Tíminn - 19.10.1966, Blaðsíða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 19. október 1966
TÍMINN
Atvinna
Vanur sölumaður óskar eftir starfi sem fyrst.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. október
1966. Merkt „Atvinna“
VÉLAVERKFRÆÐINGUR
— Sérhæfing í smurfræðum, hydrolik og styrk-
leikareikningi.
.— Reynsla í háskólakennslu, verkfræðilegum
rannsóknum og síldariðnaði.
— Góð tungumálakunnátta.
Leitar vellaunaðs starfs.
Tilboð sendist Tímanum merkt „Vélaverkfræð-
ingur“.
BÆNDUR OG
JARÐEIGENDUR
Jarðir í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups.
Tilboð merkt „Jarðir.“ sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir mánaðamót.
BílB til sölu
Bedford árgerð 1965, ekinn 19 þúsund kílómetra,
með eða án krana 1 góðu ásigkomulagi. Nánari
upplýsingar gefur.
Finnur Óskarsson í síma 146, Seyðisfirði.
ÞAKKARÁVÖRP
Vinum mínum, vandamönnum, sveitungum og öllum
þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknuip, gjöfum og
heillaóskum á 70 ára afmæli mínu 30. sept. s. 1. og gerðu
mér daginn ánægjulegan þakka ég af heilum hug og bið
þeim allra heilla og blessunar 1 framtíð.
Salbjörg Jóhannsdóttir.
Lyngholti, Snæf jallahreppi.
Mðaurinn minn,
Böðvar Magnússon,
Laugarvatni,
andaðlst að Landspítalanum aðfaranótt þriðjudagsins 18. október.
Ingunn Eyjólfsdóttir.
Eiginmaður minn,
Bogi Jóhannesson,
Mávahlíð 1,
verður jarðsunginn fimmtudaginn 20. október kl. 1.30 e. h.
Guðríður Jóhannesson.
Elsku litli sonur okkar,
Jósep,
sem andaðist á Skálatúni 16. þ. m., verður jarðsettur fösfgtlaglnn 21.
þ. m. frá Fossvogskapeltu.
Guðbjörg Sigvaldadóttir, Hlöðver Bæringsson.
Útför
Guðmundar R. Bjargmundssonar
rafvirkjamelstara
fer fram frá Dómkirkjunni, laugardaginn 22. okt. kl. 10.30.
Sigríður Egilsdóttir,
Erling R. Guðmundsson,
Una O. Guðmundsdóttir.
JAPANIR ENDURVÍGBÚAST
'Fiamhald af bls. 16.
50.000 hermenn. Þessar tölur ná
ekki til bækistöðva Bandaríkjanna
á Okinawa né bandarísks starfs-
liðs utan hersins í Japan né
skylduliðs hermannanna.
St jórnarandstöðuf lokkarnir,
sem hafa um þriðjung þingsæt-
anna, eru andhverfir allri við-
leitni til eflingar landvarnarsveit
unum, sem þeirtelja jafngilda upp
va'knimgu gömlu hernaðarstefnunn
ar. Japönsku vinstri flokkarnir
báru fram sterk mótmæli, þegar
út kvisaðist efni álitsgerðarinnar
Mitsuya, (Örvanna þriggja),
. snemma á árinu 1965, en það var
síðar staðfest af ríkisstjóminni.
