Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 1. nóvember 1966 ÞINGFRETTIR ÞINGFRÉTTIR FRALEUT AD LEGGJA NU NYJAN SKATT A UTVEGINN Jóhann Hafstein, iðnaðarmála- ráðherra, rnæltr í neðri deild í gær fyrir frunwarpi um verðjöfnun argjald af veiðar færum, er ríkis stjórnin flytur. Rakti hann efni fmmvarpsins og störf og álit nefndar, sem rannsakaði hag veiðarfæraiðnaðar ins. Frunwarpið felur í sér 2% gjald á innflutt veiðartfæri er renni í sjoð til styrktar innlend- um veiðarfæraiðnaði. Ráðherrann sagði, að illa hefði venð búið ð íslenzkri veíðarfæragerð og aliar veiðarfæragerðir hérlendis gefist upp nema ein eins og sakir standa og ætti bún í vök að verj- ast. M lagði ráðherrann til að málinu yrði vísað til iðnaðarnefnd ar deildariiMi'ar en ekki sjávarút- vegsnefndar, þótt frumvarpið fæii í sér skatt á sjávarútveginn. Jón Skaftason benti á, að þetta frumvarp stjórnarinnar gengi ; þvert á þann boðskap, sem ríkisstjórnin ; hefði boðað er hún tók við völd um, þar sem frunwarpið kvæði á um að afla fjár til að greiða niður framleiðslukostnað atvinriugreinar vegna dýrtíðarþró unar- Jón sagði, að frumvarpið vseri lagt fram 'af hátfu hæstv. ríkisstjfórnar á þeim tíma, er óvenju miklir erfiðleikar steðja að flestum greinum sjávarútvegs og fiskiðnaðar, ef frá eru taldar síldveiðamar. Bátaflotinn, annar en afla- hæstu síldarskipin, berst nú í bökkum sökuim stóraukins útgerð i arkostnaðar af völdum dýrtíðar og vegna minnkandi afla. Togata- flotinn sömuleiðis. Fiskvinnslu ' stöðvarnar eru þess ekki um komnar, að greiða það mikiu hærra fiskverð, að nægt gæti til þess að ná endum saman í rekstri útgerðarinnar, því að allur rekst- urskostnaður þeirra hefur vaxið risaskrefum í samræmi við aukna dýrtíð innanlands. Mr á ofan bætist nú verðfall þýðingarmikilla sjávarafurða á erlendum mörkuð- um og hráefnaskortur hér heima. Það er við þessar aðstæður, sem í öllum aðalatriðum er hér rétt lýst, að hæstv. ríkisstjórn dettur það snjallræði í hug, að flytja frv. um aukna skattlagningu á út gerðina, sem er að sligast undan dýrtíðarstefnu hæstv. ríkisstjórnar og þolir þvi ekki nýjar skattaálög ur, til þess að styrkja eina grein innlends iðnaðar, veiðarfæraiðnað inn sem einnig er að sligast sök- um stóraukins framleiðslukosfn- aðar og óréttlætis í löggjöf, sem haldist hefur um áratuga skeið, og gert starfsaðstöðu hans vori lausa að óbreyttum aðstæðum og eins og reynslan hefur sýnt. Frv. þetta fjallar að vísu ekki um stórar fjárupphæðir miðað við það, sem algengt er í okkar þjóð- lífi og þá ekki sízt ríkisbúskapn- um. En það er merkilegast fyrir það skilningsleysi, sem virðist ein kenna margar athafnir hæstv rík isstj. í garð sjávarútvegsins enda hefur það vakið verðskuldaða at- hygli einmitt þess vegna. Miklar umræður um frumvarp ríkissf jérnarinnar um nýjan veiðarfæraskatt til styrktar innnlendn veiðarfæragerð. - Ljóst, að frumvarpið nær ekki fram að ganga. Styrkja verð- ur veiðarfæraiðnaðinn með öðrum hætti en þeim að skatt- ieggja undirstöðuatvinnuveg sem bíður eftir opinberum stuðningi til að komast hjá stöðvun. Meginatriði frv. eru tvö. Hið fyrra er að leggja skuli 2% verð- jölfnunargjald á öll innflutt veið- arfæri, og að verðjöfnunargjakli