Vísir - 05.11.1975, Side 15

Vísir - 05.11.1975, Side 15
Visir. Miðvikudagur 5. nóvember 1975 15 IR í HÖFN I Berlinske Tidende birtist ný- legá stutt g'rein um Gunnar Orn, listmálara, sem fór til Kaup- mannahafnar fyrir tveimur ár- um. í greininni segir frá sýningu sem hann heldur i Gallerie Helliggejst um þessar mundir, og er það önnur sýning hans i þessu gallerii. Þarna sýnir hann marg- ar nýjar myndir, flestar af stór- um, þungum og litrikum konum. Gunnar hélt siðast sýningu hér heima 1972 i Norræna húsinu. t greininni um Gunnar kemur fram aðdáun á þvi að hann skuli vinna við annað en list sina og sagt frá þvi að hann stundi málarastörf fyrir Sadolin og Holmblad. I lok greinarinnar er þess getið að hann langi i sýningarferð til Evrópu, sé nýfarinn til Parisar til að kanna sýningarsalina og seinna fari hann til Lundúna i sömu erindagjörðum. GUNNAR SÝN- Verður mœtt af fullri hörku ,,Ef stjórnvöld koma ekki til móts við okkur i þessu máli, þá verður þvi mætt af fullri liörku af hálfu iðnnema." Þannig kemst sambands- stjórn Iðnnemasambandsins að orði i yfirlýsingu sem hún lielur sent frá sér. Þar segir ennfremur að enn einu sinni ætli stjórnvöld að hunsa verkmenntun i landinu. Þetta komi fram i fjárlaga- frumvarpi rikisstjórnarinnar og þvi sinnuleysi er hún sýni iðnnemum. Þeir segja kröfu sina þá að þvi fjármagni verði veitt til verkmennta sem til þurfi þannig að verkmenntun standi jafnfætis öðru námi i fram- haldsskólastigi. —AG— Hann er ekki í Samtökunum i blaðinu á mánudag var greint frá þingi Alþýðusambands Norðurlands sem háð var á Akur- eyri. Þar urðu mikil átök við stjórnarkjör, Jón Ásgeirsson sem verið hefur forseti sambandsins i tvö ár var felldur, og i hans stað kjörinn Jón Karlsson frá Sauðár- króki. i fréttinni var sagt', að i stjórn ASN hefði verið kjörinn Samtakamaðurinn Guðjón Jóns- son. — Þarna var rangt farið með að þvi leyti, að Guðjón er óflokks- bundinn. — Þá var sagt, að Guð- jón væri formaður Sjómanna- félags Eyjafjarðar, og annar stjórnarmaður, Ólafur Aðal- steinssonar, formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri. Þessir menn eru ekki formenn þessara félaga, þeir eru lulltrúar þeirrá i stjórn ASN. SVA.DAMÓT t SK.ÁK K> OKVCM.R - 11 Ní'lV >97» \mmzm VINNINOURc FMt* "wo r-wst*** fStfíé‘V‘*‘'K4i>ÍSfí<KVHÍtS!K.-:Mi4YÍk.. OíCO-í VíO-tM8C* VtKD >1 Gl LDIW S£M HAPPDRA.TTISMiDI TSHAIt "'w'lon**1 Leikfélag Kópavogs sýnir söngleikinn BÖK BÖRSSON JR. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Félagsheimili Kópavogs opin frá kl. 17.30. Næsta sýning sunnudag. Simi 4-1985. JARBI' 1Simi 50184 Frumsýnir ,, Blakula." Negrahrollvekja af nýjustu gerð. Aðalhlutverk: William Marshall og Don Mitehell. islenskur texti. Bönn'uð börnum innan 1(> ára. Svnd kl. 8 og 10. B I O Sími 32075 BARNSRÁNIÐ Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með is- lenskum texta. Myndin er sér- staklega vel gerð enda leikstýrt af DON SIEGEL. Aðalhlutverk: MICHAEL CAINE JANETSUZMAN DONALD PLEASENCE JOHN VERNON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 7. morö í Kaupmannahöfn Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með is- lenskum texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Nauðungaruppboð sem auglýsl var i 39, 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á liluta i Gnoðarvogi 28, talinni eign Ingibergs V. Jensen, fer fram el'tir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjáll'ri, föstudag 7. nóvember 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. HASKOLABIO S.rni 22/VO S.P.Y.S. Einstaklega skemmtileg bresk ádeilu og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna — breska háðið hitt- ir i mark i þessari mynd. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliot Gould islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓMABÍÓ Sími31182 „T0MMY" ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 39., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Kornhaga 13, þingl. eign Björns Haraldssonar, fer Iram eltir kröfu Veðdeildar I.andsbankans á eigninni sjállri, l'östudag 7. nóvember 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavfk. Lokaorustan um apaplánetuna Spennandi ný bandarisk litmynd. sem er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánetunniog er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddy McPowall, Claude Akins, Nataíie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meistaraverk Chaplins: Sviðsljós Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd. Höfuhdur, leikstjóri, aðalleikari: Charli Chaplin, ásamt Clarie Rloom. Svndev Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3. 5.30. 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. HJDLBflRDflSflLflH BORGARTÚNI 24 - SfMI 14925 - PÓSTHÓLF 5169 Nýir snjóhjólbarðar Hollenskir heilsólaðir snjóhjólbarðar Skákóhugamenn Frímerkjasafnarar Númeruð umslög með teikningum eftir Ilalldór Pétursson og stimpli svæðamóts- ins i skák til sölu i söludeild svæðamótsins. Sendum i póstkröfu um land allt. Ath. aðeins 1000 umslög útgefin af hverri tegund. Aðgöngumiðinn að svæðamótinu gildir sem happdrættismiði. Vinningar: Flugfar til Kaupmannahafnar og heim með Flugleiðum. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ CARMEN 4. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Hvit aðgangskort gilda. 5. sýning föstudag kl. 20. 6. sýning laugardag ki. 20. SPORVAGNINN GIRN'D fimmtudag kl. 20. HATÍÐASÝNING Þjóöræknisfélags islend- inga laugar dag kl. 14. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ limmtuöag kl. 20.30. Siðasta -sinn. HAKARLASÓL Höfundur og leikstjóri: Erlingur E. Halldórsson. Leikmynd: Magnús Tómasson. Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. SAUMASTOFAN i kvöld. Uppselt. 4. sýning rauð kort gilda. FJÖLSKYLDAN limmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJ ALDHAMRAR föstudag. Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. 5. sýning, blá kort gilda. SKJALDHAMRAR sunnudag. Uppselt. SAUMASTOKAN þriðjudag kl. 20.30. 6. sýning, gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. ISLENSKUR TEXTI I klóm drekans (Enter the Dragon) Besía karate-kvikniynd sem gerð bel'ur verið, æsispennandi frá upphali til enda. Myndin er i lit- uin og Panavision. Áðalhlutverk- ið leikur hinn óviðjafnanlegi BRUCE LEE Bönnuð innan 16 ára. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. TafHóJag Reykjavtkur SVáksamband Islands SiMI 18936 Hættustörf lögreglunnar The New Centurions ÍSLENSKUR TEXTI Raunsæ æsispennandi og vel leikin amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og störf lögreglumanna i stór- borginni Los Angeles. Með úrvalsleikurunum Stacy Keach, George C. Scott. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Siðasta sinn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.