Vísir


Vísir - 05.11.1975, Qupperneq 5

Vísir - 05.11.1975, Qupperneq 5
Visir. Miðvikudagur 5. nóvember 1975 5 REUTER AP/NTB 9GUN ÚTLÖNDÍ MORGÚN útlönd í morgun ÚTL Umsjón: Guðmundur Pétursson Bardagar byrjaðir í spœnsku Sahara Göngunni frestað frá Marokko inn í eyðimörkina, en loft lœvi blandið Bardagar hafa brotist út innan spænsku Sahara milli hermanna frá Marokko og skæruliða sjálfstæðishreyf ingar Sahara (PolisarióO• Reuterf réttastofan ber fyrir því heimildir Polisario að í allan gær- dag hafi þessir aðilar staðið í skærum El Farsia. El Farsia er í norðaust- urhorni spænsku Sahara og liggur að landamærum Marokkó, Alsír og Mauri- taníu. Annarsstaðar var allt með kyrrum kjörum þótt andrúms- loftið væri lævi blandið, meðan menn biða þess hvað dagurinn ber i skauti sér. i sandpokavigj- um og skotgröfum um 30 km frá landamærum Marokkó biða út- lendingaherdeildir spánverja þess að einhver hreyfing komi á 350 þúsund manna göngulið Hassans konungs. Hassan konungur hafði sagst mundu senda þetta lið af stað fótgangandi inn i eyðimörkina til Sahara, en fréttir i gær greindu frá þvi, að hann hefði frestað göngunni. Engu að siður biðu menn átekta og voru við þvi búnir að göngufólkið yrði sent þá og þegar af stað. Spánarstjórn hefur sagst mundu beita hernum til að stöðva göngufólkið ef það stigi fæti inn i Sahara. Hún styður þá tillögu að ibúar spænsku Sahara. 74,000 taldir, fái að ráða framtiðarstjórn landsins sjálfir, þegar Spánn sleppir hendi af þessari nýlendu sinni. Marokkostjórn hefur borið til baka fréttir Folisario, um að hermenn Marokkó hafi far- ið inn i E1 Farsia. A sama tima sem Polisario segir skæruliða sina hafa fellt i gær 40 hermenn Marokkó og tekið 134 til fanga segir Marokkóstjórn að engin átök hafi orðið. Ahmed Taibi Benhima, upplysingamálaráðherra Marokkó, sagði i gær að gangan fyrirhugaða væri ekki neitt sem unnt væri að semja um. Hann hefur fyrir hönd Marokkó- stjórnar staðið i viðræðum við Spánaryfirvöld og Kurt Vald- heim. Framkvæmdastjóra S.Þ., og sagði i gær að þeim samn- ingaviðræðum yrði haldiö áfram. En „sömuleiðis mun gangan halda áfram”. Aðspurður um hvað göngu- fólkið vopnlaust og berskjaldað ætti að taka til bragðs þegar það mætti spænsku hermönnunum, sagði ráðherrann: ,,Við munum kasta á þá kveðju ..Buenos dias, amigos!” " — En það er spænska og þýðir „Góðan daginn. vinir!”. ERJUR í ANGOLA Kins og liel'ur viljað brenna við i þeim nýlendum i Afriku, sem fengiö liafa sjállstæði, þá liafa oröið flokkadrættir um völdin i Angola. Skæruliöar frelsis- hreyfinga, eins og þessir hér á myndinni, sem lieyra til MPLA, fara um land- iö meö báli og brandi og engum er lilift sem er öndverðrar skoöunar. Tregir til að yfirgefa öryggi heimila sinna ..Suinir ykkar eru orftnir letinni vanir,” sagði Kashid Karami, lorsætisráöherra Iaba- non. i sjónvarpi i gær þar sem liann skoraði á opinbera starlsnienn að lierða sig upp til að niæta til starla. Opinberir starfsmenn, eins og annað fólk í Beirut, hafa verið lokaðir inni á heimilum sinum vikum saman, meðan óeirðirnar hafa logað á götunum. — Venju- legt fólk hefur ekki getað hætt sér út fyrir dyr, án þess að eiga á hættu að verða íyrir morðkúlu einhverrar leyniskyttunnar. Margsinnis hefur verið gert vopnahlé milli hinna striðandi aðila, en þau hafa fæst enst daginn út. Þvi hefur fólk tekið slikum vopnahléstiðindum með fyrirvara og treystir ekki settum griðum. Eins var með siðasta vopnahléð sem tók gildi á sunnu- dag, en virðist ætla að rætast lurðu vel. Hafa átök legið niðri