Herstöðulegar bollaleggingar í
álitsgerðinni fjölluðu um sendingu
japansks herliðs til Kóreu, ef að
nýju yrði ráðizt inn í Suður-Kór-
eu eða ef Norður-Kórea eða Kína
réðust skyndilega á Japan. Kíkis
stjórn Satos gerði í október 1965
uppskátt um efni annarrar álits
gerðar um landvarnarmál, Tobcr
yu, (Fljúgandi drekann). Forsenda
þeirrar álitsgerðar var styrjöld
milli Kína og Bandaríkjanna og
aðild Japans að styrjöldinni sem
bandamanns Bandaríkjanna.- Ef
til slíkrar styrjaldar kaemi tæki
Japan þátt í hemaðaraðgerðum í
Kóreu. Andstöðuflokkarnir köll
uðu álitsgerðir þessar styrjaldar
áætlanir. Og einn fyrrverandi
starfsmaður landvarnarráðsins við
urkenndi opinberlega, að nokkr
um hlutum álitsgerðarinnar svip
aði til „Meginsjónarmiða að baki
landsmálastefnu keisaradæmisins",
sem ríkisstjórn To'jo stóð að á
styrjaldarárunum. »
Engu að síður hafa laridvarnar
sveitirnar verið fyrirferðaminnst
ar og þöglastar starfshópa í Jap-
an frá lokum 2. heimsstyrjaldarinn
ar. Styrjöldin O'g ósigurinn er
ennú fersku minni. Til þeirra skír
skota vinstri flokkarnir í áróðri
sínum.
Það veldur hvort tveggja, að
henni stendur ógn af hinu komm
únistíska Kína og að styrjöldin
í Vietnam hefur harðnað, að
japanska ríkisstjórnin hefur orð
ið við þeim til.mælum Bandaríkj
anna að efla lanðvarnarsveitirnar.
Sato forsætisráðherra hefur með
varkárni reynt að breyta afstöðu
landsmanna til eflingar þeim. í
þingræðu síðla árs 1965 sagði
hann: „Japan stafaði ógn af
kínverska alþýðulýðveldinu án
kjarnorkuyopna; sú’ógn hefur nú
vaxið ómælanlega, er Kína hefur
komið sér upp kjarnorkuvopnum
og heldur áfram tilraunum með
þau. „Einn starfsmánna land-
varnarráðsins hefur látið svo um
mælt: „Sem japanskir föðurlands
vinir getum við ekki innt aðra
þjónustu meiri af hendi en þá að
kanna allar þær aðstæður, sem
við kunnum að standa frammi fyr
ir um ókomna daga“. Stjórnar-
völdin munu þannig enn velta
fyrir sér áhrifunum á Japan af
átökum Kína og Bandaríkjanna.
HÉÐINN SAMDI
Framhald af bls. 1.
andmæltum honum sem forsæt
isráðherra."
Þar sem Tíminn hafði spurn
ir af því að uppkast að bréf-
inu væri geymt í Þjóðskjala-
safninu með rithönd Héðins
Valdimarssonar, sneri Tíminn
sér tll Vilmundar Jónssonar að
leita skýringar. Vilmundur
sagði: Þegar Játvarður konung
ur sagði af sér, flutti hann
frammúrskarandi ræðu. Að-
spurður kvaðst hann hafa sam-
ið ræðuna, „but Churchill gave
it the final stroke."
Auglýsið i IlMANUM
FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI
'Sfy.
1-8823
Atvinnurekendur:
SpariS tíma og peninga — lótiS okkur flytja
viSgerðarmenn ySor og varahluti, örugg
þjónusta.
FLUGSÝN
SKAGFIRDINGAR
Opnum í dag vörumarkað að Skagfirðingabraut
45, Sauðárkróki.
f
Mikið vöruval. Sömu lágu verðin.
Vinsamlega athugið að vörumarkaðurinn stendur
aðeins fram að næstu helgi.
SAUÐÁRKRÓKI
Atvinna
Óskum eftir að ráða duglegan mann nú þegar, nán
ari upplýsingar hjá verkstjóranum.
SmurstöS S-Í.S. Hringbraut 119.
FISKISKIP
Til sölu: 18—100 tonna fiskiskip.
Höfum kaupendur að 150—250 tonna fiskiskipum.
Leitið upplýsinga.
Fasteignir og Fiskiskip
Hafnarstræti 22,
Sími 18105,
Heimasími 36528.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
1. flokks 4. herb. íbúð í nýrri blokk, við Klepps-
veg til leigu í 2 ár fyrirframgreiðsla, trygging fyrir
góðri umgengni. Tilboð leggist , inn á afgreiðslu I
blaðsins, \ í
i
Merkt ,,ný íbúð“. !