Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN R ÞKIÐJUDAGUR 1. nóvember 1966 ,Einræðish errann7 byrjaður - hefur valið 22 leikmenu f§9 landsEiðs- æfinga. Fyrsta æfingin er annað kvöld Alf — Reykjavík. — „Einræðis- herrann“ við val íslenzka landsliðs ins í handknattleik, Sigurður Jóns son, er þeSar byrjaður aðgerðir, sem miða að því, að landsliðið verði í sem beztri þjálfun, þegar að landsleiknum við Norðmenn kemur 4. desember n.k. Hann hef ur nú valið 22 leikmenn, sem eiga að hefja æfingar á morgun undir stjórn landsliðsþjálfaranna þriggja Karls Benediktssonar, Ragnars Jónssonar og Reynis Ólafssonar. Þegar íþróttasíðan hafði tal af Sigurði í gær, sagði hann, að fleiri leikmenn en þessir 22 kæmu til greina, þetta væri aðeins byrj unin. Og lítum þá á listann yfir þá 22 leikmenn, sem valdir hafa verið til æfinga: Frá FH: Hjaiti Einarsson Birgir Björnsson Geir Hallsteinsson Örn Hallsteinsson Islenzka skák- sveitin í 2. sæti f fjórðu umferð á Olym- píuskákmótinu í Havana tefldi íslenzka sveitin við þá mongólsku og sigraði með 3V2 vinning gegn hálf- um. Friðrik vanta Miagma- suren. Ingi R. vann Ujtu men. Guðmundur Pálmason vann Tsaagaan, og Guð- mundur Sigurjónsson gerði jafntefli við Thalkahasur- en. Aðrir leikir í þeirri um ferð fóru þanniS, að Aust- urríki vann Tyrkland með 3—1 og Indónesía vann Mexikó á þremur borðum, en fjórða skákin fór í bið. f fimmtu umferð tefldi ís land við Mexikó og lauk aðeins einni skák. Ingi R. vann Acevedo, en Friðrik, Guðmundur Pálmason og Freysteinn eiga biðskákir. Júgóslafía vann Indónes- íu með 3y2—Yt, og Mongó- lía hefur einn vinning gegn Austurríki, þrjár skákir fóru í bið. Eftir þessar fimm umferð ir er Júgóslafía efst með 14 vinninga- ísland er í öðru sæti með 9!/2 vinsing og þrjár biðskákir. f 3. sæti er Indónesía með 9 viun inga og biðskák. Tyrkland hefur 6V2 vinning. Mongó- lía 6 v- og þriár biðskákir. Austurríki 6 v. og þrjár biðskákir og Mexikó 2 v. og fjórar biðskákir. Indónesía og Mongólía eiga eftir að sitja yfir. Páll Eirfksson Jón Gesitur Viggósson Auðunn Óskarsson. Frá Fram: Þorsteinn Björnsson Ingóifur Óskarsson Gunnlaugur Hjálmarsson Sigurður Einarsson Gylfi Jóhannsson Frá Haukum: Viðar Símonarson Stefán Jónsson Frá Val: Hermann Gunnarsson Stefán Sandholt Frá Víking: Einar Hákonarson Úrslit hjá þeim yngri Úrslit í yngri flokkunum í Rvíkurmótinu \ handknattleik, urðu þessi fyrsta daginn: 3. fiokkur karla: Fram — KR 13:3 Valur — Þróttur 15-2 Ármann — Víkingur 8-6 2- flokkur karla: Valur — Víkjngur 8:3 ÍR — KR 10-7 Fram — Þróttur 8-3 1. flokkur kvenna: Valur — Fram 8:4 Leikirnir voru misjafnir að Sæðum og greinilegt, að yngri kynslóðin þarf nokkurn tíma til að venjast hinum stóra sal í Laugardalshöllinni. Sigurður Hauksson Einar Magnússon Frá Ármanni: Sveinbjörn Björnsson FráKR: Karl Jóhannsson Gísli Blöndal Tony Hateley skorar meS skalla fyrir Chelsea á móti Fulham s. I. laugardag. Nýi maðurinn hjá Chelsea skoraði tvö mörk - og Chelsea heldur áfram efsta sætinu Mikiö var um óvænt úrslit í ensku knattspymunni á laugardag. Þannig tapaði Bumley í fyrsta skipti heima og það fyrir Manch. City. Tottenham tapaði einnig á heimavelli, nú fyrir Aston Villa, sem fyrr í vikunni hafði selt Tony Hateley fyrir 100 þúsund pund. Það var ekki að sjá, að hans væri saknað hjá Aston Villa, en hins vegar stóð hann sig vel hjá hinu nýja félagi sínu, Chelsea, og skor aði tvö af mörkunum gegn Ful- ham. Chelsea heldur fyrsta sæt- inu í deildinni, en Stoke — eftir ágætan sigur gegn Liverpool — hefur aðeins stigi minna, og Ever ton er nú komið í þriðja sæti. Á Skotlandi fór fram úrslitaleik urinn milli Celtic og Rangers í bikarkeppni deildaliðanna. Tæp- lega 100 þús áhorfendur sáu Ce!t ic sigra með eina markinu, sem skorað var í leiknum, og var inn herjinn Lennox þar að verki í fyrri hálfleik- Urslit á laugardag. Preston — C. Palace 1:0 Rotherham — Huddersf. 