Tíminn - 19.10.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.10.1966, Blaðsíða 11
MÐVIKUDAGUR 19. október 1966 TÍMINN Laugarásvegi 73, sími 34S27: Magnúsi Þórarinssyni, Alfheimum 48, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar garði 54 sími 37392. Minningarspjöld N.L.F.I. eru at- greidd á skrifstofu féiagsins, Lauf- ásvegi 2. Hjónaband Fimmtudagur 20. oktcber 7.00 Morgunútvarp. 12 Oi) Flá- degisútvarp. 13.00 „Á frívaktinni“ Eydís Eyþórsdóttir stiórnar óskalagaþætti fyrir sjórncnn. 15.00 Miðdegisútvarp 16 30 5ið degisútvarp. 18.00 Énngfréttjr. 18.20 Lög úr kvikmyndum )£. 45 Tilkynningar 19.20 Vi-ður fregnir 19.30 Fréttir 20-00 Dag legt mál Ámi Böðvarsson flyt ur þáttinn. 20.05 Svíta fyar fiðlu og hljómsveit eftir Chrisri an Sinding. 20 15 Tilhógnn á starfi sjúkrahúsapresta á Motð urlöndum. Séra Magnus Guð- mundsson fyrrum prófastur flytur erindi 20 35 Einle'kur á píanó: Agnes Katona 'eikiir. 21.00 „Land oe synir“ fón.mn Hjálmarsson ræðir við In Iri'ða G. Þorsteinssnn Dr vorkum Indriða lesa Guðrún Asni’ii'ls dóttir og ValBerður Dan 21 40 Tónlist við nokkur verk eftir Shakespeare. 2200 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsag- an: ,.Grunurinn“ eftir F Piii-r enmatt Jóhann Pálsson æikari les 02) 22 35 rriassbíttnr Jon Múli Ámason kynnir. 23.05 Dag skrárlok. SJÓNVARP Miðvlkudagur 19. okf. Kl. 20.00 „Frá liðinui viku" Fréttakvikmyndir utan úr heimi, sem teknar voru í síðustu viku. Kl. 20.20 „Steinaldarmemiirnír“ Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. Þessi þáttur nefaist: ,ySundlaugin“. íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 20-50 „Æskan spyr“: Reynir Karlsson: framikvæmdastjóri ÆsKulýðsráðs Reykjavíkur, svarar spurninguro. Spyrjendur Anna Kristjánsdóttiv Ólafur Proppé og Ólafui Tvnes. Umræðum stjórnar Balilur Guð laugsson. 21.25 „Helena og katl mennirnir": Frönsk kvikmynd frá árinu 1956. Handrit og ieiksljorn: Jean Renoir. Leikendur: Ingrid Bergman, Mel Ferrer, Jean Mar ais ,Juliette Greco o. fl^Islenzkan texta gerði Dóra Hafsteinstíót.tir 23.00 Daggkrárlok. 1. okt. voru gefin saman í hjóna band af séra Áreliusi Níeissyni, ung frú Ingibjörg Jónsdóttir og Guð- jón Þorkelsson. Heimili þeirra er að Laugarnesv. 85. (Nýja Mynda- stofan, Laugavegi 43b, sími 15175). band af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Sigríður Kristiánsdóttir og Ingólfur Ingólfsson. Heimili þeirra er að Fossvogsbletti 56. (Ný»a Myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15125). ekki með skegg og langt ör eftir andlitinu. — O — ee — er það svo, sagði herra Cubertsson hrifningarlaust. Eftir stutta þögn bætti hann við. — Það er bezt, að þét vísið hon um inn á skrifstofu mína og biðjið hann að bíða þar. Daniel hafði áður komið á skrif stofu herra Cubertsson. Skrifstof- an var íburðarmikil en ópersónu leg. Hann gekk um og skoðaði í kringum sig og kom þá auga á boðskort, sem fest var við kort á veggnum. „Herra og frú Linonel Conning ton 0-B.E. hafa þann heiður að bjóða herra Walham Cubertsson og fjölskyldu að vera viðstödd brúðkaup dóttur sinnar Fleur og Daniel Frenshaw yfirliðsforingja sem fram fer í St. Michelskirkju. Móttaka verður í Dower House sama dag, 3. september klukkan 14.30.“ Hann tók upp kortið og blístr aði lágt. Það var ekki vika til 3. september. Þegar heyra Cubertson opnaði dyrnar stóð daniel við gluggann. — Góðan daginn, Frenshaw sagði hann. — Nafnið, sagði Daniel, er Rich ard Carleton. — Er það svo, sagði herra Cu bertsson föðurlega og bastti við. — Ég gleðst mjög að sjá yður heilan á húfi. Hvernig tókst yður að komast undan. Daniel gaf stutta skýrslu af flótt anum frá Frakklandi tU Lissabon. — Mér þótti næsta fróðlegt að lesa um að Daniel Frenshaw hef ur persónulega verið sæmdur D SO orðu í Buckingham, sagði hann. — A- e- eh, sagði herrra Cu- bertsson og ræskti sig. — Þér skilj ið, að við áttum ekki annarra kosta völ en að telja bróður yðar á að taka hlutverk yðar? — Nei, ég skil það ekki til fulls. Ég hefði ekkert á móti því að þér útskýrðuð það fyrir mér, sagði Daníel og brosti við, — en eyðið þó ekki mörgum orðum í það, Herra Cubertsson sagði allt af létta. Honum fannst það' furðu erfitt. Miklu erfiðara en honum hafði fundizt að útskýra málið fyr ir David. Daniel sat rólegur og horfði á hann með háðsglotti meðan herra Cubertsson