Tíminn - 19.10.1966, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 19. október 1966
TÍMINN
15
Leikhús
IÐNÓ — ítalski gamanleikurlnn,
Þjófar lík og falar konur,
sýning í kvöld kl. ZO.clO.
Sýningar
MOKKAKAFFI — Myndlistarsýning
Sigurðar Steinssonar. Opi'ð frá
'kl. 9—23.30.
ÁSMUNDARSALUR, Freyiugötu —
Afmælissýning Myndlistarskól
ans í Reykjavík. Opið frá kl.
17—22.
LISTAMANNASKÁLINN — Vetur-
liði Gunnarsson. Myndlistar-
sýning opin frá kl. 2—10.
i
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur í Blómasal frá kl 7.
Opið til kl. 23.30.
iHÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður
í kvöld. Matur fram'reiddur í
Grillinu frá kl. 7.
Opið tU kl. 23.30.
HÓTEL BORG — Matur framreidd-
ur í Gyllta salnum frá kl. 7
Opið til kl. 23.30.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldi.
HABÆR - Matur framrelddur frá
kl 6. Létt músik af plötum.
NAUST - Matur frá kl. 7.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarntr l
kvöld, Lúdó og Stefán.
Opið til kL 1.
INGÓLFSCAiFÉ — Matur framreidd-
ur milli kL 6—8.
Tólf bátar
í landhelgi
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
í dag voni ellefu eða tólf
togbátar staðnir að ólögleg- \
um veiðum innan landhelgis
línunnar undan suðurströnd
inni skammt frá Vestmanna
eyjum. Það var landhelgis-
\ gæzluflugvélin SIF, _sem
stóð togbátana að þessum
ólöglegu veiðum.
12 mílur við USA
Á laugardaginn undirritaði
Johnson Bandaríkjaforseti lög þess
efnis að fiskveiðilögsaga Banda-
ríkjanna skuli útvíkkast í 12 mílur
úr þrem við strendur Bandaríkj-
anna. Landhelgi Bandaríkjanna
verður eftir sem áður 3 mílur.
Háskólfyrirléstur
Prófessor Áke Andrén frá Upp-
sölum, sem er hér í boði guð-
fræðideildar Háskóla íslands, flyt-
ur háskólafyrirlestur í 1. kennslu-
stofu Háskóla íslands, fimmtudag-
inn 20. okt. kl. 11.15 f.h. um nýj
ar hugmyndir og framkvæmdir á
sviði kristinnar guðsþjónustu. Sýnd
ar verða skuggamyndir til skýr-
ingar efninu.
Öllum er heimill aðgangur.
Slml 22140
Villtir unglingar
(Young Fury)
Ný amerlsk litmynd um heldur
harkalegar aðgerðir og fram
ferði amerískra táninga. Mynd
in er tekin i Technicolor og
Techniscope.
Aðalhlutverk:
Rory Cálhoun
Virginia Mayo
Lon Chaney , .
Bönnuð innán 16 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9.
H.'FNARBÍO
Hetjan frá Spörtu
Spennandi ný frönsk-ítölsk
Cinemascope litmynd
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9.
AÐALFUNDUR
SVANS
Hinn 9. október 1966, var hald-
inn aðalfundur Lúðrasveitarinnar
„Svanur“ í Reykjavík.
í skýrslu fráfarandi stjórnar
kom m.a. fram, að á árinu var
haldið upp á 35 ára afmæli Lúðra-
sveitarinnar „Svanur“ með hljóm
leikum í Austurbæjarbíói.
Auk þess, sem Lúðrasveitin.kom
fram við ýmis opinber tækifæri,
var og leikið nokkriim sinnum í
útvarp og á sjálfstæðum útihljóm-
leikum. Ennfremur kom Lúðra-
sveitin „Svanur" fram á hinu
fjölrnenna lúðrasveitamóti á Sel-
fosm. ,
Ákveðið var, að gefa piltum
þeim, er verið hafa í Lúðrasveit
drengja, undir stjórn Karl O.
Runólfssonar, kost á að halda
áfram námi og æfingum á hljóð-
færi sín, með það fyrir augum,
að þeir gangi síðan inn í Lúðra-
sveitina „Svanur“ sem fullgildir fé-
lagar.