4-2 Millvall lék þarna 54. leikinn í röð á heimavelli án taps. — hsím. 1. deild- rH 1 -2 deild er nú þannig: Burnley — Manch. City 2:3 Everton — Leicester 2-0 Chelsea 14 8 5 1 31:14 ? Fulham — Shelsea 1:3 Stoke City 14 9 2 3 25:11 20 Leeds — Southampton 0-1 Everton 14 7 4 3 22:18 18 Mandh. Utd. — Arsenal 1-0 Bumley 13 6 5 2 26:17 17 Newcastle — Sunderland 0:3 Manch. Utd. 13 8 1 4 25:21 17 Nott. Forest — Blackpool 2-0 Tottenham 14 8 1 5 23:22 17 Sheff. Utd. — West Ham 3-1 Leicetser 13 6 4 3 32:23 16 Stoke City — Liverpool 2:0 Nottm. Forest 14 6 3 5 22:22 15 Tottenham — Aston Villa 0-1 Liverpool 13 5 5 3 22:22 15 W. B. A. — Sheff. Wed. 1-2 Sheff. Utd. 14 6 3 5 18:20 15 Sheff. Wed. 14 4 6 4 '18:18 14 2- deild. Leeds Utd. 13 4 5 4 17:19 13 Birmingham — Blackpurn 1:1 Southampton 14 5 3 6 22:24 13 Bury — Derby County 2-2 Wesit Ham 14 4 4 6 30:28 12 Coventry - - Oharlton 1-0 Arsenal 14 4 4 6 30:28 12 Miilvall—Cardiff 1-0 WBA 14 5 1 8 31:30 11 Hull City - - Bristol C. 0:2 Sunderland 14 4 3 7 23:24 11 Millvall — Cardiff 1:0 Aston Villa 14 4 2 8 15:22 10 Northampton — Wolves 0:4 Manoh. City 13 4 2 7 14:24 10 Norwich — Bolton 1:0 Newcastle 14 3 4 7 11:26 10 Plymouth - — Ipswieh 1-1 Fulham 14 2 5 7 18:28 9 Portsmouth — Carlisle 2-1 Blackpool 14 2 2 10 15:26 6 Kef Ivíkingar sigurvegarar PJ-Kflavík. — Keflvíkingar tryggðu sé sigur í Litlu bikar- keppninni 1966, með jafntefli á móti Skagamönnum í miklum „rok leik“, sem fram fór í Keflavík á sunnudaginn. Lengi leit út sem Æfingar hjá Frjálsíþrótta- deild Ármanns Æfingar hjá Frjálsíþrótta- deild Ármanns innanhúss eru að hefjast um þessar mundir, og er þjálfari deildarinnar Jóhannes Sæ mundsson- Æft. verður I Laugar dalshöllinni og er fyrsta æfingin í kvöld kl. 7 — 8- Þá er æft á laugardögum kl. 3—4. Aðstaða til frjálsíþróttaiðkana í Laugardals höllinni er mjög góð vegna salar- ins. Frjálsíþróttadeild Ármanns býður nýja félaga velkomna og geta þeir haft samband við þjálf- arann j æfingatíma £ kvöld svo og á laugardaginn. Skagamenn myndu fara með siS ur af hólmi í þessari viðureign, því að þeir höfðu yfir, 2-1, allt þar til rúmar sex mínútur voru til, leiksloka, en þá jafnaði Sigurður Albertsson fyrir Keflavík. Og jafn teflið nægði heimamönnum, sem hlutu 9 stig í keppninni, en Akra nes 8 stig. Aðstæður voru mjög slæmar til að leika knattséyymu í Keflavík á sunnudaginn, enda hávaðarok. Skagamenn léku undan vindi i fyrri hálfleik og tókst þá að skora tvívegis. Fyrra markið vgr klaufamark, fyrirsending. sem Kjartan markvörður missti inn fyr ir sig. Ríkharður Jónsson skoraði síðara markið úr aukaspyrnu með glæsilegri spyrnu af 20 metra færi. Þrátt fyrir, að erfitt væri að sækja á móti vindinum, skoruðu Keflvíkingar mark í fyrri hálfieik. Var það fyrsta mark leiksins, skor að af Jóni Jóhannssyni. í siðari hálfleik gerðu Keflvík- ingar harða hríð að marki Akra ness, en Skagam-enn vörðust hraustlega, og tókst að verja mark sitt áföllum, þar til 6 mín- útur voru eftir, en þá jafnaði Sig- urður Albertsson með skalla eins og fyrr segir. Leikurinn var ekki upp á marga fiska og einkenndist mjög svo af hinum slæmu aðstæðum, og er ekki ástæða til að hrósa neinum sérstökum leikmönnum. Valur sigraði Fram í fyrsta aukaleiknum Fyrsti aukaleikurinn i haust móti 2- flokks í knattspyrnu milli Vals og Fram fór fram á Melavellinum á sunnudag við sérkennilegar aðstæður, þvi veðurguðirnir buðu upp á rok og rigningu, haglél og sólskin nær því í sömu andránni. En piltarnir léto þetta ekki á sig fá og léku á köflum ágæta knatt spyrnu. Valsmenn sigruðu, skor uðu 1 mark gegn engu, og var markið skorað úndan vindi i fyrri hálfleik. í síðari hálfieik reyndu Framarar að jafna, en tókst ekki, þrátt fyrir ágæt tækifæri. Voru Valsmenn betri aðilinn í þessari viðureign. Næsti leikur í aukakeppn- inni fer fram n.k. sunnudag og leika þá Fram og KR, en síð- asti leikurinn verður svo á niilli Vals og KR-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.