reyndi að koma þessu skipulega út úr sér, og honum var greinilega skemmt. — Æ, fjandinn sjálfur, sagði hr. Cubertsson, — þér hljótið að skilja að það var hið eina, sem við gát- um gert eins og aðstæður voru. — Já, sannarlega. Kóngurinn er dauður. Lengi lifi kóngurinn. Þér eruð alveg frábær leikstjóri, herra Cubertsson. Og svo ljómandi vel skipulagt hjá yður og þaulhugs- að Hélduð þér, að þetta heppnað- ist? — Okkur hefur reyndar heppn azt það, sagði herra Cubertsson stirðlega og gramdist tónninn rödd Daníels. — Bróðir yðar hef ur staðið sig frábærlega vel og unnið Iandi og þjóð ómetaniegt gagn. — Já, vissulega, sagði Daní il, en þér verðið þó að veita mér heið urinn af að hafa búið þetta hlu1 verk til, sem hann leikur nú svo ágætlega. En ég heí áhuga á hvað þér hafið hugsað yður að gera. — Það eru ekki svo ýkja mikil vandkvæði með það, ságði herra Cubertsson. — Þér takið við hlut verki yðar sem Frenshaw yfir- liðsforingi. Eins og ég sagði bróð ur yðar, eru aðeins örfáir, sem vita hvernig í pottinn er búið. Bróðir yðar verður eflaust feginn að losna og geta á ný tekið upp sína i eðlilegu lifnaðarhætti. — En ég hélt hann hefði drukknað af slysförum, sagði Dani el stríðnislega. Herra Cubertsson roðnaði við. — Það var óhep'pilegt, en nauð synlegt. Og við getum gefið út yfir lýsingu um, að það hafi verið rangt og að hann hafi siglt með öðru skipi. — Og þér haldið, að David dragi sig þegjandi og hljóðalaust í hlé? — Auðvitað, sagði herra Cu- bertsson sannfæringarlaust. Svo bætti hann við. — f rauninni er ekkert breytt og enginn hefur ■ þjáðzt Vegna þessa. — Það er eitt sem ég vildi fá jhreint, sagði Daníel — þetta boðs kort í brúðkaupið. Var það þátt- ur í skrípaleiknum eða vill svo til, að þar sé alvara að baki. Herra Cubertsson var hugsi um stund, en sagði síðan: DOROTHY GRAV SnyrtSfræðingur frá Dorothy Gray; er í Ingólfs Apóteki kl. 10-12 og 2-6, daglega INGÓLFS APÓTEK — Tja, — ég veit það reyndar ekki. Ungfrú Connington féllst á að halda áfram eins og ekkert hefði skeð. Að minnsta kosti út á við. Hún er mjög hugprúð stu'ka og hún vissi, að hún gerði það í þágu lands síns. — Já, að vísu, sagði Daniel þuri lega. — En var nauðsynlegt, að hún héldi svo stíft áfram, að hún giftist honum. Var ekki hægt að gefa yfirlýsingu um, að brúðkaup inu yrði frestað um óákveðinn tíma? — Jú, sennilega, samsinnti br. Cubertsson — ég skal viðurkenna að ég varð hissa, þegar ég fékk boðskortið. En þau gera sjálfsagt það, sem þau telja skynsamlegast. Og þegar þér gefið yður fram, fell ur allt í ljúfa löð. En ég hef ekki hugsað mér það, sagði Daníel, — eins og ég sagði: nafnið er Richard Carleton. Það er gott nafn og viðfelldinn maður, sem ber það, þótt hann sé kannski ekki gallalaus. En mér líkar vel við hann og held, að við tveir veiðum góðir vinir. Ég vona, að þér gleymið ekki, að nafnið ér sem sagt Richard Carle ton. — Nei, skollinn sjálfur, þetta getið þér ekki gert! sagði herra Cubertsson og var auðsjáanie’a brugðið. — Heyrið mig nú. Dan1 el Frenshaw — Ég er orðinn leiður á þessu standi með Frenshaw yfirliðstor- ingja leiður á hetju og leiðnr á stúlkum. sem eru svona fljótar að gleyma. Ég er leiður á að drýgja hetjudáðir. eins og allir ætlast lil að ég geri. Ég er leíður á að standa upp á piedestall. Skilið kveðju minni til Davids og segið honum. að hann megi halda áfram. Og HENNl getið þér sagt það líka. sagði hann og reis úr sæti — að ég segi þeim það sjálfur. Það verður skemmtileat, sagði hann hlæjandi Að minnsta kosti mun tg skemmta mér. Miðvikudagur 19. október 7.00 Morgunútvarp 1200 Há- degisútvarp 13.15 Við vinnui a 15.00 Miðdegisutvarp 16-30 Sið degsútvarp. 18.00 Þing fréttir. 18.20 Lög á nikkuna Tony Rnmano leikur. 18.45 Tilkynntngar 19. 20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál Árni BOðv arsson flytur þáttinn 20 05 Efst á baugi Björgvin Guð- mundsson og Björn Jóhannssun tala um erlend málefni 20 35 Kammerkonsert eftir Kari Birg er Blomdahl. 20.50 Fosfór «g tannskemmdir. Gunnar Skan'a son tannlæknir flytur fræðsiu þátt. 21.00 Lög unga fóiksms Gerður Guðmundsdnttir kvtin ir. 22.00 Fréttir og veðurt.-cen ir 22.15 Kvöldsagan- „Gnnur inn“ Jóhann Pálsson 'eikari les (11). 22.35 snmarki'ói'ti Guðni Guðmundsson kvnnr vm is lög og stutt tónverk. 23.25 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.