Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 16
Baldur Oskarsson var ein- iBnBHKBaMiMBHHBaHMHBBMaBnHH róma kjörinn formaður SUF m EJjReykjavík, mánudag. liL þingi SU(F var Slitið síð- Baldur Óskarsson Vatn og raf- magn vantar til nýbygginga í Garðahreppi KJ-ReykjavÍ!k, mánudag. Byggðin í Garðalhreppi er nú fcomin langleiðina upp að Vífils stöðum, og má segja að byrjað sé þar á fleiri og færri nýjum húsum á „Flötunum" í viku hverri. Allt eru þetta einbýlishús, mangvisleg að útliti, og yfirleitt vinna eigendurnir mikið við þessi hús sjálfir. Eru húsin mjög mis- langt á veg komin, sum eru þeg ar orðin fofclheld en önnur skemmra á vegi. Eitt er það sem vanhagar mjög um í þessu nýja hverfi, við Sunnuflöt, og er það vatn og rafmagn. Er hvorugt fyr Framhald á bis. 15. degis í gær í Tjarnarbúð í Reykja vík. Þingfundir hófust kl. 9.30 í gærmorgun, og var þá fjallað um álit eftirtalinna nefnda, og geng ið frá samíþykkt þeirra: Atvinnumálanefnd, Mennta og If élagsmiáilan eifind, Sam gön gu mál? - nefnd, Skipulagsnefnd, Fjármála nefnd, Verkalýðsmálanefnd, Alls- herjarnefnd og Stjórnmálanefnd. Halle Jörn Hansen, frá sam tökum ungra vinstri manna í Noregi, ávarpaði þingið og flutti kveðjur frá samtökum sínum, en hann var einn þriggja erlendra gesta, er þingið sátu. Fráfarandi formaður, Örlygur 'HáiMánarson, ávarpaði þingið og þakkaði stjórn og sambandsfélög um gott samstarf, en hann hefur verið formaður samtakanna's. 1. 6 ár, og lét nú af því starfi sökum aldurs. Síðan hófust kosningar. Stjórn sambandsins skipa eftirtaldir menn: Baldur Óskarsson, formaður, Reykjavík, Sigurður Geirdal, V3ra formaður, Kópavogi, Björn Teits- sori, , ritari, Brún, Suður-Þing. Bjarni Bender, Reykjavík, gjald keri. Meðstjórnendur: Alvar Ósk- arsson, Reykjavík, Garðar Hann esson, Aratungu, Árnessýslu, Már Pétursson, Reykjavík, Ingimund- ur Magnússon, Hafnarfirði, Iler- mann Einarsson, Vestmannaeyj- um, Gísli Sighvatsson, Kefiavjk, Ingi B. Ársælsson, Reykjavík og Daníel Halldórsson, Rvk. Varamenn í stjórn: Ólafur Ragn ar Grímsson, Reykjavík, Páil ILýðsson, Litlu-Sandvík, Theódór A. Jónsson, Reykjavífc, Davíð Aðalsteinsson, Arnibjarnarlæk, Mýrasýslu, Guðmundur Magnús son, Leirvogstungu, Þorsteinn Ragr. arsson, Akranesi, Friðgeir Björns soh, Reykjavík og Haukur Bjarna sori, Reykjavík. Endurskoðendur: Þórir Gunn- arsson og Sigþór Jóhannsson. Til vara: Erlingur Bertelsson og Gísli Jónsson. Helgi Bergs, ritari Framsókn arflokksins, flutti þinginu snjalla ræðu. Flutti hann þingfulltrúum kveðju framkvæmdastjórnar Fram Framhald á bls. 15. FLUG- VÉL NAUÐ- LENTI KJ-Reykjavík mánudag. Um klukkan tólf í dag nauðlenti tveggja sæta flug vél á túninu við VífMsstaði. Tveir menn voru í vélinni, en hvorugan sakaði, og gengu hinir rólegustu heim að Vífilsstiöðum í kaffi eftir nauðlendinguna. Vélin sem hér um ræðir er nýja listflugvélin sem kom til landsins í sumar TF- ABC, og var á æfingaflugi yfir Vífilsstöðum þegar hreyfillinn drap skyndilega á sér. Sögðu sjónarvottar að vélin hefði verið að taka „dýfu“ oig verið á uppleið er hreyfillinn stöðvaðist. Flugmennirnir reyndu árangurslaust að koma hreyfl inum í gang aftur, en tókst ekki, og lentu því á túninu. Hjól vélarinnar settu þeir ekki niður, heldur lentu „magalendingu“ og skemmd ist skrúfan og eitthvað und ir vélinni í lendingunni. Tékkneska listflugvélin TF- ABC nauðlent á túninu við VifilsstaSi í gær. (Tímamynd K. J. BrétKassagerðarinn ar er ekki svaravert — sagði iðnaðarmálaráðherra, er vandamál umbúðaiðnaðar* ins voru til umræðu á