR KJ-Reykjavík, þriðjudag. Gamastöðin við Rauðarárstig í Reykjavík hefur nú verið lögð nið ur og starfsemin flytzt til Ro.'gar ness. Gamastöðin hefur- verið starf rækt af Sambandi ísl. samvinnufé- laga um langt árabil, og hafa ver- ið fluttar garnir úr sláturhúsum víða að af landinu til verkunar þar. Með tilkomu hins nýja slátur húss í Borgamesi opnuðust mögu leikar á að flytja starfserm Garna stöðvarir.nar í Reykjavík þangað, og eðlilegra að verka garnimar þar sem eitt stærsta slátu,'hús landsins er, heldur en að flytja þær u:n langar vegalengdir. Munu nokkrar 1-onur hafa atvinnu a'ilt árið við garnahreinsun í Borgar nesi- Húsnæð' Garnastöðvarinnar verður tekið undir starfsemi Reyk húss SÍS, og mun ætlunin að bæta við reyxingaofnum og auka þar með starfsemi' reykhússins. För Willy Brandt, borgar- stjóra V-Berlínar til A-Berlínar fyrir helgina vakti heimsat- hygli og eru nú uppi rniklar bollaleggingar um nýja stefnu í Þýzkalandsmálunum yfirleitt. Á myndinni sést bifreið borg arstjórans aka viðstöðulaust gegnum varðhliðið við Charlxe stöðina. Situr Brandt hægra megin í aftursæti bifreiðarinn ar og við hlið hans kona hans, Rut. í gær lýsti Erhard, katisl ari því yfir, að vestur þýzka stjórnin kærði sig ekki um fleiri ferðir Brandts til A-Berl. Böðvar á Laug arvatni látinn SJ—Reykjavík, þriðjudag. Látinn er Böðvar Magnsson bóndi og fyrrverandi hreppstjóri á Laugarvatni. Böðvar Magnússon var fæddur 25. desember 1877 í Holtsmúla á Landi, Rang. og voru foreldrar hans Magnús Magnússon hrepps- stjóri og Arnheiður Böðvarsdóttir frá Reyðarvatni. Böðvar var bóndi í Útey í Laugardal 1300—07 á Laugarvatni 1907—35 og hrepp- stjóri Laugardalshrepps var hann 1903—61 og í hreppsnefnd 1906— 54. Hann var sýslunefndarmaður frá 1911 og í sóknarnefnd var hann í 60 ár og gegndi fjölda a'inarra trúnaðarstarfa. Hann var s^ofnandi Umf. Laugardæla og for maður þess, einn af stofnendum Kf Grímsnesinga og rjómabúsips Ap»\ Hann átti sæti í stjórn Hér- iðsskólans á Laugarvatni frá stofn un, *«nnfremur í stjórn Húsmæðra Framhald á bls. 15. endurvíg- kyrrþey Frá H. J. fréttaritara Tímans í Kuala Lumpur. Japanir endurvígbúast nú af kappi með aðstoð Bandarikja- manna, en vígbúnaðurinn fer fram í kyrrþey- Hafa þessar að- gerðir valdið miklum deifum inn anlands, en athygli erlendis. Frá þesum endurvígbúnain legir m- a. blaðið Eastern Sun, sem gefið er út á ensku í Malaia, en einnig hafa fleiri blöð skýrt ræki lega frá þessum tíðindum í grein Eastern Sun, sem birtist 9. október s. 1. er m. a. greint frá því að í kyrrþey sé veriö að efla japönsku landvarnarsveitirnar, þrátt fyrir ákvæði í stjórnarskrá Japans, sem meina landinu aðild að styrjöld. Landvarnarsveitirnar mynda landher, sem telur 250. 000 manna, floti 480, skipa- og loftfloti 1160 flugvéla. Liðsforingj arnir í landvarnarsveitunum e>-u margir hverjir fyrrverandi her menn úr gamla japanska hern- um.,Átta nýjum tundurspillum og allmörguim kafbátum mun verða bætt við flotann. Loftflotinn mun fá í hendur Phantom-flugvéiar af gerðunum F-4, F-lll og YF 12A í stað flugvélanna Starfighter F- 104. Á „þriðja áfanga eflhigu land varnanna", 1967—1961, er í ráði að koma upp sveitum vopnuðum eldflaugum af gerðunum Hawk og Nike- Á varnir gegn katbátum verður einnig lögð áherzla í é- fanga þessum. — En Japanir eru nú farnir að smíða cldflaugar