þessu skuli varið til þess að Istyrkja innlendan veiðarfæraiðn að. Af upplýsingum sem fylgja tfnv. þessu má áætla, að gjald þetta nemi nú um 5 millj. króna á ári, en sennilega fer það eitthvað hækkandi á riæstu árum með fjölg un fiskiskipa og dýrari og full- komnari veiðarfærum og t.d. ef gengisskráningu yrði breytt. Allgóðar upplýsingar liggja nú fyrir um ástandið hjá báta og togaraútgerð landsmanna, en ein- mitt þeim er ætlað að greiða þennan nýja skatt. Nýlega hefur verið dreift á borð hv- þingmanna athugun milliþinganefndar á af- komu báta undir 120 smálestum, er sýnir ljóslega, að sú útgerð er ekki fær um að borga neina nýja skatta, enda satt bezt að segja, þá bíður húri eftir aðgerðum um aðstoð þess opinbera, við áfram- haldandi rekstur, en án fyrir- greiðslu og lagfæringa verður út gerð þeirra ekki haldið áfram al- mennt. Um langt skeið hefur og starf- að nefnd eða nefndir til athugun ar á vandamálum togaranna, sem ekkert virðast í um en bátarnir. Um það ætti því ekki að þurfa að deila á hv. Alþingi, að hér er um nýjar skattaálögur að ræða, á aðila, sem ekki er þess um kominn að greiða þær, og miklir þjóðfélagshagsmunir eru bundnir við að geti haldið starfrækslu átfram. Hitt er svo rétt, að veiðafæra- iðnaðurinn innlendi berst í bökk um og hefur lengi gert. Þeir að ilar sem fengist hafa við þann rekstur hafa týnt tölunni einn af öðrum vegna ranglætis, sem hann hefur verið beittur í lagasetningu. Ég er því alveg sammála, að reynt sé að bæta aðstöðu innlends veiðafæraiðnaðar. Atf ýmsum, ástæðum verður að telja þá at vinnugrein eðlilegan þátt í okk- ar atvinnurekstri t.d. ekki sízt fyr ir þá staðreynd, að um tiltölulega stóran heimamarkað er að ræða og eðlilegt má telja að innlendri veiðarfæraframleiðendur geti vegna betri þekkingar á staðhátt um hér og kröfum fiskimanna okk ar, framleitt betri veiðarfæri til okkar nota en útlendingar. En hnignun innlendrar veiðar færagerðar stafar fyrst og fremst af ástæðum, er rekja má til að- gerðaleysis ríkisvaldsins, eins og ég gat um áður og þegar af þeirri ástæðu verður að leiðrétta það á kostnað alþjóðar en ekki einnar startfsgreinar þjóðarinnar, útgerð arinnar, sem ekki er nú aflögu- fær. Veiðarfæraiðnaðurinn hefur um, e rhér hefur ríkt á undan förnum árum og hæstv. ríkis stjórnin hefur ekkert ráðið við. mörg ár engrar tollverndar | Sömu rök liggja til þess, að notið, svo sem meginhluti inn ; styrkja innlenda veiðarfæragerð lends iðnaðar hefur gert. Að þessu leytinu býr hann við sömu eða svipaða aðstöðu og útflutnings atvinnuvegirnir, sem keppa verða á erlendum mörkuðum. Af þessu leiðir, að eðlilegt má telja, að um fyrirgreiðslu af hálfu hins opin- bera nyti veiðarfæraiðnaðurinn, sönu kjara og aðstöðu og út- flutningsatvinnuvegirnir njóta. En þetta hefur ekki verið þannig með þeim afleiðingum, sem kunn ar eru og vel er lýst í greinargerð. og fylgiskjölum, sem frv. þessu. fylgja . Hinn 16. sept. 1964 skipaði iðn- aðarmálaráðherra þá Árna Vil- hjálmsson, prófessor, Má Elías son, skrifstofustjóra Kristján Ragn hún geldur líka afleiðinga stjórn- arstefnunnar. dýrtíðarstefnunn- ar. Aðrar tillögur nofndarinpar, eru m.a. að veiðarfæraiðnaður inn verði aðstoðaður við útveg un hagstæðra