Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.11.1966, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 1. nóvember 1966 TfMINN 11 Gengisskránmg Nr. 83—27. október 1966. Sterlingspund 119,88 120,18 Bandai dollar 42,95 43.06 KanadadoUar 39,30 39,91 Danskar krónur 621,65 623,25 Norskar krónur 601,32 602,86 Sænskar krónur 830,45 832,60 Finnsk mörb 1,335,30 1.33» Fr. frankar 870,20 372,44 Belg frankar 86.10 86.32 Svissn frankar 992,95 995 50 Gyllini 1.186.44 1.186.50 Tékkn kr 596.40 598 01 V-.þýzk mörk 1.080.15 1.082.91 Llrur 6.88 8,90 Austurr sch. 166.46 166.6í Pesetar 71,60 71,80 Reikntngskrðnur — Vörusklntalönd 98,80 100.1« Ketknlngspund - Vöruskiptaiönd 120,25 120.55 v/Miklatorg Sítni 2 3136 SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS M.s. HEKLA fer austur um land í hringferð 8. þ.m. Vörumóttaka á miðviku dag, fimmtudag og föstudag til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar Fáskrúðsfjarðar. Reyðarfjarðar Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavrkur, Akureyrar O'g Siglufjarðar. M.s. BALDUR fer til Snæfellsness- og Breiða fjarðarhafna á fimmtudag. Vörumóttaka á þriðjudag og ■ miðvikudag. Tækifæriskaup Til sölu í miðbænum ný- standsett íbúð 2 herb. og eldhús- Sér hitaveita. Tvö- falt gler í gluggum. íbúðin laus strax til íbúðar. Til greina kemur að taka hluta af útborguninni í ríkis- tryggðum skuldabréfum. Upplýsingar gefur Fasteignasala Guðmundar Þorsteinssonar Austurstræti 20 sími 19545 David reis upp og ógnaði hon- um. — Heyrðu mig nú — ef ung frú Marling og faðir hennar væru ekki héma. — En það erum við sem betur fer, sagði herra Marling og reis upp og tók nú við stjórninni. — Mér finnst að þið drengirn- ir hafði strftt hvor öðrum nóg í bili. Það er allt í lagi fyrir ætt- ingja að rífast, en hvers vegna að draga okkur inn í það? Ég þarf að fara í ameríska sendiráðið og tek Carleton með mér. Yfir- liðsforingjinn kom til að hitta Susan. Komið nú, Richard- Daniel sneri sér að Susan. — Ég hitti þig vonandi í kvöld. Þú hefur efeki gleymt að við ætlum út saman. — Ég vona þú dragir mig ekki út af veitingahúsinu áður en ég hef lokið máltiðinni, sagði hún leyndardómsfull. — Ég skal reyna að stilla mig, sagði hann og hló — En ég er uppstöfckur þegar veitingahús — og manneskjur, bætti hann við — eiga í hlut. Um leið og hann gekk til dyra, stillti David sér á milli- — Hvenær get ég talað við þig? Það verður að gerast fljótlega. — Já, auðvitað, sagði Daniel. —Ég hélt ég væri nærgætinn að draga mig í hié. En ef þú vilt raunverulega tala við mig bý ég á Savoy. Við veslings sjómennirnir verðum að veita okkur dálítinn munað þá loks við komum í land. — Ég kem klukkan sex. — Alit í lagi. En — sagði hann þegar hann gekk út — þú verður að áminna klæðskerann þinn um að gera betur. Síðasta tilraun hans var algerlega misheppnuð. Þau þögðu eftir að herra Mar- ling og Daniel voru farnir. — Vitið þér hvað hann átti við með þessu? spurði Susan. — Ó, já, það veit ég, þetta er þessi djöfullega kímnigáfa hans. Hann mundi, hvað Fleur hafði sagt um húmor Daniels, sem gæti verið grimmdarleg á stundum. Susan svaraði þessu ekki, en sagði aftur á móti — — Yður geðjast ekki að honum. — Nei. Það er hverju orði