Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 249. tbl. — Þriðjudagur !• nóvember 1966 — 50. árg. Sara Lidmann átti að haida fyrirlestur í Háskólanum en Háskólaráð nestaði um kennslustofuna KJ—Reykjavík, mánudag. Þau tíðindi gerðust í dag, að meirihluti háskólaráðs hafnaði beiðni frá Stúdentafélagi Há- skólans sem farið hafði fram á að fá 1. kennslustofu Háskól ans til afnota vegna fyrirlesturs sænsku skáldkonunnar Söru Lidman. Stúdentafélag Háskólans fór fram á það við vararektor, Hall dór Halldórsson, að fá kennslu stofuna vegna fyrirlesturs skáld h'ramnaia 5 í -iiðu Frumvarpið um veiðarfæraskattinn til 1. umræðu á Alþingi í gær: RÍKISSTJÓRNIN í MINNIHLUTA! Éiililiif: 1 Frá aimenmmi fendi á SUlF-þinginu i Tjarnarbúð á sunnudaginn. TK—Reykjavík, mánudag. Ljóst er nú, að ríkisstjórnin hefur ekki meirihluta á Alþingi fyrir frumvarpi sínu um nýjan skatt á útgerðina til fjáröflunar til slyrktar innlendum veiðarfæraiðnaði. Þetta kom ljóslega fram í umræðum á Alþingi í dag, er tveir af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins Matthías Bjarnason og Guðlaugur Gíslason lýstu sig andvígan frumvarpinu en a- m. k. tveir aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Jón Árnason og Sverrir Júlíusson hafa lýst sig opinberlega í andstöðu við frumvarpið í stjóm Landssambands ísl. útvegsmanna, sem mótmælti skattinum einróma. Þrátt fyrir það, að ljóst lægi fyrir ,að ríkisstjórnin hefði ekki þingmeirihluta fyrir þessú frum varpi varði Jóhann Hafstein, iðn aðamálaráðherra, frumvarpið í líf og blóð og taldi, að samþykkt frumvarþsins mýndi verðá min.ni bátunum raunverulega til hags, þar sem gjaldið leggðist fyrst og fremst á stærri bátana og því væri nær að tala um tilfærslu innan út gerðarinnar í þessu sambandi en nýjar álögur á útveginn!! Umræður stóðu í allan dag í neðri deild í dag um þetta mál og tóku margir til máls. Var iðn aðarmálaráðherra einn til að verja þessa álögugerð á útveginn, en hins vegar voru allir ræðumenn sammála um nauðsyn þess að styrkja innlendan veiðarfæraiðn^ð með einhverjum hætti. Sagt er frá þessum umræðum á bls. 7. (Tímamynd K. J.) EINRÓMA SAMÞYKKT 11. ÞINGS SUF: Gerð verði áætlun um brottför varnarliðsins EJ—Rcykjavík, mánudag. , anna og gæzlu nauðsynlegra mann, málaályktun þingsins, er svohjóð- f samykkt 11. þings Sambands1 virkja NATO hér á Iandi. Vill|andi: ungra Framsóknarmanna um varnj þingið, að hafnar verði viðræður; n. þing S.U.F. telur aðild ís- armál íslands segir, að bandarískaj við aðildarþjóðir NATO um gerð iands að Atlantshafshandalaginu vamarliðið skuli hverfa af landij fjögurra ára áætlunar um brottför brotít og fslendingar ejgi sjálfir! bandaríska hersins af íslandi. að taka við rekstri ratsjárstöðv-l Ályktunin, sem er kafli í stjórn eðlilega að óbreyttum aðstæðum,! en visar jafnframt til fyrirvarans] Framhald á bls. 14 Læknar neita að hafa krafizt 1 — 1,5 milljón kr- í árstekjur: Víta seinagang við spítalabyggingar EJ—Reykjavík, mánudag. Stjóm Læknafélags Reykjavíkur boðaði í dag til fundar með Haða bönnum, og lögðu þar fram yfir lýsingu vegna ummæla fjármála- ráðherra um læknastéttina, og birt ist sú yfirlýsing í heild á annarri síðu blaðsins. Talsmenn lækna félagsins sögðu, að læknaskortur inn vaeri meginvandamálið í dag, bæði út um landsbyggðina, og eins á sjúkrahúsum og utan þeirra í borginni. Stjórnarmenn L.R. sögðu, að skortur á heimilislæknum værj nokkuð alvarlegur, og eins væri skortur á starfandi sérfræðingum, einkum þó í vissum scrgreinum. í yfirlýsingunni segir, að sjúkra samlagsstörf hafi til þessa ekki ver ið það vel borguð, að heimilislækn ar hafi getað skapað sér viðunandi starfsaðstöðu, og eins, að vaxandi tortryggni gæti í röðum lækna „gagnvart þeirri tilhneigihgu stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavík Framhald á bls. 14 sern settur var af fslendinga hálfu er ísland gerðist aðili að Atlants- hafsbandalaginu og fullur skilning ur og samkomulag ríkti um með aðildarþjóðum bandalagsins. Meginefni fyrirvarans var: a að á íslandi væri ekki her á friðartímum, b) að það væri algjörlega á valdi og samkvæmt mati íslend- inga sjálfra, hvenær hér væri her og hvernig hann væri búinn, c að íslendingar hefðu ekki eig in her og hefðu ekki í hyggju að Framhald á bls. 14 Friðrik og GuSmundur unnu Bæði Friðrik og Guðmundur Pálmason unnu biðskákir sínar á móti Mexicönum úr 5. umferð, en skák Freysteins er enn ólokið. Eins og áður er komið fram, vann Ingi sína skák, svo nú þegar hef ur ísland hlotið 3 vinninga á móti Mexico. Aðrar fréttir af biðskákum: Jafntefli hjá Indónesíu og Mexicó í biðskák úr 4. umerð. Austurríki og Mongólía 1—1 og einni skák ólokið. Gleymdu stofnun flokksins en spiluðu gömlu lögin. Landsfund-ur Alýðubanda lagsins var haldinn um helg ina og lauk honum án þess að stofnaður væri þessi frægi flokkur, sem ýmsir úr bandalagsherbúðunum voru búnir að básúna um í mán. aðavís. Tæplega hundrað fulltrúum, flestum gömlum og nýjum harðkommum, var smalað saman í einn minnsta samkomusal bæjarins og þótti mörgum heldur lágt ris ið á þeim mönnum, sem sögðust ætla að stofna nýj- an verkalýðsflokk á íslandi. Á Iandsfundinum voru mun færri fulltrúar en á Sam- bandsþingi ungra Framsókn armanna, sem haldið var sömu daga. Æskulýðssam- tök' stærsta stjórnarand- stöðuflokksins halda mynd- arlegra og fjölmennara þing en Álþýðubandalagið allt. Stingur slík staðreynd illa stúf við áköll Þjóðviljans til unga fólksins. Á landsfundinum réðu kommar lögum og lofum. Lofuðu Hannibal Valdimars syni að vera formanni, enda gerði hann ekkert af sér, og Lúðvík Jósefsson settur til Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.