lána með ríkis ábyrgð, ef þörf krefði. Er hér um sanngirnismál að ræða, sem ég lýsi stuðningi við. Á þessu stigi málsins sé ég elcki ástæðu til þess að víkja nánar að frv. þessu og tillögum nefndar þeirrar, sem ‘athugað hefur vanda- mál ýeiðárfæraiðnáðarins Ljóst er þegar, að sú leið, sem frv. :el ur í sér til lausnar vandanum mun sæta mikilli andstöðu inn- an þings, sem utan. Útvegsmenn arsson fulltrúa og Svein Björns | á Akranessi hafa þegar mótmæit son, framkv.stj. til þess að fram-; frumvarpinu og stj. L.Í.IJ. hefur á kvæma sérfræðilega athugun á því hvort ekki sé tímabært að ísl. veið arfæraiðnaði verði búin sömu kjör og öðrum isl. iðnaði og hliðstæð um erlendum iðnaði o.fl. eins og í skipunarbréfinu er tekið fram. Ljóst er, að nefnd þessi hefur j fundi samþykkt samhljóða mór- mæli gegn því, en í stjórninni eiga sæti m.a. 3 háttv. alþuigis- menn úr stjórnarliðinu.. Fleiri mót mæli munu vafalaust berast næstu daga. Ég vil að endingu aðeins und framkvæmd mjög ítarlega raan- j irstrika að j velflestum undir minni vandræð- sókn á ástandi þessara mála og I stöðuatvinnuvegum landsmanna gerir hún ítarlegar tillögur um | steðja nú að miklir erfiðleikar. Að úrbætur í þessum efnum. En það .alorsök þeirra er sú verðlagsþró- er athyglisvert að hæstv. ríkis- stjórn fer með þessu frv. j engu eftir þeim tillögum, er nefndin gerir og liggja fyrir á bls. 33—35 í frvarpinu. Þær eru alveg hunds- aðar og í stað þess lagt til að leysa vandann með því að leggja nýjan skatt á útveginn og sjó- menn. Það er réttlátasta lausnin að dómi hæstv. ríkisstjórnar í að- steðjandi vanda veiðarfæraiðn aðarins. En hverjar eru þær tillögur nefndarinnar sem engan hljóm grunn á hjá hæstv. ráðnerra. Þær eru í fyrsta lagi að úr ríkissjóði verði greiddar uppbtæur á fram leiðslu innlendca veiðarfæra- gerðar frá og með 1964 og fram vegis er jafngildi þeirri aðstoð, er sjávarútv. hefur notið fná sama tíma. Ég hef áður sagt, að hér væri um tvær sambærilegar at- vinnugreinar að ræða að pví er taki til þess, að önnur verður að setja sína vöru í samkeppni á erl. mörkuðum, en hin, að segja má framleiðslu innanlands í sam keppni við innflutta tollfrjálsa vöru.eða því sem næst. Meðferð þeirra af hálfu ríkisvaldsins á því að vera svipuð eða sú sama í báð um tilfellum. Frá og með 1964 hef ur nokkru ríkisfé verið varið til stuðnings í sjávarútvegi og þar með viðurkenndar afleiðingar, þeirrar verðbólgu, á sjávarútvegn- un og verðbólga,, er ríkt hefur landinu undanfarandi ár, og er 3 —4 sinnum meiri en í aðaivið- skiptalöndum okkar. Vissulega má deila um orsakir þessarar óheilla- þróunar, en um hitt verður varla deilt, að sú ríkisstjórn, og sá þingmannameirihluti, er ha-.a styður hverju sinni, telst ábyrg- ur fyrir henni. Getuleysi til þess að ráða við vandamálin, er lítil afsökun og alls engin afsökun fyr ir því, að sitja ráðalaus á varda- stólum og hindra þannig, að öðr um gefist tækifærf til þess að reyna að sporna gegn þessari óheillaþróun. Vandamál sem verðbólgan skap ar hjá atvinnuvegunum, eru al menns eðlis og verða ekki leyst af ríkisvaldinu með þvi að flytj.i afleiðingar vandræða einnav atvinnugreinar yfir á aðra. Állra sízt, er það erlegt að leysa nokk urn vanda