Fundurinn þakkaði stjórnanda
Lúðrasveitarinnar, Jóni Sigurðs-
syni, trompetleikara, vel unnin
störf og fagnaði því að mega
njóta starfskrafta hans í náinni
framtíð.
Á fundinum var kosin ný stjórn,
og skipa hana eftirtaldir menn:
Formaður: Snæbjörn Jónsson,
varaformaður: Guðjón Einarsson,
ritari: Bjarni Gunnarsson, gjald-
keri: Bragi Kr. Guðmundsson, með
stjórnandi: Sigmar H. Sigurðsson.
Hver liggur
í gröf minni?
Alveg sérstaklega spennandi og
vel leikin, ný amerísk stórmynd
með íslenzkum texta. Sagan bef
ur verið framhaldssaga Morgun
blaðsins.
Bette Davis
Kar Malden
Bönnuð börnum innan 16 ara
Sýnd kl. 5.
GAMIABÍÓI
BÖÐVAR A LAUGAVATNI
Framhald af bls. 16
skólans á Laugarvatni frá stofnun.
Símstöðvarstjóri og bréfhirðingar-
maður frá 1928 — 1951. Heiðurs-
félagi Umf. Laugardæla og Bún
aðarfélags Laugdælahrepps.
Af ritstörfum Böðvars má nefna:
Dýrasögur, Undir tindum, ævisögu
Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið
SKÓLATÓNLEIKAR (Dflokkur)
fyrir framhaldsskóla verSa í Háskólabíói í dag,
miðvikudaginn 19. október kl. 14.
Stjórnandi: Ragnar Björnsson-
Flutt verða ver eftir Monteverdi, Bach, Vivaldi og
Hándel. Seld eru áskriftarskírteini sem gilda að 8
tónleikum í þessum flokki. Aðgöngumiðar að þess
um flokki. Aðgöngumiða rað þessum tónleikum
verða seldir í Háskólabíói eftir kl. 1 í dag.
Sími 114 75
VerðlaunamynO Walt Dlsneys
Mary Poppins
með
Julie ftndrews
Dick yan Dyke
Islenzkur text1
Sýnd kl. 5 og 9
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 4
Hækkað verð
þættir -og sagnir, 4 - ■ markaskrár
Árn. Ennfremur ritaði hann marg
ar greinar í blöð og tímarit.
Böðvar kvæntist Ingunni Eyj-
ólfsdóttur 1901 og eignuðitst þau
13 börn, og komust 12 þeirra upp.
Ingunn, sem er komin yfir nírætt
lifir mann sinn. Afkomendur
þeirra eru nú á annað hundrað.
SEMENTSLAUST Á ÍSAFIRÐI
Framhald af bls. 16
enti til byggða úti á landi, en Frey
faxi var sendur til Danmerkur um
daginn með síld og átti víst að
flytja kalk heim aftur.
Ekki er von á Freyfaxa með
sement hingað fyrr en á sunnu
clag, og verða þá þeir aðilar, sem
standa í byggingum, margir hverj
ir orðnir verklausir eða verklitlir.
NÓBELSSKÁLD
Framhald af bls. 16.
Frétt ísrelska útvarpsins hefur
valdið nokkm fjaðrafoki, enda
þótt margir séu þeirrar skoðunar,
að líklegt sé að Agnong fái verð
launin. Hins vegar sé nokkuð
snemmt að skýra frá því, áður en
formleg ákvörðun hefur verið tek
in. Menntamálaráðherra ísraels
skýrði rithöfundinum persónulega
frá veitingunni og Levi Eskhol, for
sætisráðherra sendi heillaóska-
skeyti. Gamli maðurinn vildi hins
vegar ekki trúa því, að fregnirnar
væru sannar.
Agnon er fæddur í Suð-austur-
Póllandi í ágúst 1888. Hann kom
til ísraels árið 1907. Hann hetur
hlotið æðstu bókmennfaverðlaun
landsins, Biaiikverðlaunin. Verk
hans hafa verið þýdd á 15 tungu
mál. Þetta verður í fyrsta sinn.
sem ísraelskur ríkisborgari hlýt-
ur Nóbelsverðlaunin.
Á VÍÐAVANGI
Framhalrt at ols 3
verið að mestu óháð hvað
öðru. Forsætisr'áðherrann
gleymir rafvæðingunni, frysti
húsunum, togurum, síldvciði-
tækninni, iðnvæðingunni, rækt
Slmi 1893»
BlÓð öxin
(Strait Jacket)
íslenzkur texti
Æsispennandi og dularfuil ný
amerísk kvikmynd.