að mestu siðan, og athafnalif i Beirut er smám saman að vakna sér til meðvitundar um þessa breytingu til hins betra. Kólk er að byrja að lara á kreik eftir margra vikna Við |)vi er búist aö þiiigmcnn Argentinu taki til uniræðu i dag leiðir til að tilnefna ellirniann i stað IVlariu Kstelu Peron lorseta. — Svona til að vera við- búnir þvi ef hún léti af vóldum lyrirvaralitið á næstunni. Meðan hin 44 ára gamla ekkja Perons og núverandi lorseti ligg- kyrrsetu bak við múra sina. Enn eru þó skærur hér og þar Einkanlega við sjávarsiðuna. Menn eru þvi ekki fullkomlega óhultir enn, eins og svndi sig i þvi að fjórtán létu lifið i gær ur á sjúkrahúsi og safnar kröftum eítir gallblöðrukvilla, er ekki um annað talað i Agentinu þessa dag- ana en hneykslið vegna misnotk- unar á almannafé sem stjórn hennar þykir orðin ber að. Búiö er að handtaka Rudolfo Roballos sem var íélags- og vel- lerðarmálaráðherra Mariu Peron um tima i sumar. Hann liggur undir ákæru fyrir spillingu i stjórnarstörfum. — En böndin berast af fleirum fyrrverandi ráðherrum sem eru á förum af landi brott. Hafa vaknað spurn- ingar um hvort ekki eigi að stöðva þá áður en þeir fara. Rœða leiðir til oð leysa Maríu Peron fró embœtti Þetta amar að Franco Veikindi Francos einræðis- herra Spánar hafa verið að von- um titt umræðuefni i spænskum blöðum. Með hjálp skýringar- mynda og þverskurða af mannslikamanum reyna lækn- isfræðilegir ráðunautar blað- anna að skilgreina ástand þjóð- höfðingjans. Bæði blöð á Spáni og spænska þjóðþingið hafa við ýmis tæki- færi gagnrýnt rikisstjórnina lyrirað veita engar upp.lýsingar með tilliti til veikinda hershöfð- ingjans. Það varð til þess, að læknar senda nú upplýsingar út 8-10 sinnum á sólarhring. Úr þeim má lesa að veikindi Francos eru fyrst og fremst al- hliða hjartabilun sem gerir hjartavöðvanum erfitt um vik að dæla bióðinu um likamann. Það veldur því að blóð saínast fyrir i ýmsum innri liffærum, svo sem nýrum, lungum og i hjartanu sjálfu. Læknar þeir er stunda Franco eiga þvi i mestum erfiðleikum við aö halda blóðrásinni i gangi. Þetta veldur miklum • liffræði- legum og sjúkdómsfræðilegum breytingum sem erfitt er að fást við á meðan læknarnir verða að kljást viðaðrar breytingar á lið- an sjúklingsins um leið. í stuttu máli getur þvi með- höndlun eins sjúkdómseinkenn- is haft óheppileg og jafnvel skaðleg áhrif á önnur sjúkdóms- einkenni. Læknarnir haía orðið varir við að nýru Francos eru farin að gefa sig. Þess vegna hreinsast, úrgangseíni ekki nægilega vel úr blóðinu, og t.d. vatn og salt- Scm dæmi um þann mikla áhuga á dauöastriöi Francos, sem rikir á Spánj mina, birti dagblaöiö ABC i Madrid nýlega þessar teikningaraf liflærum þeim er sjúk eru. efni safnast fyrir. Blóðmagn eykst þvi og véfir þenjast út og blóð safnast enn meirfyrir i mikiivægum hlutum likamans. Myndast hafa blæðingar i maga, og einnig hefur nokkur lömun fylgt i kjölfárið vegna blóðtappa sem er að myndast. Að sögn blaðanna, eiga lækn- arnir mjög erfitt með að rjúfa þennan vitahring. Auk þess hef- ur vatn runnið inn i lungun, og óvist um, hvort hægt verði að ljarlægja það. Franco hefur um margra ára skeið þjáðst af Parkinsonsveiki sem er taugasjúkdómur. sem m.a. hefur áhrif á tæmingu lik- amans af úrgangsefnum. Hann heiur féngið læknismeðhöndlun gegn þessu reglulega hingað til, en nú hefur þvi verið hætt. vegna neikvæðra áhrifa sem slikt get'ur halt á hjarta hans. Það er þvi mjög þjáður maður sem þarna liggur á banabeði

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.