gegn skriðdrekum, tundurskeyti og skammfleygar eldflaugar. Við vörunarkerfi veirður treyst og varnir bækistöðva styrktar. Japanir halda árlega sameigin legar heræfingar með bandarísk um her, og það er fyrir tilstilli Bandaríkjanna og undir vernd þeirra, að ilandvarnarsveitirnar eru nú efldar. Um nokkurt skeið hafa Bandaríkin verið að hvetja Japani til að takast á herðar vax andi hluta varna landsins undir ákvæðum varnarsáttmála land- anna. Sem stendur eru 150 barida rískar bækistöðvar í Japan og Framhald á bls. 14. ISRAELSMAÐUR FÆR NÓBELSVERÐLAUNIN NTB-Jerúsalem og Stokkhólmi, þriðjudag. Stóri, gamli maðurinn i israelsk um bókmenntum, hinn 78 ára gamli Samuel Joseph Halcui Agn on hefur hlotið bókmenntaverð- laun Nóbels í ár, fullyrti útvarpið í ísrael í dag. Skömmu síðar er bent á það i Stokkhólmi, að veitingarnefndin komi ekki saman fyrr en á fimmtudag til endanlegrar ákvörð unar. Fremhald á bls. 15. EINN VAR ROTAÐUR MEÐ KYLFU IH-Seyðisfirði, þriðjudag. Andstyggileg veðrátta hef ur verið hér undanfarna daga, sífeild rigning og leið- inlegt veður, og snjór til fjalla. Flotinn iiggur allur í höfn og hefur ekki hreyft sig undanfarna daga. Stunda menn aðallega böll og bíó, og á laugardagskvöld ið var hér hroðalegt ástand — mikið um slagsmálv og drykkjuskap. Var einn mað ur rotaður með kylfu og fluttur á sjúkrahús. Löggæzla er hér léleg núna, enda miikil ufsa- veiði. Hefur mikið annriki verið í ufsanum síðan síld arsöltun hætti, og því mikil vinna fyrir alla — en miklu meira er upp úr ufsanum að hafa en síldarsöltun. FENGU HEYISKÍPTUM FYRIR REKA VIDINN EKKERT SEMENT ER AD FÁ Á ÍSAFIRÐI GPV-Trékyllisvík, þriðjudag. Illa heyjaðist hér í Árnes- hreppi í sumar, og hafa nokkr ir bændur brugðið á það ráð að kaupa hey úr öðrum héruð um. Nokkrir bílfarmar af heyi hafa verið fluttir úr Víðidal í V.-Hún, og hafa bændur þar fengið rekavið í skiptum fyrir heyið. Heyrzt hefur að bændur hér hafi fengið jafnþunga reka viðarstauranna í heyi í víði dalnum, og að báðir aðilar hafi unað vel við sitt. Heyið var flutt hingað óbundið á vörubíl um. Vegna hins slæma heyskapar sumars fækkar ám og stórgrip um hér mikið. Er sauðfjárslátr un lokið-og var slátrað 3625 dilkum og 380 ám í sláturhús inu í Norðurfirði. Meðal vigt er lakari en í fyrra. Tveir dilk ar voru þyngstir, vógu 24,5 kg. og áttu þá þeir Gestur Svein björnsson Norourfirði og Krist inn Jónsson Dröngum þessa vænu dilka. GS—ísafirði, þriðjudag. Enginn sementspoki hefur feng izt hér á ísafirði í heila viku, og Iiefur þurft að senda bíla til Bol ungarvíkur og vestur á firði til að snapa sement og eru nú allir staðir hér í nágrenninu orðnir scmentslausir. Byggingarvinna er nú svo til stöðvuð og veldur þetta mönnum að sjálfsögðu stórtjóni, þar seiri frost er að koma í jörð. ísfirðingum finnst það óskiljan leg ráðstöfun að senda sements- flutningaskipið Freyfaxa í flakk til Danmerkur á sama tíma sem hann annar alls ekki flutningi á sem- Framhald á bls. 15 Hellissandur Umboðsmaður Tímans á HelJl*- sandi er Friðgeir Þorgilsson, verxl unarmaður, Hellu. Fólk á staðnum er beðið að snúa sér til hans með málefni, sem snerta Tíinann. Ólafsvík Umboðsmaður Tímans í Ólafs- vík er Þorkell Jónsson, skrstj- Fólk á staðnum er beðið að snúa sér til hans með málefni, er varða Tímann. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.