Joan Crawford
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Allra síðasta sinn.
UUGARM
Slmai ‘18150 oo 12075
Ameríska konan
Amerísk ítölsk stórmynd f lit
um og sinemascope með islenzk
um texta.
sýnd kl. 5 og 9
Miðasala frá kl. 4
Slmi 1154*
VerðlaunamynJin umtalaða
Grikkinn Zorba
með Anthony Qulnn o. rl.
tslenzkur texp
Sýnd kl 5 og ».
Bönnuð Dörnum.
Tónabíó
Slm 11182
Tálbeitan
, (Woman of Straw)
Heimsfræg, ný, ensk stór-
mynd í litum. Sagan hefur
verið framhaldssaga 1 Vísi.
Sean Connery,
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
uninni o- fl. o. fl. Það er þetta
sem bætt hefur kjör þjóðarinn
ar á umliðnum árum, en ekki
hervinnan. En forsætisráðherr
ann sér ekki hina íslenzku mátt
arviði, heldur aðeins varnarliðs
vinnu og kennir tímabil góðra
og vondra lífskjara með þjóð-
inni við hana- Þetta er hans
sólarsýn.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
,í liði Þórs bar mikið á góðum
samleik, og bar það gæfumuninn
í viðureign þessara tveggja utan-
bæjarliða. Annars sýnir þátttaka
beggja þessara liða 'svo og þeirra
sem tóku þátt í undankeppninni,
að gróska er mikil i körfuknatt-
leik úti á landsbyggðinni, og á
hann þar sívakandi vinsælum að
fagna. En aðalvandamálið er sem
sagt þjálfaraskorturinn og ef eigi
verður úr því bætt, má búast við,
að framfarnirnar verði ekki sem
skyldi. Snúum okkur þá að úrslita
leiknum.
Til úrslita léku KR og ÍFK. í
hálfleik voru KR-ingar 14 stigum
yfir og juku það forskot i byrj-
un síðari hálfleiks upp í 20
stig. En björninn var ekki unn-
inn, þvj að nú taka ÍFK menn
pressu og fara smám saman að
saxa á forskot KR-ingá.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Uppsfigning
Sýning fimmtudag kl. 20
Næst skal ég syngja
fyrir þig
Sýýning í Lindarbæ fimratadag
kl .20.30
Gulina hliSið
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frs
kl. 13.15 til 20 Slmj 1-1200.
NLEHFJ
Sýning í kvöld kl. 2030.
Tveggja biónn
Sýning fimmtudag k). 20.30.
Aðgöngumiðasaian I Iðno er
opin frá kí 14 Slmi 13191
Leikfélag
Kémvogs
Óboðinn gestur
eftir Svein Halldórsson
Sýning fimmtudag kl. 9
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4. Sími 41985.
nri
Slm «1985
Isienzkur texti
Til fiskiveiða fóru
(Fládens triske Eyre>
ráðskemmtileg og vel gerð. ný
dönsk gamanmynd al snjöll-
ustu gerð
Dircb Passer
Ghita Nörby
Sýnd kl. 5, í og 9.
Slm 50245
Sumarnóttin brosir
(Sommarnattens leende)
Verðlaunamynd frá Cannes gerð
eftir lngmar Bergman.
Ulla Jacobsen,
Jarl Kulle
Sýnd kl. 6.45 og 9
Slm «118«
Benzínið í botn
Ovenju spennandi sinemascope
kvikmynd
sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnuro
Verður leikurinn æsispenn-
andi og má ekki á milli sjá, hvort
ÍFK mönnum tekst að jafna, en
er dómarinn flautaði, til leiksloka,
yoyu KR-ingar aðeins 3 stigum yf
'ir og lyktaði leiknum því með
naumum sigri KR-inga 57 54. í
liði ÍFK voru Friðþjófur og Hilm
ar béztir en í liöi KR-inga áttu
bezta leik, Ágúst 10 stig, Stefán
11, Brynjólfur 10 og Kristján 5.
Annars. átti allt liðið góðan leik
í heild, enda var skipt óspart inná.
| Þess ber að geta, að í bikarkeppn
inni taka þátt 1. fl. fyrstudeildar-
I liðanna svo og lið í annarri deild.