rétt- ara. Hann hefur aldrei tekið hlut- ina alvarlega. Hann hlýtur að vera fæddur undir heillastjörnu, því að það er alveg sama, hvað hann tekur sér fyrir hendur. Honum heppnast allt. Og hann hefur ekkert fyrir því. Hann geng- ur hlæjandi gegnum lífið. Hann skilur ekki tilfinningar annarra, hann skilur ekki einu sinni líf annarra. Hann vill tryggð og að- dáun en að mínu viti hefur hann sjaldan til þess unnið. Jafnvel hug- rekki hans er ekki aðdáunarvert, vegna þess að ég hygg, að hann þekki ekki hvað ótti er. Ég skal viðurkenna að hann getur verið þægilegur og töfrandi, þegar hann vill það við hafa, en mæti hann andspyrnu, traðkar hann á tilfinn ingum annarra án nokkurrar hryggðar eða sektar, og hann ætlast til að fórnardýrin snúi sér að honum og hlægi með. Hún dró djúpt andann, svo sagði hún hægt: — Það er skrítið að þér skulið segja þetta um herra Carleton. Ég hef á tilfinningunni að David hefði sagt hið sama um yður, ef hann hefði látið það eftir sér. 0, nei, hann gerði það ekki, en ég held honum hafi verið þannig innanbrjósts, þótt hann sagði efeki margt. Það var þögn. — Eruð þér ekki sammála því, sem ég hef sagt um Carleton, ungfrú Marling. — Um Carleton? Hún hristi höfuðlð, svo hárið sveiflaðist um háis henni. — Nei, það er ég ekki. Eða réttara sagt ég held þér hafði aðeins dregið upp eins hiið á karakter hans. Víst er hann oft illkvittnislegur, en hann er einnig viðkvæmur. Mjög viðkvæm ur. Hann notar kaldhæðni aðeins sem vörn til að leyna sínum innri manni .Það er kannski rétt að hann gefi kímnigáfu sinni um of lausan tauminn á stundum, en ég hygg að hann hlægi neira að sér en öðrum. Þegar hann hlær að öðrum er það sennilega vegna þess að eitthvað sem þeir hafa gert hefur sært hann mjög mikið. Hann mundi aldrei kveina, ekki einu sinni sýna merki sorgar, hvað sem fyrir kæmi. — Þér virðist hafa rómantískar hugmyndir um hann vin yðar, sagði hann þurrlega. Það sem hún hafði sagt jók aðeins á reiði hans í garð bróður síns- Hann hafði komið til Susan til að endurvekja sjálfstraustið en í þess stað lofsöng hún Daniel. — Mér geðjast mjög vel að honum, sagði hún hæglátelga. — Og burt séð frá öðru væri óvið- kunnariegt af mér að verja hann ekki, þar sem hann hefur bjargað lífi mínu og föður míns. — Svo að það er bara þakklæti? En hann sagði það of hratt. Hún horfði forviða á hann. — Hreint ekki, sagði hún blátt áfram. — Ég sagði að mér geðj- aðist mjög vel að honum. Ég held ég skilji hann líka. En þér komuð víst efcki hingað til að ræða um faerra Carleton. Komuð þér til að tala við mig — um David. Hann kinkaði kolli. Hann var kominn til að tala um sjáKan sig, en fanst nú að hann langaði ekki til þess. Hann vildi efeki skrökva I þögninni sem á eftir kom að henni — hún var reyndar síð- faorfðu þau á hvort annað. asta mannesikja, sem hann kærði — En auðvitað ert þú David, sig um að segja ósatt orð. , sagði hún að síðustu. — Viljið þér ekki koma niður í kaffistofuna og fá tebolla, sagði hún- — Það er miklu auðveldara að tala saman þar, held ég. — Einmitt. — Hafið þér nokkrar nýjar fréttir af David, sagði hún þegar þau voru sezt. Hann hristi höfuðið. — nei, i þvi miður. Hún leit ráðþrota á hann. — Bn þér komið til að hitta mig. — Ég kom til þess. Það