Vísir - 05.11.1975, Page 22

Vísir - 05.11.1975, Page 22
22 Visir. Miðvikudagur 5. nóvember 1975 TIL SÖLU Sem ný 4 negld snjódekk, 590x15, verð kr. 25 þús. Uppl. i síma 81893 frá kl. 3-6. Litil sambyggð trésmiðavél með hiólsög og hefli til sölu. Uppl. i sima 81540. Til sölu 2 notuð 'Micheline nagladekk 135x15. Hentug fyrir Citroen Ami. Uppl. i sima 72275. Tvær Pentax SV Bodies myndavélar ásamt þremur linsum til sölu. Uppl. i sima 20439 eftir kl. 9 e.h. Til sölu góður Dual CS 14 plötuspilari i góðu lagi. Uppl. i sima 34668 frá kl. 6-8. Til sölu nýtt cassettu og ferðaútvarp, teg. Sanyo. Simi 82771. Ullargólfteppi til sölu, stærð2,70x3,60. Uppl. isima 40639 eftir kl. 6. Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með iista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kikis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000.- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og' barnakörfurnar,-4 óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. FATNAÐUR Ný flauelskápa nr. 38. einnig ullarkápa og notuð rúskinnskápa til sölu. Simi 31173. Vandaöir, ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu öldugötu 33. Simi 19407. BÍLAVIÐSKIPTI Scndiferðabill til sölu, , Kord Transit i góðu lagi. Uppl. i sima 66127 og 66235. Vil kaupa góðan Willys á ca. 300-500 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sirria 34289. Til sölu Cortina ’65, skoðuð ’75, góð vetrardekk, litil útborgun. Simi 14238 og 41968 Chevrolet station árg. ’64 til sölu. Uppl. i sima 73010 eftir kl. 20. Til siilu Buick Skylak árg. 1968, 8 cyl 350 cub., sjálf- skiptur, power stýri og power bremsur. Billinn er með skemmdu hússi og grilli, en að öðru leyti i góðu lagi. Skoðaður ’75. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 53318. Snjódekk. Til sölu 4 ónotuð snjódekk, stærð 700x15, einnig litið notuð Bridge- stone snjódekk, stærð 775x14. Hagstætt verð. Uppl. i sima 16090. Eikarinnihurö til sölu ásamt karmi og gerekti. Uppl. i sima 42879. Sau mavélar til sölu Elna Lodus og Veritas saumavélar. Uppl. i sima 71363. Til sölu 4 stk. 750x16 ónotuð Atlas jeppa- dekk 8 strigalaga, verð 60 þús. kr. Uppl. i sima 52668. Dekk-sjónvarp. Til sölu 4 bridgestone nylon radial nagladekk á Mini á kr. 14 þús. (kosta ný yfir 30 þús) cg Arena sjónvarp 23” með rennihurð á kr. 25 þús. Við kaupa nagladekk á Fiat 128, stærð 550x13. Simi 84819. Til sölu ódýr latnaður siðir kjólar. pils, blússur, pels- kápa, drengjabuxur, skyrtur o. fl. Einnig nýjar danskar bækur og alls konar smádót. Uppl. i sima 42524. ÓSKAST KIYPT Limingapressa. Óska eftir að kaupa góða liminga- pressu. Simi 12644 og 83214. Overlokk saumavél og hraðsaumavél óskast til kaups Upplýsingar i sima 25967. Mótatimbur óskast 2x4 eða 1 1/2 x 4” og lx(i”. Simi ' 40604 Útstillingaginur. Óska eftir að kaupa útstillinga- ginur, herra, dömu og unglinga Uppl. i sima 26690. VERZLUN a Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, lot boltaspil, spilaklukkur. Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken. hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt. nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikíangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Skermar og lampar i miklu Urvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- ;sonar, Suðurveri. Simi 37637. Frá Hofi. Feiknaúrval af garni, tiskulitir og gerðir. Tekið upp daglega. Hof Þingholtsstræti 1. Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, , Hagamel 8. Simi 16139. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftirmáli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Ilalló — Halló. Peysur i úrvali á börn og full- orðna. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. HJÓL-VAGNAR Til sölu Honda SS 50 árg. 1974, vel með farin. Uppl. i sima 94-3634. Kerru vagn. Nýr Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 25908. Til sölu stærsta gerð af drengjahjóli af Philips gerð, girahjól. Uppl. i sima 36782 eftir kl. 6 á kvöldin. Kawasaki 500 CC Til sölu Kawsaki 500 árg. ’73. Uppl. i Vélhjólaverslun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51. Simi 37090. , HEIMILISTÆKI Til sölu litill frystiskápur. Uppl. i sima 20032 á daginn og eftir kl. 7 i sima 34568. Gömul BTll þvottavél til sölu. Uppl. i sima 12106 eftir kl. 7. Til sölu Rafha eldavélasett. Simi 38722. HUSGOGN Skrilborð til sölu verð kr. l;v þús. Uppl i sima 25368 cftir kl. 6 e.h. Ira sa'ta sófi nfi 2 stnlai mjiig vel ullilamli til siilu. cinnig svcfnherbergishús giign iisaint nimteppi. og snyrti- borði með speglum. skenkur óg sófáborð. Simi 11386 i dag ng næstu daga. Þverholt 11 Svel'nluisgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svelnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Sendum i póstkröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- -um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Vil selja Daf b0 árg. ’65, gangfæran ásamt miklu af varastykkjum, ennfremur er til sölu á sama stað þvottavél, ekki sjálfvirk, en með rafmagns- vindu, hvort tveggja selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 71696. Til sölu VW station árg. ’63. Uppl. i sima 72971 eftir kl. 6. Til sölu VW 1300 ’67. Uppl. i sirna 84486. Til sölu MAN 650 árg. 1967, með FoCO 2 1/2 tonns krana, ekinn 103.