alþingi í gær. TK—Reykjavík, mánudag. í umræðunum um veiðarfæra skattinn á Alþingi í dag beindi Þórarinn Þórarinsson fyrirspurn til iðnaðarmálaráðherra í tilefni af ummælum hans um ástand iðnaðar ins, varðandi bréf, sem alþingis mönnum ■ hefði borizt frá Kassa gerð Reykjavíkur. Spurði Þórarinn hver afstaða iðnaðarmálaráðherra væri til þess máls, er þar væri um rætt. Framhald á bls. 15. Voru SAAB bíl- arnir ótryggðir? SJ-Reykjavífc, mánudag. Sjópróf vegna skemmdanna á SAAB bifreiðunum hófust s. 1. fimmtudag og stóðu þá yfir í fjórar klukfcustundir. Daginn eft ir héldu sjóprófin áfram og stóðu frá kl. 16 til miðnættis, og varð þá að fresta róttarhöldunum, þar sem gögn vantaði svo sem ljós myndir og skoðunargerð, sem framkvæmd var á lestum skipsins. Skipið sigldi á hafnir við Faxa flóa á laugardag, en gert er ráð fyrir að hægt verði að Ijúfca sjó prófum innan skamms. Eftir því sem Tíminn hefur komizt næst, þá voru SAAB-bif- reiðarnar ekfci tryggðar af ís- lenzku tryggingarifélagi, og kynnu að hafa verið óvátryggðarmeð öllu Tryggingarikostnaður mun vera nálægt 1500 krónur á nýrri bif reið og greiða kaupendur bifreið anna það gjald, a. m. k. ef Lif reiðin hefur verið tryggð í flutn ingum. Flutningsgjald á nýrri bifreið er frá 3—5000 krónur að öllum jafnaði. ■vv •w.yvv —' wv -f vy w Forsætisráðherra skýrir frá Svíþjóðarför B0NDI 0G ÞINGMAÐUR BAUD 0KKUR 10 KÝR IGÞ—Reykiavík, mánudag. Dr. Bjarni Benediktsson, for Byggðin þenst út á „Flötunum" í Garðahreppi, og stcðum. og vanta“ bæði vatn og rafmagn. her er mynd af húsunum sem eru í byggingu næst Vífils (Tímamyn.l K. J.) sætisráðlierra, boðaði blaðamenn á sinn fund í dag og skýrði þeim frá nýafstaðinni boðsferð til Svi þjóðar, en þar var hann í síðastlið inni viku ásamt konu sinni, frú Sigríði Björnsdóttur og föruneyti. Sagði forsætisráðherra að þeim hefði verið tekið afbragðsvel, hvar sem þau komu og rómaði hann mjög alla gestrisni Svía. Forsætisráðherrann átti fund með Erlender og nokkrum ráð herrum úr rikisstj. og hitti auk þeá^ ýmsa stjónmálamenn. Rædd voru viðhorf í alþjóðamálum og þá sérstaklega efnahagsmálum. EFTA og EBE, en Svíar hafa mik inn áhuga á þessum málum. For sætisráðherra sagðist hafa gert grein fyrir viðhorfi tslendinga. Sagði hann jafnframt að það hefði úrslitaþýðingu að við fvlgdumst vel með því sem væri að gerast í þessum efnum. Minnst var á norrænt varnar bandalag, en í þeim umræðum kom fram, að eins og «akir standa þá sé ljóst að ekki er tímabært að slíkt bandalag leysi Nato af hólmi. Einnig var minnzt á Loftleiðir í viðræðunum við Erlander. Loft leiðamálið er í athugun hjá sér fræðingum og Svíar gátu þvj ekk ert um málið sagt á bessu stigi, en þeir eru okkur velviljaðir. Forsætisráðherrann heimsótti þrjú mikil iðnaðarfyrirtæki og kom á Sænska dagblaðið, setn er annað stærsta blað, sem kemur út að morgni í Stokkhólmi. Upplagið er 170 þús. eintök, en þar sem Svíar eru 40 sinnum mannfleiri en við, þá er útbreiðsla blaðsins minni en hér tíðkast. Iðnfyrirtæk in, sem forsætisráðherrann skoð aði voru Ericson (sími), Saab (herflugvólar og bílar) og Facit (skrifstofuvélar). Sagði forsætis ráðherra, að í öllum þessum fyrir tækjum hefði verið lærdómsíkt að sjá hversu vinnubrqgð væru þar hárnákvæm. í ferðinni um Aust ur-Gotland heimsótti forsætisráð- herrann bónda og þingmann, sem þar rekur stórt bú. Heitir hann Einar Gustavsson og er í Mið flokknum (áður Bændaflokkurinn) Hafði hann hitt Einar á fundum Norðurlandaráðs og itti þangað Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.