varð óþægileg þögn. Síðan herra Marling og Daniel fóru hafði ríkt einkennileg spenna milli þeirra. Susan fann það og þar eð hún vissi ekki af hverju hún stafaði fór hún að tala af mesta flaustri. — Er ekki margar manntegund ! ir í svona kaffistofu? Pabbi hefur þann skrítna vana að gera alltaf samanburð á dýrum og fólki. Það er næstum óhugsaniegt. Sjáið þessa konu þarna- Hún er svo kostulega lík eftirlætisfalébarðan- um sem nabbi átti heima í „Dýra garðinum“. — Eigið þér við Isobel? sagði hann. Og þá vissi hún. Og hann vissi líka að hún vissi. Með þessu eins! orði hafði hann komið upp um í sig. 18. kafli. — Já, ég er David, sagði hanp. En hann var ekki viss um, að hu.i né nokkur annar hefði hevrt til hans. En eftir hann hafði sagt pao, fann hann til óendanlegs téttís. Hann þurftí ekki að Ijúga að faenni lengur. — Þú ert David, endurtók hun kviðafullri röddu eins og hún tryði ekki orðum hans. — En hvernig getuiðu verið nað? Og samt — auðvitað ertu David Ég held ég hafi vitað það allan tíjn- ann. Innst inni- En ég trúði því ekki — það — það var svo frá- leitt. — Það er hverju orði sannara, sagði hann með ákefð. — Ó. ham- ingjah góða, ef þu aðeins vusrn hversu fráleitt það hefur verið BUXNABELTIN FRÁ eru sniðin fyrir ís- lenzkar konur. Þau eru: ★ HLÝ ★ ÞÆGILEG ★ FALLEG. Fást í: M — L — LX HVÍTU SVÖRTU FJÓLUBLÁU og HÚÐLIT. Biðjið um belti. Biðjið um teg- 1030 Heildverzlun Daviðs S. lónssonar simi 24-3-33. Þriðjudagur 1. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Við vinnur.a 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- degisútvarp 16.00 Síðdegis 'isS__ _ útvarp 16.40 Útvarpssagj barn anna: „Ingi og Bdda leýsa vand ann“ 17.00 Fréttir 17.20 Þing fréttir. 18.00 Tiíkynaingar. 18. o5 Dagskrá kvöldsins og veður fregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Til kynningar. 19.30 Starfsemi Sam einuðu þjóðanna. 19.50 Löj unga fólksins. 20.30 Útvarps- sagan: „Það gerðist I Nesvík" eftir séra Sigurð Einarsson Höf undur les (2) 21.00 Frétiir og veðurfregnir. 21.30 Víðs.iá: Þáttur um menn jg mennttr 21.45 Einsöngur. Maria Kuren ko syngur. 22.00 Þingkosmng.ir í Bandaríkjunum. Th. Smith flytur eríndi 22.20 Leopold Stokowsky stjórnar vinsælum hljómsveitarverkum. 22.50 Fréttir í stuttu máli Á hljoð- bergi Björn Th. Björnsson list fræðingur velur efnið og kynn ir: 24.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Við vtnnuna 14.40 Við, sem ho.mq 15.00 Miðdegi útvarp 16.00 Síðdegisútvarp ’ 16.40 Sögur og söngur Guðrún Birnir stjórnar þætti fyur yngstu hlustendurna. 17.00 Fréttir. 17.20 Þingfréttir Ton leikar 18.00 Tilkynningar 18. 55 Dagskrá kvöldsins og veður fregnir. 19.00 Frétlir 19 30 Daglegt mál Árni Róðvarsson flytur þáttinn 19.35 Um skipu 'ag veiðimála Þór Guðiónsson veiðimálastjóri flytur eHndi 19.55 Hollenzk þjóðlög og dans ar 20.10 „Silk'netið" leikrit eft ir Gunnar M Magnúss. Leik- stjóri: K’empnz Jónsson. 21.00 Fréttir og veðnrf-egrir 21 30 Trfó f d-moll op 49 eftir Men- Melsohn 22.00 Gullsmi!,tijrinn • Ælðey Oscar Clausen rithöfund ur flytur fimmta os síðasf fra cöguþátt sinn 22.25 niqsshátfnr Ólafur Stenhen^en itvnnir 22- 55 Fréttir I stuttu máli. 23.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.