þús. km. Uppl. i sima 97-2171. Til sölu VW árg. ’58 boddý óryðgað, nýupptekin vél. Skipti koma til greina á gömlu mótorhjóli. Uppl. i sima 37459. Til sölu Moskvitch árg. 1967 með bilaða vél, litið ryðgaður, annar bill fylgir. Uppl. i sima 44736 eftir kl. 7. Cortina ’70. Til sölu Cortina 1300 árg. 1970, skemmd eftir árekstur. Uppl. i sima 11917 og 38624. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9- 6.30. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. VW Fastback árg. '71. einstaklega fallegur og vel með farinn bill, ekinn aðeins 40 þús. km. Litur hárauður. Uppl. i sima v. 14772 og h. 15587. HÚSNÆÐI í BOÐJ Fors tofulierbergi til leigu við miðbæinn. Uppl. i sima 14907. Til leigu litið verslunarpláss ásamt bak- herbergi i Austurbænum. Simi 15516. Sltir stofa með svölum. einhver aðgangur að eldhúsi, tii leigu, aðeins fyrir reglusamt og rólegt eldra fólk. Tilboð sendist augld. Visis fyrir hádegi á fimmtudag. merkt ,,Hliðar” llúsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði vður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: llúsráðendur. látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Ungur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima '20367. l-2ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. i sima 22361. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2 ungar stúlkur utan að landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 16092 milli kl. 18 og 22. óska eftir að taka á leigu tveggja herbergja ibúð. Skilvfsum mánaðargreiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Tilboð merkt „Reglusamur 3261” sendist Visi fyrir n.k. fimmtudag. tbúðaeigendur. Óskum eftir 4-5 herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 35175 milli kl. 18 og 20. Húsnæði úti á landi. Sá sem hefur áhuga á að skipta á 3ja-4ra herbergja ibúð i nágrenni Reykjavikur og á 110 ferm. einbýlishúsi á Akureyri, vinsam- legast sendi tilboð til augld. Visis merkt ,,KVS 3270” fyrir mánu- dagskvöld. Tvær ungar og reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst, helst án fyrirframgreiðslu. Uppl. i sima 40265 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Óskum eftir 3ja-5herbergja ibúðstrax. Skilvis greiðsla. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 20645 eftir kl. 6. óska eftir að taka ibúð á leigu. Helst strax. Uppl. i sima 19017. Herbergi óskast til leigu i Keflavik. Uppl. i sima 1422. Herbergi óskast með eldhúsi eöa eldunaraðstöðu, fyrir reglusama konu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 85197 eftir kl. 6. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst, tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 85624 milli kl. 3 og 7. Ung, barnlaus og mjög reglusöm hjón óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 16686. Ungt par með barn, óskar eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð sem fyrst, reglusemi heitið. Uppl. i sima 15082 öll kvöld. Ungur maður óskar að taka á leigu l-2ja her- bergja ibúð. Hringið i sima 22254 eftir kl. 7. 4-5 herbergja ibúð óskast strax. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 38647 eftir kl. 7. Kona með eitt barn óskar eftir ibúð nú þegar, helst i vesturbæ. Uppl. i sima 21091. ATVINNA í Kona óskast i eldhús annan hvern eftirmiðdag. Uppl. á staðnum. Björninn Njálsgötu 49. Handlaginn maður óskast i byggingavinnu og fleira. Gjarnaneldri maður. Geislaplast sf. Simar 86911 og 82140. ATVINNA ÓSKAST Fullorðin kona vill gjarnan taka að sér að sitja hjá börnum, einstök kvöld i viku eða eftir samkomulagi, eins getur komið til greina einhvers konar heimilisaðstoð. Uppl. i sima 20031 eftir kl. 5 daglega. Atvinna og húsnæði óskast. úti á landi strax, allt kemur til greina, er vanur vélaviðgerðum. Uppl. i sima 99-1552 Selfossi. Vakta vinnumaður óskar eftir aukavinnu. Uppl. i sima 43325. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu, fyrri hluta dags. Er vön afgreiðslu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 44649. SAFNAKINN Frimerki til sölu lýðveldið allt, og lika stök,og eitt- hvað úr konungs timabilinu. Simi 24516. Katipum islensk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Gyllt karlmannsarmbandsúr tapaðist i Hliðunum fyrir um 2 mánuðum. Certina Town Contry, ferkantað. Hringið i sima 30952. Fundarlaun. 3. júlí tapaðist gullarmband. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja i sima 32369. Fundarlaun. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA Veiti tilsögn i stærðfr. eðlisfr. efnafr. tölfr. bókfr. rúmt. o. fl. Kenni einnig þýsku o. fl. Les með skólafólki og með nemendum „Oldunga- deildarinnar”. — dr. Ottó Arnald- ur Magnússon, Grettisg. 44 A. Simar: 25951 og 15082 (heima) Kcnnsla. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hrinriksson. Simi 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Nú er rétti tíminn til að læra að aka bil, þeir sem læra i snjó og hálku verða hæfari ökumenn. Öll prófgögn ef óskað er. Kenni á Datsun 180 B árg. ’74. Jóhanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. Cortina 1975. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Okuskóli og próf- gögn. Simar 19893 og 85475. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. OSRAM BÍLA- PERUR HeildsÖlubirgðir ávallt fyrirliggjandi Jóh.Ólafsson&Co.,hf. 43, Sundaborg, sími 82644 OSRAM argus

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.