Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 10
10 DVO I TÍMINN í DAG ÞRIÐJUDAGUR 1. nóvember 1966 DENNI DÆMALAUSI Hundurinn yðar er a’ð klóra i bakdyrnar. Eg held hann sé svangur eins og þú. I dag er þriðiudagur 1. nóvember — Allra heií- agra messa Tngl í hásuðri kl. 2.17 Árdegisháflæði kl. 6.42 H«ilsug»2la ■k SlysavarSstofan Heilsuverndarstöð Inm er opin allan sólarhringinn simi 21230. aðeins móttaka slasaðra •k Næturlæknir kl 18 - ft simi 21230 it Neyðarvaktin: Slmi 11510. OPÍð hvern virkan dag frá ki 9—12 og l—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu borginni gefnar simsvara lækna félags Reykjavfkur i síma I8K8H Kópavogs Apótek, Hafnarfiarð ar Apótek 0.2 Keflavíkui .\»ótek eru opin mánudaga — föstudaga til kl 19 laugardaga til kf 14 helgidaga og almenna fridaga frá kl 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl 12—14 Næturvarzla t Stórholti l er op;n fró manudeg) til föstudags kl. 21 P kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og heigidaga frá kl 10 á das- lnn til 10 á morgnana Kvöld- laugardaga, og helgidaga- varzla vikuna 29.—5. okt. er í ingólfs Apóteki — Laugarnes \póteki. Næturvörzlu I Keflavík 29.10—30.10 annast Guðjón Klemenzson, 31. okt. annast KjartaikGlafsson. Næturvörzlu I Hafnarfirði aðfaranótt 2. nóv. annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235 Næturvörzlu I Keflavík 1. nóv. ann as tíCjartan Ólafsson. FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Sólfaxi fer til. London kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur li! Reykjavíkur kl. 19,25 í kvöld. Snar faxi fer til Vagar, Bergen og Kaup mannahafnar kl. 09.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til ileyk.juvíkur frá Kaupmannahöfn, Bergen og Vag ar kl. 15.35 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir) Egilsstaða Húsavíkur ur Patreksfjarðar Vestmannaeyja (2 ferðir) og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Hornafiarðar, Fagurhólsmýrar, Kópaskers, Þórs- hafnar, Vestmannaeyja og ísafjarð ar. Loftlei'öir h. f. Leifur Eiríksson er væntaniegur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Lux emborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.45. Heldur áfram til NY kl. 02.45 Snorri Sturluson fer til öslóar oc Helsingfors kl. 10.15. — Herra minn, ert þú að glápa á mig. Þér finnst ef til vill að þú hafir sé'ð mig áður. — Það er engin kurteisi að glápa á fólk. —Nei, mér skjátlaðist bara svolítið. — Þar sem ég get látið hálshöggva þig fyrir að brjótast hér inn, þá átt þú engra kosta völ nema að taka uppástungu minnl. —Hesturinn minn, Tancred, er sá fljót asti í — Ég ætla mér a'ð hleypa honum á móti þfnum hesti. — Þú mátt búast vi'ð því að tapa, en ef ú vinnur þá ert þú frjáls. — En hvað með Díönu Palmer. Hún hefur ekkert með þetta að gera né kemur þér nokkuð við. Siglingar * Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vesianannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavíkur. Blikur fer trá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. BSöð ogtímarit Heimilisblaðið Samtíðin. Nóvemberblaðið er komiö út, mjög fjölbreytt, og flytur m. a. þetta efni: Verðbólgusöngur við Eyrar- sund (forustugrein) Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Voða-augun (framhalds saga). Umsögn um bók eftir Aron Guðbrandsson. Leyndardómur kven legrar fegurðar eftir Sophiu Loren. Sígildar náttúrulýsingar. Leikkonan Barbra Sfreisand. Húsmæðrabíllinn í Bandaríkjunum. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugs son. Krabbameinshættan eftir dr. Helge Jphansen. Ástagrín. Skemmti getraunir. Menningarstraumar úr sólarátt eftir Ingólf Daviðsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu í annað. Stjörnuspá fyrir nóv ember. Þeir vitru sögðu o. fl. Rit stjóri er Sigurður Skúlason. Orðsending Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifund hafa Kvenfélag Há- teigssóknar og Bræðrafélagið, fimmtudaginn 3. nóv. kl. 8.30 í sjó mannaskólanum, spilu'ð verður fé- lagsvist. Kaffidrykkja. Systarfélagiö Alfa Reykjavík beld ur sinn árlega bazar miðvikndaginn 2. nóv. kl. 2 e. h. í Góðtemplarahús inu uppi. Frá Slysavarnafélagi íslands. „Frú Sigrún Konráðsdóttir, Báru götu 34 hefur afhent Slysavarnafé lagi íslands 10.000.00 kr. sem minn- ingargjöf um mann sinn Eyjólf Eðvaldsson, loftskeytamann er fórst með Goðafossi hinn 10. nóv. 1944 Eyjólfur var fæddur 1. sept. 1896. Friðrik IX. Danakonungur hefur sæmt dr. Friðrik Einarsson, yfir- læknir .riddarakrossi Dannebrogorð unnar 1 stigs, og dr. Þórir Kr. Þórð arson, prófessor, riddarakrossi Dannebrogorðunnar. Menningarmála ráðherra Dana, hr. Hans Sdlvhój, af- henti heiðursmerkin 15. okt. Kvenfélag Laugarnessóknar, 'neldur bazar i Laugarnesskólanum laugar daginn 19. nóv. nk. k. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, styðj ið okkui í starfi, með því að gefa eða safna munum til bazarins. Upplýsingar gefnar í síma: 34544. 32060 og 40373. JSTeBBí sTTtLC/t S'ÓtdJM ÖLVUNNfíR fíEJVA/£/K /*/K-Jí_l öffíSEK'SCtfír/qíJ/? U S/xu/? Btvuofí... i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.