með því að flytja aukn ar byrðar á sjávarútveginn, sem nú berst í bökkum og vitlaustast af öllu |væri þó að ganga svo nærri aðalmjólkurkú þjóðar- innar, að verulega drægi úr nyt- inni. Það nyndi ríkissjóður ekki lengi þola. Jón Skaftason taldi eðlilegra að málið gengi til athugunar í sjáv arútvegsnefd. Matthías Bjarnason sagðist and vígur frumvarpinu og kvaðst mundu greiðar atkvæði gegn því. Kvaðst hann furða sig á því, að ekkert tillit hefði verið tekið til tillagna fulltrúa Fiskifélags íslands og LÍÚ í nefnd þeirri, sem athug- aði hag veiðarfæraiðnaðarins. Taldi hann útveginn hafa notið góðs af þeirri hörðu samkeppni, sem hefði vprið á sölu veiðarfæra hér á landi og hefði útveginum ekki veitt af því hagræði, sem lækkaði veiðarfæraverð vegna harðrar samkeppni hefði verið. Matthías kvaðst ekki andvígur þvi, að veiðarfæraiðnaðurinn væri styrkur en það ætti ekki að gera með því að leggja nýja skatta á út veginn, því útgerðin ætti í mikl- um erfiðleikum núna, einkum út- gerð báta af stærðinni 40—120 tn. Skýrði hann frá því, að stjorn LÍÚ hefði samþykkt einróma mót mæli gegn þessu frumvarpi. Þá gerði Matthdas breytingartiHögu við tillögu ráðherrans um nefnd og lagði til að frumvarpinu yrði vísað til sjávarútvegsnefndar. Lúðvík Jósepsson lýsti sig þess um nýja skatti á útveginum and vígan og taldi að fara bæri aðrar leiðir til að styrkja veiðarfæraiðn aðinn og lagðist gegn tillögu rað herrans um að málinu yrði vísað til iðnaðarnefndar neðri deildar. Björn Pálsson sagðist andvlgur stefnu frumvarpsins. Það mætti eins bera fram frumvarp um verð jöfnunargjald af kexi og fatnaði ef fylgja ætti stefnu frumvarps.ns, því báðar þær iðngreinar ættu í erfiðleikum en auk þess væri hann algjörlega andvígur því að lagður væri nýr skattur á útgerð- ina og ræddi erfiðleika útvegsins í því sambandi. Nauðsynlegt væri sjálfsagt að styrkja íslenzka veið- arfæragerð, en það ætti að gera með öðrum hætti. Nú þyrfti frem ur að gera athugun á því, hvaða gjöldum mætti létta af atvinnu- greinunum í stað þess að gera til lögur um að auka gjöldin. Þakk- aði hann Matthíasi Bjarnasyni skörulegan málflutning og skoraði á fleiri þingmenn stjórnarflokk- anna að sýna einurð í þessu máli. Það yrðu kannski gerðar minni vitleysur á þessu þingi en siðustu þingum, ef menn færu að iæmi hans. Guðlaugur Gíslason lýsti ana- stöðu sinni við frumvarpið en æskilegt að styrkja veiðarfæraiðn- aðinn. Skúli Guðmundssson sagði, að ríkisstjórni hefði ekki tekið neinn af þeim sameiginlegu til lögum um bætta stöðu veiðar færaiðnaðarins, sem nefndin er rannsakaði hag veiðarfæraiðnað arins hefði gert. Þessi nefnd hefði ekki gert neina athugun á því, hve mikil opinber gjöld á veiðarfæra útgerðinni hvíldu og skoraði hann á þá nefnd, er fengi málið til at hugunar að rannsaka það, því að ekki væri fráleitt að létta mætti einhverju af þeim gjöldum, af ekki sízt núna, þegar nýbúið er að veita erlendu fyrirtæki, Álbræðs) unni, undanþágu frá greiðslu flestra þeirra jalda, sem íslenzk um fyritækjum væri gert að greiða, og einnig mætti hafa í huga það lága rafmagnsverð, sem útlendingar ættu að fá hér í landi. Ljóst væri, að ekki væri fært að Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.